„Kristmundur Árnason (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Kristmundur Árnason (Vilborgarstöðum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 4: | Lína 4: | ||
Vegna þessarar hjálpsemi ánafnaði faðir hans, Árni Einarsson, honum 5 hundruðin sín í jörðinni Hallgeirsey í Krosssókn í Landeyjum. | Vegna þessarar hjálpsemi ánafnaði faðir hans, Árni Einarsson, honum 5 hundruðin sín í jörðinni Hallgeirsey í Krosssókn í Landeyjum. | ||
Kristmundur var barnakennari í Vestmannaeyjum 1882-1883 og síðar bókavörður en fór til Ameríku | Kristmundur var barnakennari í Vestmannaeyjum 1882-1883 og síðar bókavörður en fór til Ameríku 1887 frá Vilborgarstöðum. Það dvaldist hann ýmist í Chicago, Los Angeles eða West- Selkirk, lengst af þó í Los Angeles. Hann kvæntist 24. september 1898 í Grand Rapids í Michigan, Mabel Livingston. Hún var heilsulítil og heimilisaðstæður erfiðar. Þau skildu eftir skamma sambúð. Hún lést 3. janúar 1908 í Reno í Nevada.<br> | ||
Kristmundur stundaði iðnaðarstörf vestan hafs.<br> | |||
Kristmundur stundaði iðnaðarstörf vestan hafs. | Hann lést 3. september 1936. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Þorgils Jónasson, sagnfræðingur, samkvæmt Wendy Hudson. | |||
* [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]. ''[[Blik 1967|Blik]], ársrit Vestmannaeyja''. Maí 1967.}} | * [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]. ''[[Blik 1967|Blik]], ársrit Vestmannaeyja''. Maí 1967.}} | ||
Núverandi breyting frá og með 3. júní 2024 kl. 11:05
Kristmundur Árnason fæddist að Vilborgarstöðum 2. júní 1864 og ólst þar upp hjá foreldrum sínum Árna Einarssonar hreppstjóra og Guðfinnu Jónsdóttur prests Austmanns. Hann vann hjá þeim öll uppvaxtarárin kauplaust og var þeim stoð og stytta eftir að eldri systkini hans voru flutt af heimilinu.
Vegna þessarar hjálpsemi ánafnaði faðir hans, Árni Einarsson, honum 5 hundruðin sín í jörðinni Hallgeirsey í Krosssókn í Landeyjum.
Kristmundur var barnakennari í Vestmannaeyjum 1882-1883 og síðar bókavörður en fór til Ameríku 1887 frá Vilborgarstöðum. Það dvaldist hann ýmist í Chicago, Los Angeles eða West- Selkirk, lengst af þó í Los Angeles. Hann kvæntist 24. september 1898 í Grand Rapids í Michigan, Mabel Livingston. Hún var heilsulítil og heimilisaðstæður erfiðar. Þau skildu eftir skamma sambúð. Hún lést 3. janúar 1908 í Reno í Nevada.
Kristmundur stundaði iðnaðarstörf vestan hafs.
Hann lést 3. september 1936.
Heimildir
- Þorgils Jónasson, sagnfræðingur, samkvæmt Wendy Hudson.
- Þorsteinn Þ. Víglundsson. Blik, ársrit Vestmannaeyja. Maí 1967.
Úr fórum Árna Árnasonar símritara:
Bjargveiðimannatal.
Kristmundur fór síðar til Ameríku og ílentist í Los Angeles Kaliforníu. Kristmundur kvæntist ekki og átti ekki börn. Hann var á leið heim til Eyja, er hann lést, sennilega í Danmörku við endalok styrjaldar 1914-1918.
Kristmundur var eins og þeir bræður allir, mikill veiðimaður og bjargferðum vanur og var bæði í Suðurey og Álsey við eggja- og fuglatekju. Þess utan var hann svo við slík störf í hinum úteyjunum og gekk þar fram með ágætum í hvívetna.