„Jens Ólafur Bogason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Jens Ólafur Bogason''' efnafræðingur í Noregi fæddist 18. ágúst 1955 í Eyjum.<br> Foreldrar hans Bogi Sigurðsson frá Stakkagerði, verksmiðjustjóri, f. 9. febrúar 1932, d. 19. janúar 2023, og kona hans Fjóla Jensdóttir frá Einidrangi við Brekastíg 29, húsfreyja, f. 15. apríl 1932, d. 31. mars 1986. Börn Fjólu og Boga:<br> 1. Sigurður Grétar Bogason, f. 11. maí 1953. Kona hans Halldór...)
 
m (Verndaði „Jens Ólafur Bogason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 20. maí 2024 kl. 19:56

Jens Ólafur Bogason efnafræðingur í Noregi fæddist 18. ágúst 1955 í Eyjum.
Foreldrar hans Bogi Sigurðsson frá Stakkagerði, verksmiðjustjóri, f. 9. febrúar 1932, d. 19. janúar 2023, og kona hans Fjóla Jensdóttir frá Einidrangi við Brekastíg 29, húsfreyja, f. 15. apríl 1932, d. 31. mars 1986.

Börn Fjólu og Boga:
1. Sigurður Grétar Bogason, f. 11. maí 1953. Kona hans Halldóra Birna Eggertsdóttir Ólafssonar.
2. Jens Ólafur Bogason, f. 18. september 1955. Barnsmóðir hans Rannveig Jónsdóttir. Kona hans Reidun Irene Bolstad.
3. Valur Bogason, f. 8. október 1965. Kona hans Þórdís Jóelsdóttir þórs Andersen.
4. Bryndís Bogadóttir, f. 15. júní 1967. Maður hennar Pétur Andersen.

Jens eignaðist barn með Rannveigu 1982.
Þau Reidun giftu sig 1987, eignuðust tvö börn.

I. Barnsmóðir Jens Ólafs er Rannveig Jónsdóttir, f. 12. september 1954.
Barn þeirra:
1. Ragnheiður Ósk Jensdóttir, f. 27. nóvember 1982 í Rvk. Fyrrum sambúðarmaður hennar Gunnar Páll Leifsson.

II. Kona Jens Ólafs, (12. júní 1987), er Reidun Irene Bolstad, norskrar ættar, f. 25. apríl 1954.
Börn þeirra:
2. Fjóla Jensdóttir Bolstad, f. 20. júlí 1988 í Noregi.
3. Íris Jensdóttir, f. 21. maí 1990 í Noregi.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.