„Sigríður Fanný Másdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Sigríður Fanný Másdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Sigríður Fanný Másdóttir''' verslunarmaður fæddist 19. mars 1958 í Eyjum.<br>
'''Sigríður Fanný Másdóttir''' verslunarmaður fæddist 19. mars 1958 í Eyjum.<br>
Foreldrar hennar [[Már Lárusson (verkstjóri)|Már Lárusson]]  verkstjóri, f. 10. febrúar 1936 á Fáskrúðsfirði, d. 25. október 1998, og kona hans [[Guðlaug Pálsdóttir (Bolsastöðum)|Guðlaug Pálsdóttir]] frá [[Bolsastaðir|Bolsastöðum við Helgafellsbraut 19]], húsfreyja, skrifstofumaður, f. 14. apríl 1939.
Foreldrar hennar [[Már Lárusson (verkstjóri)|Már Lárusson]]  verkstjóri, f. 10. febrúar 1936 á Fáskrúðsfirði, d. 25. október 1998, og kona hans [[Guðlaug Pálsdóttir (Bolsastöðum)|Guðlaug Pálsdóttir]] frá [[Bolsastaðir|Bolsastöðum við Helgafellsbraut 19]], húsfreyja, skrifstofumaður, f. 14. apríl 1939.
Börn Guðlaugar og Más:  <br>
1. [[Sigríður Fanný Másdóttir]] húsfreyja, verslunarmaður á Siglufirði, f. 19. mars 1958. Maður hennar Þórhallur Jón Jónasson.<br>
2. [[Harpa Líf Másdóttir]] húsfreyja, skrifstofumaður  í Reykjavík, f. 27. mars 1959. Maður hennar Júlíus Heiðar Haraldsson.<br>
3. [[Ólöf Másdóttir]] hjúkrunarfræðingur í Reykjavík, f. 15. júlí 1960. Sambúðarmaður Smári Rúnar Hjálmtýsson.<br>
4. [[Íris Másdóttir]] á Helgafelli í Fellahreppi, f. 12. september 1964. Maður hennar Helgi Gíslason.


Sigríður Fanný var með foreldrum sínum.<br>
Sigríður Fanný var með foreldrum sínum.<br>

Útgáfa síðunnar 30. mars 2024 kl. 14:52

Sigríður Fanný Másdóttir verslunarmaður fæddist 19. mars 1958 í Eyjum.
Foreldrar hennar Már Lárusson verkstjóri, f. 10. febrúar 1936 á Fáskrúðsfirði, d. 25. október 1998, og kona hans Guðlaug Pálsdóttir frá Bolsastöðum við Helgafellsbraut 19, húsfreyja, skrifstofumaður, f. 14. apríl 1939.

Börn Guðlaugar og Más:
1. Sigríður Fanný Másdóttir húsfreyja, verslunarmaður á Siglufirði, f. 19. mars 1958. Maður hennar Þórhallur Jón Jónasson.
2. Harpa Líf Másdóttir húsfreyja, skrifstofumaður í Reykjavík, f. 27. mars 1959. Maður hennar Júlíus Heiðar Haraldsson.
3. Ólöf Másdóttir hjúkrunarfræðingur í Reykjavík, f. 15. júlí 1960. Sambúðarmaður Smári Rúnar Hjálmtýsson.
4. Íris Másdóttir á Helgafelli í Fellahreppi, f. 12. september 1964. Maður hennar Helgi Gíslason.

Sigríður Fanný var með foreldrum sínum.
Hún var verslunarmaður.
Þau Þórhallur Jón giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa á Siglufirði.

I. Maður Sigríðar Fannýjar er Þórhallur Jón Jónasson, efnaverkfræðingur á Siglufirði, f. 17. september 1951 í Rvk. Foreldrar hans Marvin Jónas Gunnarsson verslunarmaður í Rvk, f. 24. desember 1924 á Helluvaði á Rangárvöllum, d. 8. maí 1988, og kona hans Sigríður Rakel Þórarinsdóttir húsfreyja, f. 16. nóvember 1920 í Þernuvík í Ögurhreppi, N.-Ís., d. 25. september 2005.
Börn þeirra:
1. Guðlaug Dröfn Þórhallsdóttir, f. 10. október 1978.
2. Lárus Freyr Þórhallsson, f. 14. nóvember 1981.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.
  • Verkfræðingatal. Ritstjóri: Þorsteinn Jónsson. Þjóðsaga ehf. 1996.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.