„Karólína Kristín Björnsdóttir“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 6: | Lína 6: | ||
2. [[Karólína Kristín Björnsdóttir]] húsfreyja, matráðskona, f. 22. nóvember 1919 á Hlíðarenda, síðast í Hafnarfirði, d. 29. mars 1999.<br> | 2. [[Karólína Kristín Björnsdóttir]] húsfreyja, matráðskona, f. 22. nóvember 1919 á Hlíðarenda, síðast í Hafnarfirði, d. 29. mars 1999.<br> | ||
3. [[Oddur Björnsson (Jómsborg)|Oddur Björnsson]] verkamaður, síðast í Hafnarfirði, f. 13. september 1921, d. 1. febrúar 1950.<br> | 3. [[Oddur Björnsson (Jómsborg)|Oddur Björnsson]] verkamaður, síðast í Hafnarfirði, f. 13. september 1921, d. 1. febrúar 1950.<br> | ||
4. [[ | 4. [[Björney Jóna Björnsdóttir]] húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 9. ágúst 1924 á [[Rauðafell]]i, d. 3. janúar 2014 á Ísafirði.<br> | ||
Karólína var með foreldrum sínum á Hlíðarenda og Rauðafelli. Faðir hennar lést 1924.<br> | Karólína var með foreldrum sínum á Hlíðarenda og Rauðafelli. Faðir hennar lést 1924.<br> |
Núverandi breyting frá og með 18. desember 2023 kl. 20:20
Karólína Kristín Björnsdóttir húsfreyja, matráðskona fæddist 22. nóvember 1919 á Hlíðarenda og lést 29. mars 1999.
Foreldrar hennar voru Björn Jónsson útgerðarmaður, f. 9. júní 1886, d. 18. febrúar 1924, og kona hans Jónína Jónsdóttir frá Jómsborg, f. 11. júlí 1892, d. 21. mars 1976.
Börn Björns og Jónínu voru:
1. Kristín Ásta Björnsdóttir, f. 25. janúar 1919, d. 19. febrúar 1919.
2. Karólína Kristín Björnsdóttir húsfreyja, matráðskona, f. 22. nóvember 1919 á Hlíðarenda, síðast í Hafnarfirði, d. 29. mars 1999.
3. Oddur Björnsson verkamaður, síðast í Hafnarfirði, f. 13. september 1921, d. 1. febrúar 1950.
4. Björney Jóna Björnsdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 9. ágúst 1924 á Rauðafelli, d. 3. janúar 2014 á Ísafirði.
Karólína var með foreldrum sínum á Hlíðarenda og Rauðafelli. Faðir hennar lést 1924.
Hún var með móður sinni í heimili móðurforeldra sinna 1930 og 1934, en
farin af skrá 1940.
Hún giftist Lárusi 1941 og bjó í Hafnarfirði þar sem Lárus var organleikari og söngstjóri. Þau eignuðust fjögur börn.
Lárus lést 1975.
Karólína Kristín var matráðskona hjá Rafveitu Hafnarfjarðar.
Hún lést 1999.
Maður Karólínu Kristínar, (28. júní 1941), var Lárus Jónsson frá Giljum í Mýrdal, organleikari, söngstjóri, kennari, starfsmaður Rafveitu Hafnarfjarðar, f. 25. mars 1896, d. 15. apríl 1975. Foreldrar hans voru Jón Jónsson bóndi á Giljum, f. 6. janúar 1851 á Brekkum í Mýrdal, d. 12. júlí 1920, og kona hans Sigríður Jakobsdóttir húsfreyja, f. 21. október 1853 í Berjanesi u. Eyjafjöllum, d. 20. júní 1941.
Börn þeirra Lárusar:
1. Jónína Sigríður Lárusdóttir kaupmaður í Reykjavík, f. 5. maí 1947.
2. Birna Lárusdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 28. júlí 1949. Maður hennar Karl Þorsteinn Guðmundsson, látinn. Maður hennar Hugi Hugason. Fyrrum maður hennar Óli Jóhann Pálmason.
3. Oddný Fjóla Lárusdóttir sjúkraliði, f. 11. febrúar 1955.
4. Jón Þórir Lárusson matreiðslumaður, f. 31. mars 1957, d. 18. ágúst 1977.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.