„Ingeborg Klog“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Ingeborg Klog“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Ingeborg Klog''' húsfreyja í Danmörku fæddist um 1766 í Eyjum, d. 6. maí 1843 í Gloslunde.<br>
'''Ingeborg Klog''' húsfreyja í Danmörku fæddist 23. febrúar 1767 í Eyjum og lést 6. maí 1843 í Gloslunde.<br>
Foreldrar hennar voru [[Hans Klog|Hans Jensen Klog]] kaupmaður í Eyjum, síðar í Danmörku,  og kona hans [[Abelone Klog]], fædd Holm, húsfreyja.
Foreldrar hennar voru [[Hans Klog|Hans Jensen Klog]] kaupmaður í Eyjum, síðar í Danmörku,  og kona hans [[Abelone Klog]], fædd Holm, húsfreyja.


Lína 8: Lína 8:
4.  [[Anna Soffía Klog]], f. um 1778, á lífi 1860.
4.  [[Anna Soffía Klog]], f. um 1778, á lífi 1860.


Ingeborg finnst ekki skráð í prestþjónustubækur í Eyjum, en nokkrar upplýsingar finnast á Google-vefnum.<br>
Ingeborg finnst ekki skráð í prestþjónustubækur í Eyjum, en nokkrar upplýsingar finnast á Google-vefnum og í upplýsingar frá Þorgilsi Jónassyni sagnfræðingi, ættuðum frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]].<br>
Um er að ræða manntal 1801 með nokkrum viðbótarupplýsingum. Þá var Hans Klog faðir hennar hjá henni 67 ára.
Um er að ræða manntal 1801 með nokkrum viðbótarupplýsingum. Þá var Hans Klog faðir hennar hjá henni 67 ára.


Maður hennar, (10. apríl 1793), var Jörgen Borch magister, doktor í heimspeki, sóknarprestur, f. 1767, d. 1824.<br>
Maður hennar, (10. apríl 1793), var Jörgen Borch magister, doktor í heimspeki, sóknarprestur, f. 24. febrúar  1767 í Odense, d. 17. mars 1824.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Dorthea Appolone Borch, f. 1796.<br>
1. Dorthea Appolone Borch, f. 1796.<br>
Lína 18: Lína 18:
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Goggle.}}
*Goggle.
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
*Þorgils Jónasson.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Garðinum]]
[[Flokkur: Íbúar í Garðinum]]

Útgáfa síðunnar 5. nóvember 2023 kl. 13:12

Ingeborg Klog húsfreyja í Danmörku fæddist 23. febrúar 1767 í Eyjum og lést 6. maí 1843 í Gloslunde.
Foreldrar hennar voru Hans Jensen Klog kaupmaður í Eyjum, síðar í Danmörku, og kona hans Abelone Klog, fædd Holm, húsfreyja.

Börn Abelone og Hans Klogs hér:
1. Ingeborg Klog f. um 1766 í Eyjum, d. 6. maí 1843 í Gloslunde.
2. Tómas Klog landlæknir í Nesi við Seltjörn, f. 15. apríl 1768, d. 31. janúar 1824.
3. Jens Klog verzlunarstjóri í Eyjum 1801, f. um 1778, d. 1811.
4. Anna Soffía Klog, f. um 1778, á lífi 1860.

Ingeborg finnst ekki skráð í prestþjónustubækur í Eyjum, en nokkrar upplýsingar finnast á Google-vefnum og í upplýsingar frá Þorgilsi Jónassyni sagnfræðingi, ættuðum frá Vilborgarstöðum.
Um er að ræða manntal 1801 með nokkrum viðbótarupplýsingum. Þá var Hans Klog faðir hennar hjá henni 67 ára.

Maður hennar, (10. apríl 1793), var Jörgen Borch magister, doktor í heimspeki, sóknarprestur, f. 24. febrúar 1767 í Odense, d. 17. mars 1824.
Börn þeirra:
1. Dorthea Appolone Borch, f. 1796.
2. Andrea Borch, f. 1799.
3. Hanne Christiane Borch, f. 1801, d. 1879.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.