„Þröstur Valdimarsson (rafeindavirki)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|200px|''Þröstur Valdimarsson. '''Þröstur Valdimarsson''' rafeindavirki fæddist 22. janúar 1963 og lést 19. júní 2005.<br> Foreldrar hans voru Valdimar Þórarinn Kristjánsson kennari, húsgagnasmiður, f. 9. maí 1927, d. 3. október 2015, og kona hans Guðrún Kristín Þorgeirsdóttir húsfreyja, f. 1. ágúst 1927, d. 4. júní 2010. Barn Guðrúnar og...) |
m (Verndaði „Þröstur Valdimarsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 14. september 2023 kl. 14:38
Þröstur Valdimarsson rafeindavirki fæddist 22. janúar 1963 og lést 19. júní 2005.
Foreldrar hans voru Valdimar Þórarinn Kristjánsson kennari, húsgagnasmiður, f. 9. maí 1927, d. 3. október 2015, og kona hans Guðrún Kristín Þorgeirsdóttir húsfreyja, f. 1. ágúst 1927, d. 4. júní 2010.
Barn Guðrúnar og Jósefs Einars Markússonar:
1. Þorgeir Sturla Jósefsson verslunarmaður, f. 2. september 1944, d. 19. október 1971. Barnsmóðir hans Hildur Dagsdóttir.
Börn Guðrúnar og Valdimars:
2. Óðinn Valdimarsson bókagerðarmaður, verslunarmaður, f. 9. september 1959. Barnsmóðir hans Sigrún Ása Ásmundsdóttir. Kona hans Bunrom Kaewmee.
3. Þröstur Valdimarsson rafeindavirki, f. 22. janúar 1963, d. 19. júní 2005.
4. Sóley Valdimarsdóttir leikskólastjóri, f. 14. mars 1969. Barnsfaðir hennar Halldór Valur Geirsson. Barnsfaðir Ragnar Jón Grétarsson. Fyrrum sambýlismaður hennar Bjarni Kristjánsson.
Barn Valdimars og Laufeyjar Guðmundsdóttur:
5. Kristján Þór Valdimarsson innkaupastjóri, f. 11. apríl 1955. Kona hans Íris Jónsdóttir, látin.
Þröstur var kjörsonur Guðrúnar og Valdimars. Hann var með þeim, flutti með þeim til Reykjavíkur 1975.
Hann varð stúdent í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti 1985, lauk prófi í rafeindavirkjun í Iðnskólanum í Rvk 1990 og sveinsprófi 1995.
Þröstur vann við iðn sína.
Hann lést 2005.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 24. júní 2005. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.