„Grænahlíð 3“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Snið:Grænahlíð}}
{{Snið:Grænahlíð}}
[[Mynd:0043.jpg|thumb|left|250px|Grænahlíð 3]]
Ágúst Ólafsson í [[Gíslholt|Gíslholti]] ætlaði að byggja í Grænuhlíðinni en hætti við. Systir hans [[Sigríður Ólafsdóttir]] (Sirrý í Gíslholti) og maður hennar, [[Tryggvi Sigurðsson]], komu í hans stað. Lóðarleigusamningur var undirritaður 11. mai 1956.
Ágúst Ólafsson í [[Gíslholt|Gíslholti]] ætlaði að byggja í Grænuhlíðinni en hætti við. Systir hans [[Sigríður Ólafsdóttir]] (Sirrý í Gíslholti) og maður hennar, [[Tryggvi Sigurðsson]], komu í hans stað. Lóðarleigusamningur var undirritaður 11. mai 1956.
Þau Tryggvi og Sirrý byrjuðu að byggja  í túni [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstaða]]  og [[Bólstaðarhlíð]]ar að hluta í maí 1955.  
Þau Tryggvi og Sirrý byrjuðu að byggja  í túni [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstaða]]  og [[Bólstaðarhlíð]]ar að hluta í maí 1955.  
Lína 7: Lína 9:
Húsið fór undir hraun í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973
Húsið fór undir hraun í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973


[[Mynd:0043.jpg]]


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 26. október 2006 kl. 20:10

Grænahlíð 3

Ágúst Ólafsson í Gíslholti ætlaði að byggja í Grænuhlíðinni en hætti við. Systir hans Sigríður Ólafsdóttir (Sirrý í Gíslholti) og maður hennar, Tryggvi Sigurðsson, komu í hans stað. Lóðarleigusamningur var undirritaður 11. mai 1956. Þau Tryggvi og Sirrý byrjuðu að byggja í túni Vilborgarstaða og Bólstaðarhlíðar að hluta í maí 1955. Fluttu inn í nóvember 1958 með synina Ólaf Kristin fæddan 30. mars 1951, Hallgrím 9. nóvember 1952 og Sigurð Hjálmar 20. janúar 1956. Tvær dætur bættust í hópinn, Klara fædd 14. september 1961 og Kristný Sigurbjörg 20. mars 1966.

Húsið fór undir hraun í gosinu 1973



Heimildir