„Þórunn Ólý Óskarsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 10: Lína 10:
Hún lauk landsprófi í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1963, varð stúdent í Menntaskólanum á Laugarvatni 1967, nam félagsráðgjöf í Stavanger í Noregi og lauk náminu 1977.<br>
Hún lauk landsprófi í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1963, varð stúdent í Menntaskólanum á Laugarvatni 1967, nam félagsráðgjöf í Stavanger í Noregi og lauk náminu 1977.<br>
Þórunn var forstöðumaður unglingasmiðjunnar Tröð í Reykjavík í 25 ár.<br>
Þórunn var forstöðumaður unglingasmiðjunnar Tröð í Reykjavík í 25 ár.<br>
Þau Hafþór giftu sig 1958, eignuðust eitt barn, en skildu.<br>
Þau Hafþór giftu sig 1967, eignuðust eitt barn, en skildu.<br>
Þau bjuggu á Heiðarvegi 25 við Gos 1973, bjuggu í Noregi í nokkur ár. Þau skildu. Þórunn býr í Reykjavík.
Þau bjuggu á Heiðarvegi 25 við Gos 1973, bjuggu í Noregi í nokkur ár. Þau skildu. Þórunn býr í Reykjavík.



Núverandi breyting frá og með 1. júní 2023 kl. 15:05

Þórunn Ólý Óskarsdóttir.

Þórunn Ólý Óskarsdóttir frá Sólhlíð 6, húsfreyja, félagsráðgjafi fæddist þar 11. nóvember 1947.
Foreldrar hennar voru Óskar Jónsson sjómaður, útgerðarmaður, útgerðarstjóri, f. 4. desember 1906 í Hallgeirsey í A.-Landeyjum, d. 8. desember 1988, og kona hans Ásta Jónsdóttir húsfreyja, f. 25. júlí 1911 í Hlíð, d. 12. febrúar 1986.

Börn Ástu og Óskars:
1. Guðrún Lísa Óskarsdóttir kennari, f. 1. janúar 1936 í Hlíð.
2. Þórunn Ólý Óskarsdóttir félagsráðgjafi, f. 11. nóvember 1947 í Sólhlíð 6.

Þórunn var með foreldrum sínum í æsku.
Hún lauk landsprófi í Gagnfræðaskólanum 1963, varð stúdent í Menntaskólanum á Laugarvatni 1967, nam félagsráðgjöf í Stavanger í Noregi og lauk náminu 1977.
Þórunn var forstöðumaður unglingasmiðjunnar Tröð í Reykjavík í 25 ár.
Þau Hafþór giftu sig 1967, eignuðust eitt barn, en skildu.
Þau bjuggu á Heiðarvegi 25 við Gos 1973, bjuggu í Noregi í nokkur ár. Þau skildu. Þórunn býr í Reykjavík.

1. Maður Þórunnar, (26. maí 1967, skildu), er Hafþór Guðjónsson lífefnafræðingur, kennari f. 26. maí 1947.
Barn þeirra:
1. Ásta Hafþórsdóttir gervahönnður við kvikmyndir í Ósló, f. 5. desember 1967, ógift.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.