Ásta Hafþórsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ásta Hafþórsdóttir gervahönnuður við kvikmyndir í Osló fæddist 5. desember 1967.
Foreldrar hennar Hafþór Guðjónsson lífefnafræðingur, kennari, f. 26. maí 1947, og kona hans Þórunn Ólý Óskarsdóttir húsfreyja, félagsráðgjafi, f. 11. nóvember 1947.

Ásta er ógift og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.