„Kristín Jónsdóttir (Kró)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Kristín Jónsdóttir''' bústýra í [[Kró]] fæddist 5. október 1833 og lést 31. mars 1921.<br> | '''Kristín Jónsdóttir''' auknefnd ,,skella‘‘, bústýra í [[Kró]] fæddist 5. október 1833 og lést 31. mars 1921.<br> | ||
Foreldrar hennar voru Jón [[Guðmundur Þorgeirsson (Kastala)| | Foreldrar hennar voru [[Jón Guðmundsson (söngur)|Jón Guðmundsson]] [[Guðmundur Þorgeirsson (Kastala)|Þorgeirssonar]], f. 1800, d. 12. desember 1836, og Kristín Gísladóttir, síðar húskona á Hárlaugsstöðum í Ásahreppi, Rang., f. 24. apríl 1801, d. 8. ágúst 1880. | ||
Kristín var niðursetningur á Reynifelli í Keldnasókn 1835, á Eystri-Kirkjubæ þar 1845, bústýra á Læk í Krýsuvíkursókn hjá Hannesi Hannessyni bónda 1870 og 1872. Hún eignaðist með honum Sæmund 1872. <br> | Kristín var niðursetningur á Reynifelli í Keldnasókn 1835, á Eystri-Kirkjubæ þar 1845, bústýra á Læk í Krýsuvíkursókn hjá Hannesi Hannessyni bónda 1870 og 1872. Hún eignaðist með honum Sæmund 1872. <br> | ||
Lína 7: | Lína 7: | ||
Kristín lést í Haga 1921. | Kristín lést í Haga 1921. | ||
I. | I. Sambúðarmaður og barnsfaðir hennar var Hannes Hannesson bóndi, auknefndur ,,roðauga‘‘, lengst vinnumaður, þá bóndi á Læk í Krýsuvík, f. 7. september 1822 í Gunnarsholtshjáleigu á Rangárvöllum, d. 6. desember 1906. <br> | ||
Barn þeirra var<br> | Barn þeirra var<br> | ||
1. Sæmundur Hannesson skipstjóri í Noregi, f. 30. apríl 1872. Hann fór til Noregs og lærði þar, kvæntist norskri konu. Varð hann skipstjóri á flutningaskipi, drukknaði í Los Angeles 1913. | 1. Sæmundur Hannesson skipstjóri í Noregi, f. 30. apríl 1872. Hann fór til Noregs og lærði þar, kvæntist norskri konu. Varð hann skipstjóri á flutningaskipi, drukknaði í Los Angeles 1913. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*Holtamannabók II – Ásahreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Ásahreppur 2007. | |||
*Holtamannabók III – Djúpárhreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra 2010. | |||
*Íslendingabók.is. | *Íslendingabók.is. | ||
*Íslenzkir sagnaþættir og þjóðsögur II., 158. Guðni Jónsson. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1957. | *Íslenzkir sagnaþættir og þjóðsögur II., 158. Guðni Jónsson. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1957. |
Útgáfa síðunnar 13. febrúar 2023 kl. 13:45
Kristín Jónsdóttir auknefnd ,,skella‘‘, bústýra í Kró fæddist 5. október 1833 og lést 31. mars 1921.
Foreldrar hennar voru Jón Guðmundsson Þorgeirssonar, f. 1800, d. 12. desember 1836, og Kristín Gísladóttir, síðar húskona á Hárlaugsstöðum í Ásahreppi, Rang., f. 24. apríl 1801, d. 8. ágúst 1880.
Kristín var niðursetningur á Reynifelli í Keldnasókn 1835, á Eystri-Kirkjubæ þar 1845, bústýra á Læk í Krýsuvíkursókn hjá Hannesi Hannessyni bónda 1870 og 1872. Hún eignaðist með honum Sæmund 1872.
Hún var bústýra hjá Helga Snorrasyni í Hellukoti á Stokkseyri 1880. Þar var Sæmundur sonur hennar hjá henni, 8 ára, vinnukona í Litla-Nýjabæ í Þykkvabæ 1890.
Kristín fluttist til Eyja 1895 frá Gljábæ í Þykkvabæ og gerðist bústýra hjá Eyjólfi Jónssyni frá Löndum, þá ekkill í Kró. Hjá honum var hún til dd. hans 1914. Hún var enn húsfreyja í Kró 1915. 1916 var hún í „dvöl“ í Garðsfjósi, 1919 og 1920 var hún á sveit í Haga.
Kristín lést í Haga 1921.
I. Sambúðarmaður og barnsfaðir hennar var Hannes Hannesson bóndi, auknefndur ,,roðauga‘‘, lengst vinnumaður, þá bóndi á Læk í Krýsuvík, f. 7. september 1822 í Gunnarsholtshjáleigu á Rangárvöllum, d. 6. desember 1906.
Barn þeirra var
1. Sæmundur Hannesson skipstjóri í Noregi, f. 30. apríl 1872. Hann fór til Noregs og lærði þar, kvæntist norskri konu. Varð hann skipstjóri á flutningaskipi, drukknaði í Los Angeles 1913.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Holtamannabók II – Ásahreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Ásahreppur 2007.
- Holtamannabók III – Djúpárhreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra 2010.
- Íslendingabók.is.
- Íslenzkir sagnaþættir og þjóðsögur II., 158. Guðni Jónsson. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1957.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.