„Svava Jónsdóttir (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Svava Jónsdóttir (Kirkjubæ)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Jóhanna ''Svava'' Jónsdóttir''' frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], húsfreyja, verkakona fæddist þar 19. febrúar 1927.<br> | '''Jóhanna ''Svava'' Jónsdóttir''' frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], húsfreyja, verkakona fæddist þar 19. febrúar 1927 og lést 29. nóvember 2022.<br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Jón Valtýsson (Kirkjubæ)|Jón Valtýsson]] bóndi á [[Mið-Hlaðbær|Mið-Hlaðbæ (Ólafsbæ)]], f. 23. október 1890, d. 13. maí 1958, og kona hans [[Guðrún Hallvarðsdóttir (Kirkjubæ)|Guðrún Hallvarðsdóttir]] húsfreyja, f. 17. október 1888, d. 15. febrúar 1993. | Foreldrar hennar voru [[Jón Valtýsson (Kirkjubæ)|Jón Valtýsson]] bóndi á [[Mið-Hlaðbær|Mið-Hlaðbæ (Ólafsbæ)]], f. 23. október 1890, d. 13. maí 1958, og kona hans [[Guðrún Hallvarðsdóttir (Kirkjubæ)|Guðrún Hallvarðsdóttir]] húsfreyja, f. 17. október 1888, d. 15. febrúar 1993. | ||
Lína 6: | Lína 6: | ||
2. Jóhann Valtýr Jónsson, f. 10. maí 1922, d. 16. júní 1922.<br> | 2. Jóhann Valtýr Jónsson, f. 10. maí 1922, d. 16. júní 1922.<br> | ||
3. [[Sigurbergur Jónsson (Kirkjubæ)|Sigurbergur Jónsson]] bóndi og bifreiðastjóri, f. 19. maí 1923, d. 17. júní 1992, ókvæntur og barnlaus.<br> | 3. [[Sigurbergur Jónsson (Kirkjubæ)|Sigurbergur Jónsson]] bóndi og bifreiðastjóri, f. 19. maí 1923, d. 17. júní 1992, ókvæntur og barnlaus.<br> | ||
4. [[Svava Jónsdóttir (Kirkjubæ)|Jóhanna ''Svava'' Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 19. febrúar 1927. Maður hennar var Andrés Þórarinn Magnússon, f. 22. júní 1924, d. 2. nóvember 2006.<br> | 4. [[Svava Jónsdóttir (Kirkjubæ)|Jóhanna ''Svava'' Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 19. febrúar 1927, d. 29. nóvember 2022. Maður hennar var Andrés Þórarinn Magnússon, f. 22. júní 1924, d. 2. nóvember 2006.<br> | ||
Svava var með foreldrum sínum í æsku.<br> | Svava var með foreldrum sínum í æsku.<br> | ||
Lína 13: | Lína 13: | ||
Hún flutti til Reykjavíkur 18 ára, bjó við Hverfisgötu 102.<br> | Hún flutti til Reykjavíkur 18 ára, bjó við Hverfisgötu 102.<br> | ||
Þau Andrés giftu sig, eignuðust þrjú börn, bjuggu á Kleppsvegi 10 í Reykjavík.<br> | Þau Andrés giftu sig, eignuðust þrjú börn, bjuggu á Kleppsvegi 10 í Reykjavík.<br> | ||
Andrés lést 2006 | Andrés lést 2006 og Svava 2022. | ||
Svava | |||
I. Maður Svövu, (10. ágúst 1947), var Andrés Þórarinn Magnússon sjómaður, verkamaður, hvalskurðarmaður í Hvalstöðinni í Hvalfirði, verkstjóri, myndlistarmaður, f. 22. júní 1924 í Vík í Mýrdal, d. 2. nóvember 2006. Foreldrar hans voru Magnús Ingileifsson verkamaður, f. 4. febrúar 1888 í Norðurhjáleigu í Álftaveri, V.-Skaft., d. 15. desember 1967, og kona hans Steinunn Karítas Andrésdóttir húsfreyja, f. 4. maí 1885 á Syðra-Hóli u. Eyjafjöllum, d. 28. febrúar 1963.<br> | I. Maður Svövu, (10. ágúst 1947), var Andrés Þórarinn Magnússon sjómaður, verkamaður, hvalskurðarmaður í Hvalstöðinni í Hvalfirði, verkstjóri, myndlistarmaður, f. 22. júní 1924 í Vík í Mýrdal, d. 2. nóvember 2006. Foreldrar hans voru Magnús Ingileifsson verkamaður, f. 4. febrúar 1888 í Norðurhjáleigu í Álftaveri, V.-Skaft., d. 15. desember 1967, og kona hans Steinunn Karítas Andrésdóttir húsfreyja, f. 4. maí 1885 á Syðra-Hóli u. Eyjafjöllum, d. 28. febrúar 1963.<br> | ||
Lína 33: | Lína 32: | ||
[[Flokkur: Ráðskonur]] | [[Flokkur: Ráðskonur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæ]] | [[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæ]] |
Útgáfa síðunnar 17. desember 2022 kl. 13:19
Jóhanna Svava Jónsdóttir frá Kirkjubæ, húsfreyja, verkakona fæddist þar 19. febrúar 1927 og lést 29. nóvember 2022.
Foreldrar hennar voru Jón Valtýsson bóndi á Mið-Hlaðbæ (Ólafsbæ), f. 23. október 1890, d. 13. maí 1958, og kona hans Guðrún Hallvarðsdóttir húsfreyja, f. 17. október 1888, d. 15. febrúar 1993.
Börn Guðrúnar og Jóns voru:
1. Aðalheiður Jónsdóttir húsfreyja og verkakona, f. 20. ágúst 1918, d. 4. desember 1995. Maður hennar var Gunnar Aðalsteinn Ragnarsson, f. 19. september 1922, hrapaði til bana í Stórhöfða 10. júlí 1954.
2. Jóhann Valtýr Jónsson, f. 10. maí 1922, d. 16. júní 1922.
3. Sigurbergur Jónsson bóndi og bifreiðastjóri, f. 19. maí 1923, d. 17. júní 1992, ókvæntur og barnlaus.
4. Jóhanna Svava Jónsdóttir húsfreyja, f. 19. febrúar 1927, d. 29. nóvember 2022. Maður hennar var Andrés Þórarinn Magnússon, f. 22. júní 1924, d. 2. nóvember 2006.
Svava var með foreldrum sínum í æsku.
Hún vann ýmis verkakvennastörf.
Síðar var hún ráðskona vegavinnumanna og bakari í Hvalstöðinni.
Hún flutti til Reykjavíkur 18 ára, bjó við Hverfisgötu 102.
Þau Andrés giftu sig, eignuðust þrjú börn, bjuggu á Kleppsvegi 10 í Reykjavík.
Andrés lést 2006 og Svava 2022.
I. Maður Svövu, (10. ágúst 1947), var Andrés Þórarinn Magnússon sjómaður, verkamaður, hvalskurðarmaður í Hvalstöðinni í Hvalfirði, verkstjóri, myndlistarmaður, f. 22. júní 1924 í Vík í Mýrdal, d. 2. nóvember 2006. Foreldrar hans voru Magnús Ingileifsson verkamaður, f. 4. febrúar 1888 í Norðurhjáleigu í Álftaveri, V.-Skaft., d. 15. desember 1967, og kona hans Steinunn Karítas Andrésdóttir húsfreyja, f. 4. maí 1885 á Syðra-Hóli u. Eyjafjöllum, d. 28. febrúar 1963.
Börn þeirra:
1. Jóna Berg Andrésdóttir húsfreyja, bókhaldari, útgerðarmaður, f. 5. janúar 1947. Maður hennar Sigurður Ingi Ingólfsson.
2. Edda Guðrún Andrésdóttir sjónvarpsþulur, f. 28. desember 1952. Maður hennar Stefán Ólafsson.
3. Gunnar Magnús Andrésson myndmenntakennari, f. 8. ágúst 1959. Fyrrum kona hans Margrét Jónsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Jóna Berg.
- Morgunblaðið 2006. Minning Andrésar.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.