85.271
breyting
m (Verndaði „Hilmar Sigurbjörnsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 7: | Lína 7: | ||
Hilmar fór til Reykjavíkur um tvítugt, var m.a. á Garðari RE.<br> | Hilmar fór til Reykjavíkur um tvítugt, var m.a. á Garðari RE.<br> | ||
Hann flutti til Eyja, reri á Jóni Stefánssyni, Sjöfn, Ófeigunum II. og III., Skuld og Auði hjá [[Ingibergur Gíslason (Sandfelli)|Ingibergi Gíslasyni]], á Sandfelli, tengdaföður sínum. Þá keypti hann trillu frá Stykkishólmi, sem hann átti stutt, seldi hana og keypti 8 tonna dekkaðan bát, árið 1964, sem fékk nafnið Sigurbjörn VE 329. Þennan bát átti hann og var skipstjóri á til ársins 2000, þegar hann seldi hann. <br> | Hann flutti til Eyja, reri á Jóni Stefánssyni, Sjöfn, Ófeigunum II. og III., Skuld og Auði hjá [[Ingibergur Gíslason (Sandfelli)|Ingibergi Gíslasyni]], á Sandfelli, tengdaföður sínum. Þá keypti hann trillu frá Stykkishólmi, sem hann átti stutt, seldi hana og keypti 8 tonna dekkaðan bát, árið 1964, sem fékk nafnið Sigurbjörn VE 329. Þennan bát átti hann og var skipstjóri á til ársins 2000, þegar hann seldi hann. <br> | ||
Hilmar vann við uppgræðslu eftir eldgosið 1973. Hann fékk börn úr Gagnfræðaskólanum í lið með sér við að græða upp [[Hlíðarbrekkur]]nar, undir [[Langa|Löngu]] og í brekkuna niður af [[Neðri | Hilmar vann við uppgræðslu eftir eldgosið 1973. Hann fékk börn úr Gagnfræðaskólanum í lið með sér við að græða upp [[Hlíðarbrekkur]]nar, undir [[Langa|Löngu]] og í brekkuna niður af [[Neðri Kleifar|Neðri-Kleifum]] þar sem sáð var melgresi. Hann kom líka að gróðursetningu á nýja hrauninu og víðar var áburði dreift til styrktar veikum gróðri. <br>Hann var einn af stofnendum Farsæls, félags smábátaeigenda í Eyjum og sat þing smábátamanna. <br> | ||
Þau Jónína giftu sig 1954, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 48]], [[Bergholt|Bergholti við Vestmannabraut 67]] og [[Berg|Bergi við Vesturveg 23B]], en síðast við [[Herjólfsgata|Herjólfsgötu 7]]. Þess má geta, að Hilmar var tíðum kenndur við konu sína og bar þá nafnið Hilmar Nínon.<br> | Þau Jónína giftu sig 1954, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 48]], [[Bergholt|Bergholti við Vestmannabraut 67]] og [[Berg|Bergi við Vesturveg 23B]], en síðast við [[Herjólfsgata|Herjólfsgötu 7]]. Þess má geta, að Hilmar var tíðum kenndur við konu sína og bar þá nafnið Hilmar Nínon.<br> | ||
Hilmar dvaldi að síðustu í Hraunbúðum.<br> | Hilmar dvaldi að síðustu í Hraunbúðum.<br> | ||