„Bergur Elías Ágústsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:BergurElíasAgústsson.jpg|thumb|250px|Bergur Elías Ágústsson]]
[[Mynd:BergurElíasAgústsson.jpg|thumb|250px|Bergur Elías Ágústsson]]
Bergur Elías Ágústsson er fæddur 7. júlí 1963. Bergur er fæddur og uppalinn í  Vestmannaeyjum, sonur [[Ágúst Bergsson|Ágústs Bergssonar]] og [[Stefanía Guðmundsdóttir|Stefaníu Guðmundsdóttur]] úr [[Skuld]]. Kona Bergs er Bryndís Sigurðardóttir bókavörður á [[Bókasafn Vestmannaeyja|Bókasafni Vestmannaeyja]].  
Bergur Elías Ágústsson er fæddur 7. júlí 1963. Bergur er fæddur og uppalinn í  Vestmannaeyjum, sonur [[Ágúst Bergsson (Hörgsholti)|Ágústs Bergssonar]] og [[Stefanía Guðmundsdóttir (Illugagötu 35)|Stefaníu Guðmundsdóttur]] úr [[Skuld]]. Kona Bergs er Bryndís Sigurðardóttir bókavörður á [[Bókasafn Vestmannaeyja|Bókasafni Vestmannaeyja]].  


Bergur hóf nám við [[Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum|Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum]]. Eftir verslunarpróf frá skólanum fór hann til Danmerkur á kristilegan lýðháskóla. Svo lauk hann stúdentsprófi og fór til Noregs í háskóla. Þar lauk hann mastersnámi í líffræði og hagfræði. Hann ílengdist í Noregi og fékkst við störf og frekara nám. Eftir heimkomu til Íslands fékk hann starf á Seyðisfirði, áður en hann kom aftur til Eyja.
Bergur hóf nám við [[Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum|Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum]]. Eftir verslunarpróf frá skólanum fór hann til Danmerkur á kristilegan lýðháskóla. Svo lauk hann stúdentsprófi og fór til Noregs í háskóla. Þar lauk hann mastersnámi í líffræði og hagfræði. Hann ílengdist í Noregi og fékkst við störf og frekara nám. Eftir heimkomu til Íslands fékk hann starf á Seyðisfirði, áður en hann kom aftur til Eyja.

Útgáfa síðunnar 9. nóvember 2022 kl. 15:51

Bergur Elías Ágústsson

Bergur Elías Ágústsson er fæddur 7. júlí 1963. Bergur er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum, sonur Ágústs Bergssonar og Stefaníu Guðmundsdóttur úr Skuld. Kona Bergs er Bryndís Sigurðardóttir bókavörður á Bókasafni Vestmannaeyja.

Bergur hóf nám við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum. Eftir verslunarpróf frá skólanum fór hann til Danmerkur á kristilegan lýðháskóla. Svo lauk hann stúdentsprófi og fór til Noregs í háskóla. Þar lauk hann mastersnámi í líffræði og hagfræði. Hann ílengdist í Noregi og fékkst við störf og frekara nám. Eftir heimkomu til Íslands fékk hann starf á Seyðisfirði, áður en hann kom aftur til Eyja.

Bergur var ráðinn bæjarstjóri í Vestmannaeyjum árið 2003 þegar nýr meirihluti Vestmannaeyjalistans og Framsóknarflokksins tók við völdum. Bergur var bæjarstjóri til ársins 2006. Í bæjarstjóratíð Bergs var komið til leiðar fjölgun ferða Herjólfs, byggingu nýs leikskóla Sóla ásamt því að koma upp fullkomnu upplýsingarkerfi Vestmannaeyjabæjar.

Í ágúst árið 2006 var Bergur Elías ráðinn sem bæjarstjóri í sveitarfélaginu Norðurþing sem varð til 10. júní 2006 með sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Þingeyjarsýslum, þ.e. Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhrafnarhrepps.