„Jónína Margrét Jónsdóttir“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Jónína Margrét Jónsdóttir''' húsfreyja í [[Frydendal]] og á [[Hóll|Hól]] fæddist 26. ágúst 1893 í Snotru í A-Landeyjum og lést 10. maí 1919.<br> | '''Jónína Margrét Jónsdóttir''' húsfreyja í [[Frydendal]] og á [[Hóll|Hól]] fæddist 26. ágúst 1893 í Snotru í A-Landeyjum og lést 10. maí 1919.<br> | ||
Foreldrar hennar voru Jón Þorsteinsson vinnumaður á Kirkjulandi í A-Landeyjuum, f. 19. júlí 1866, drukknaði 26. apríl 1893, og [[Guðrún Guðmundsdóttir (Landlyst)|Guðrún Guðmundsdóttir]], síðar húsfreyja í Kúfhól í A-Landeyjum og í [[Landlyst]], f. 16. október 1864 á Voðmúlastöðum, d. 1. mars 1927.<br> | Foreldrar hennar voru Jón Þorsteinsson vinnumaður á Kirkjulandi í A-Landeyjuum, f. 19. júlí 1866, drukknaði 26. apríl 1893, og [[Guðrún Guðmundsdóttir (Landlyst)|Guðrún Guðmundsdóttir]], síðar húsfreyja í Kúfhól í A-Landeyjum og í [[Landlyst]], f. 16. október 1864 á Voðmúlastöðum, d. 1. mars 1927.<br> | ||
Börn Guðrúnar og Hróbjarts voru:<br> | |||
1. [[Guðmundur Hróbjartsson (Landlyst)|Guðmundur Hróbjartsson]] skósmiður, f. 6. ágúst 1903, d. 20. ágúst 1975.<br> | |||
2. [[Guðlaugur Hróbjartsson]] vinnumaður, f. 24. febrúar 1908, d. 10. október 1983.<br> | |||
3. [[Margrét Hróbjartsdóttir (Gvendarhúsi)|Margrét Hróbjartsdóttir]] húsfreyja í [[Gvendarhús]]i, f. 15. september 1910, d. 30. september 2002.<br> | |||
Hálfsystir þeirra, sammædd, var<br> | |||
2. [[Jónína Margrét Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 26. ágúst 1893, d. 10. maí 1919. | |||
Jónína Margrét var með móður sinni í æsku, með henni á Kirkjulandi í A-Landeyjum 1901, á Kúfhóli 1910.<br> | Jónína Margrét var með móður sinni í æsku, með henni á Kirkjulandi í A-Landeyjum 1901, á Kúfhóli 1910.<br> |
Núverandi breyting frá og með 30. mars 2022 kl. 10:04
Jónína Margrét Jónsdóttir húsfreyja í Frydendal og á Hól fæddist 26. ágúst 1893 í Snotru í A-Landeyjum og lést 10. maí 1919.
Foreldrar hennar voru Jón Þorsteinsson vinnumaður á Kirkjulandi í A-Landeyjuum, f. 19. júlí 1866, drukknaði 26. apríl 1893, og Guðrún Guðmundsdóttir, síðar húsfreyja í Kúfhól í A-Landeyjum og í Landlyst, f. 16. október 1864 á Voðmúlastöðum, d. 1. mars 1927.
Börn Guðrúnar og Hróbjarts voru:
1. Guðmundur Hróbjartsson skósmiður, f. 6. ágúst 1903, d. 20. ágúst 1975.
2. Guðlaugur Hróbjartsson vinnumaður, f. 24. febrúar 1908, d. 10. október 1983.
3. Margrét Hróbjartsdóttir húsfreyja í Gvendarhúsi, f. 15. september 1910, d. 30. september 2002.
Hálfsystir þeirra, sammædd, var
2. Jónína Margrét Jónsdóttir húsfreyja, f. 26. ágúst 1893, d. 10. maí 1919.
Jónína Margrét var með móður sinni í æsku, með henni á Kirkjulandi í A-Landeyjum 1901, á Kúfhóli 1910.
Þau Guðmundur giftu sig 1916 og bjuggu í Frydendal, en voru leigjendur á Hól 1917 og í maí 1919, en þá lést Jónína eftir barneign, og barn þeirra lést í júlí á sama ári.
I. Maður Jónínu Margrétar, (27. desember 1916), var Guðmundur Tómasson skipstjóri, síðar á Bergstöðum, f. 24. júní 1886, d. 12. október 1967.
Barn þeirra:
1. Jón Guðmundsson, f. 20. apríl 1919 á Hól, d. 16. júlí 1919.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.