„Rögnvaldur Johnsen“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Rögnvaldur Johnsen“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Rögnvaldur Johnsen.jpg|thumb|150px|''Rögnvaldur Ólafur Johnsen.]]
[[Mynd:Rögnvaldur Johnsen.jpg|thumb|150px|''Rögnvaldur Ólafur Johnsen.]]
'''Rögnvaldur Ólafur Johnsen''' frá [[Ásbyrgi]], húsameistari fæddist þar 5. apríl 1920 og lést 26. febrúar 2008 á Landspítalanum.<br>
'''Rögnvaldur Ólafur Johnsen''' frá [[Ásbyrgi]], byggingahönnuður fæddist þar 5. apríl 1920 og lést 26. febrúar 2008 á Landspítalanum.<br>
Foreldrar hans voru [[Guðni Hjörtur Johnsen]] útgerðarmaður, kaupmaður, f. 15. júní 1888, d.  18. janúar 1921, og kona hans [[Jóhanna Jósefína Erlendsdóttir (Ásbyrgi)|Jóhanna Erlendsdóttir]] húsfreyja, f. 5. júlí 1888, d. 3. september 1970.
Foreldrar hans voru [[Guðni Hjörtur Johnsen]] útgerðarmaður, kaupmaður, f. 15. júní 1888, d.  18. janúar 1921, og kona hans [[Jóhanna Jósefína Erlendsdóttir (Ásbyrgi)|Jóhanna Erlendsdóttir]] húsfreyja, f. 5. júlí 1888, d. 3. september 1970.


Lína 20: Lína 20:
I. Kona Rögnvaldar, (12. október 1948), var Dóra Guðfinna Valdimarsdóttir húsfreyja, f. 12. október 1927 í Reykjavík, d. 6. júní 2014. Foreldrar hennar voru Gunnar ''Valdimar'' Þórðarson verkstjóri, f. 17. október 1898, d. 14. maí 1959, og kona hans Inga Dagmar Halldórsdóttir húsfreyja, f. 3. ágúst 1907, d. 5. ágúst 1949.<br>
I. Kona Rögnvaldar, (12. október 1948), var Dóra Guðfinna Valdimarsdóttir húsfreyja, f. 12. október 1927 í Reykjavík, d. 6. júní 2014. Foreldrar hennar voru Gunnar ''Valdimar'' Þórðarson verkstjóri, f. 17. október 1898, d. 14. maí 1959, og kona hans Inga Dagmar Halldórsdóttir húsfreyja, f. 3. ágúst 1907, d. 5. ágúst 1949.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Ástríður Rögnvaldsdóttir Johnsen, f. 28. janúar 1945. Fyrrum maður hennar Sigvaldi Þorgilsson.<br>
1. Ástríður Rögnvaldsdóttir Johnsen húsfreyja, danskennari, f. 28. janúar 1945. Fyrrum maður hennar Sigvaldi Þorgilsson.<br>
2. Gunnar Valdimar Rögnvaldsson Johnsen, f. 23. október 1949. Kona hans Bergþóra Sigmundsdóttir.<br>
2. Gunnar Valdimar Rögnvaldsson Johnsen verkfræðingur, f. 23. október 1949. Kona hans Bergþóra Sigmundsdóttir.<br>
3. Þórður Rögnvaldsson Johnsen, f. 2. febrúar 1951, d. 25. desember 1989. Kona hans Málfríður Skjaldberg.<br>
3. Þórður Rögnvaldsson Johnsen trésmiður, f. 2. febrúar 1951, d. 25. desember 1989. Kona hans Málfríður Skjaldberg.<br>
4. Guðni Ingi Rögnvaldsson Johnsen, f. 9. janúar 1963. Kona hans Helga Sæmundsdóttir.
4. Guðni Ingi Rögnvaldsson Johnsen tæknistjóri, f. 9. janúar 1963. Kona hans Helga Sæmundsdóttir.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 31. desember 2021 kl. 13:41

Rögnvaldur Ólafur Johnsen.

Rögnvaldur Ólafur Johnsen frá Ásbyrgi, byggingahönnuður fæddist þar 5. apríl 1920 og lést 26. febrúar 2008 á Landspítalanum.
Foreldrar hans voru Guðni Hjörtur Johnsen útgerðarmaður, kaupmaður, f. 15. júní 1888, d. 18. janúar 1921, og kona hans Jóhanna Erlendsdóttir húsfreyja, f. 5. júlí 1888, d. 3. september 1970.

Börn Jóhönnu og Guðna:
1. Friðþjófur Ingi Guðnason Johnsen lögfræðingur, f. 21. júlí 1911, d. 20. apríl 1963.
2. Ágústa Sigríður Möller húsfreyja í Reykjavík, f. 26. júní 1913, d. 29. október 2007.
3. Erla Johnsen Guðnadóttir, f. 3. júlí 1916, d. 11. febrúar 1917.
4. Rögnvaldur Ólafur Johnsen húsameistari, f. 5. apríl 1920, d. 26. febrúar 2008.
Börn Jóhönnu og Sterker Hermansen:
5. Guðni Agnar Hermansen listmálari, málarameistari, f. 28. mars 1928, d. 21. september 1989.
6. Sveinbjörn Lárus Hermansen skrifstofumaður, f. 13. desember 1930, d. 22. júní 1987.
7. Erla Ágústa Björg Hermansen húsfreyja, f. 10. maí 1934, d. 10. september 2012.

Rögnvaldur var með foreldrum sínum skamma stund, en faðir hans lést, er Rögnvaldur var á fyrsta ári sínu. Hann var síðar með móður sinni og Sterker Hermansen.
Hann fór til Bandaríkjanna, lærði þar byggingalist. Eftir heimkomu vann hann að teikningum fyrir Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna og ýmsa aðra.
Þau Dóra Guðfinna giftu sig 1948, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu við Háteigsveg í Reykjavík.
Rögnvaldur lést 2008 og Dóra 2014.

I. Kona Rögnvaldar, (12. október 1948), var Dóra Guðfinna Valdimarsdóttir húsfreyja, f. 12. október 1927 í Reykjavík, d. 6. júní 2014. Foreldrar hennar voru Gunnar Valdimar Þórðarson verkstjóri, f. 17. október 1898, d. 14. maí 1959, og kona hans Inga Dagmar Halldórsdóttir húsfreyja, f. 3. ágúst 1907, d. 5. ágúst 1949.
Börn þeirra:
1. Ástríður Rögnvaldsdóttir Johnsen húsfreyja, danskennari, f. 28. janúar 1945. Fyrrum maður hennar Sigvaldi Þorgilsson.
2. Gunnar Valdimar Rögnvaldsson Johnsen verkfræðingur, f. 23. október 1949. Kona hans Bergþóra Sigmundsdóttir.
3. Þórður Rögnvaldsson Johnsen trésmiður, f. 2. febrúar 1951, d. 25. desember 1989. Kona hans Málfríður Skjaldberg.
4. Guðni Ingi Rögnvaldsson Johnsen tæknistjóri, f. 9. janúar 1963. Kona hans Helga Sæmundsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.