„Rúdólf Pálsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Rúdólf Pálsson.JPG|thumb|150px|''Rúdólf Pálsson.]]
[[Mynd:Rúdólf Pálsson.JPG|thumb|150px|''Rúdólf Pálsson.]]
'''Rúdólf Skaftason Pálsson''' viðskiptafræðingur, kennari, ljóðskáld fæddist 7. október 1931 í [[Lyngfell]]i.<br>
'''Rúdólf Skaftason Pálsson''' viðskiptafræðingur, kennari, ljóðskáld fæddist 7. október 1931 í [[Lyngfell]]i og lést 10. apríl 2021.<br>
Foreldrar hans voru [[Páll Oddgeirsson]] kaupmaður, útgerðarmaður, f. 5. júní 1888, d. 24. júní 1971, og [[Ragnhildur Skaftadóttir (Lyngfelli)|Ragnhildur Skaftadóttir]] vinnukona í [[Lyngfell]]i, f. 8. febrúar 1904, d. 12. október 1939.
Foreldrar hans voru [[Páll Oddgeirsson]] kaupmaður, útgerðarmaður, f. 5. júní 1888, d. 24. júní 1971, og [[Ragnhildur Skaftadóttir (Lyngfelli)|Ragnhildur Skaftadóttir]] vinnukona í [[Lyngfell]]i, f. 8. febrúar 1904, d. 12. október 1939.


Lína 17: Lína 17:
Rúdólf tók landspróf við Héraðsskólann á Laugarvatni, varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1954.<br>
Rúdólf tók landspróf við Héraðsskólann á Laugarvatni, varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1954.<br>
Hann lauk námi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands 1958 og stundaði nám við verslunarháskóla í Bergen í Noregi 1959-1960.<br>
Hann lauk námi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands 1958 og stundaði nám við verslunarháskóla í Bergen í Noregi 1959-1960.<br>
Rúdólf var kennari við barna-og unglingaskólann á Blönduósi 1962-1963, við Gagnfræðaskólann í Keflavík 1963-1964, Barna-og miðskólann á Dalvík 1964-1965, Barna-og unglingaskólann í Ólafsvík 1965-1966, Barna-og miðskólann á Patreksfirði 1969-1970, Gagnfræðaskólann á Sauðárkróki 1970-1971, Barnaskólann og miðskólann í Bolungarvík 1971-1972. Auk þessa hefur hann stundað ýmis skrifstofustörf og verkamannavinnu.<br>
Rúdólf var kennari við barna-og unglingaskólann á Blönduósi 1962-1963, við Gagnfræðaskólann í Keflavík 1963-1964, Barna-og miðskólann á Dalvík 1964-1965, Barna-og unglingaskólann í Ólafsvík 1965-1966, Barna-og miðskólann á Patreksfirði 1969-1970, Gagnfræðaskólann á Sauðárkróki 1970-1971, Barnaskólann og miðskólann í Bolungarvík 1971-1972. Auk þessa stundað hann  ýmis skrifstofustörf og verkamannavinnu.<br>
Rúdólf hefur ort ljóð og gaf út ljóðabók 1973: Á svörtum reiðskjóta. Auk þessa hefur hann gefið út ljóð á fjórum öðrum tungumálum.<br>
Rúdólf orti ljóð og gaf út ljóðabók 1973: Á svörtum reiðskjóta. Auk þessa gaf hann út ljóð á fjórum öðrum tungumálum.<br>
Hann hefur dvalið á Eir í Reykjavík síðust 1-2 árin (2017).<br>
Hann var ókvæntur og barnlaus, dvaldi á Eir í Reykjavík síðustu ár sín.<br> Rúdólf lést 2021.<br>
Rúdólf er ókvæntur og barnlaus.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Útgáfa síðunnar 14. júlí 2021 kl. 20:43

Rúdólf Pálsson.

Rúdólf Skaftason Pálsson viðskiptafræðingur, kennari, ljóðskáld fæddist 7. október 1931 í Lyngfelli og lést 10. apríl 2021.
Foreldrar hans voru Páll Oddgeirsson kaupmaður, útgerðarmaður, f. 5. júní 1888, d. 24. júní 1971, og Ragnhildur Skaftadóttir vinnukona í Lyngfelli, f. 8. febrúar 1904, d. 12. október 1939.

Börn Páls og hálfsystkini Rúdólfs:
1. Richard Pálsson framkvæmdastjóri, f. 27. september 1920 í Miðgarði, d. 4. mars 1994.
2. Ísleifur Annas Pálsson skrifstofustjóri, forstjóri, f. 27. febrúar 1922 í Miðgarði, d. 14. desember 1996. Kona hans var Ágústa Jóhannsdóttir húsfreyja, f. 10. desember 1922 í Fagurlyst, d. 31. mars 2013.
3. Oddgeir Pálsson skrifstofumaður í Reykjavík, síðar fasteignasali í Los Angeles, f. 22. desember 1923 í Miðgarði.
4. Anna Regína Pálsdóttir húsfreyja, baðvörður, f. 16. maí 1928 í Reykjavík. Maður hennar var Sveinbjörn Hermann Þorbjarnarson loftskeytamaður, f. 4. apríl 1929 á Akureyri, d. 30. september 1979 í London.
5. Bergljót Pálsdóttir húsfreyja, verslunarstjóri, skrifstofumaður á Akureyri, f. 19. janúar 1933 í Miðgarði. Maður hennar var Tryggvi Georgsson múrarameistari, f. 17. febrúar 1932 á Akureyri, d. 2. nóvember 2010.

Barn Ragnhildar og hálfbróðir Rúdólfs:
6. Grétar Skaftason skipstjóri, f. 26. október 1926, drukknaði 5. nóvember 1968.

Rúdólf var með móður sinni í Eyjum, en fluttist með henni að Suður-Fossi í Mýrdal 1934. Hún lést 1939 og hann ólst upp hjá Sigurjóni móðurbróður sínum og Guðbjörgu Nikulásdóttur bústýru hans á Suður-Fossi, en hún var síðari kona Skafta Gíslasonar afa Rúdólfs.
Rúdólf tók landspróf við Héraðsskólann á Laugarvatni, varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1954.
Hann lauk námi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands 1958 og stundaði nám við verslunarháskóla í Bergen í Noregi 1959-1960.
Rúdólf var kennari við barna-og unglingaskólann á Blönduósi 1962-1963, við Gagnfræðaskólann í Keflavík 1963-1964, Barna-og miðskólann á Dalvík 1964-1965, Barna-og unglingaskólann í Ólafsvík 1965-1966, Barna-og miðskólann á Patreksfirði 1969-1970, Gagnfræðaskólann á Sauðárkróki 1970-1971, Barnaskólann og miðskólann í Bolungarvík 1971-1972. Auk þessa stundað hann ýmis skrifstofustörf og verkamannavinnu.
Rúdólf orti ljóð og gaf út ljóðabók 1973: Á svörtum reiðskjóta. Auk þessa gaf hann út ljóð á fjórum öðrum tungumálum.
Hann var ókvæntur og barnlaus, dvaldi á Eir í Reykjavík síðustu ár sín.
Rúdólf lést 2021.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Guðbjörg Guðbergsdóttir.
  • Íslendingabók.is.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.