„Gunnar Jónsson (Hlaðbæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Gunnar Jónsson.jpg|thumb|200px|''Gunnar Jónsson.]]
'''Gunnar Jónsson''' vinnumaður á [[Heiði]] og í [[Hlaðbær|Hlaðbæ]], síðar í Vesturheimi fæddist 26. apríl 1879.<br>
'''Gunnar Jónsson''' vinnumaður á [[Heiði]] og í [[Hlaðbær|Hlaðbæ]], síðar í Vesturheimi fæddist 26. apríl 1879.<br>
Foreldrar hans voru Jón Hjartarson vinnumaður á Raufarfelli og í Hlíð u. Eyjafjöllum, f. 19. mars 1838, d. 2. mars 1881, og Gunnhildur Gunnhildardóttir vinnukona í Hlíð og víðar, f. 8. ágúst 1853, d. 6. apríl 1892.
Foreldrar hans voru Jón Hjartarson vinnumaður á Raufarfelli og í Hlíð u. Eyjafjöllum, f. 19. mars 1838, d. 2. mars 1881, og Gunnhildur Gunnhildardóttir vinnukona í Hlíð og víðar, f. 8. ágúst 1853, d. 6. apríl 1892.
Lína 22: Lína 23:
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Verkamenn]]
[[Flokkur: Verkamenn]]
[[Flokkur: Vesturfarar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]

Útgáfa síðunnar 21. október 2019 kl. 13:34

Gunnar Jónsson.

Gunnar Jónsson vinnumaður á Heiði og í Hlaðbæ, síðar í Vesturheimi fæddist 26. apríl 1879.
Foreldrar hans voru Jón Hjartarson vinnumaður á Raufarfelli og í Hlíð u. Eyjafjöllum, f. 19. mars 1838, d. 2. mars 1881, og Gunnhildur Gunnhildardóttir vinnukona í Hlíð og víðar, f. 8. ágúst 1853, d. 6. apríl 1892.

Gunnar var tökubarn með vinnukonunni móður sinni í Hlíð u. Eyjafjöllum 1880, en Jón faðir hans var vinnumaður þar.
Hann var niðursetningur á Þorvaldseyri 1890. Þar var móðir hans vinnukona og Gunnhildur amma hans niðursetningur.
Gunnar var vinnumaður á Heiði 1901, í Hlaðbæ við fæðingu Sigurgeirs og giftingu sína 1904.
Þau Halldóra fluttust með Stefaníu Gunnhildi til Vesturheims 1904.

I. Barnsmóðir Gunnars var Neríður Ketilsdóttir vinnukona, saumakona, f. 5. ágúst 1879 á Syðri-Kvíhólma u. Eyjafjöllum, d. 24. júlí 1961.
Barn þeirra var
Sigurgeir Gunnarsson, (Ameríku-Geiri) sjómaður, f. 7. júlí 1904, d. 16. apríl 1974.

II. Kona Gunnars, (17. janúar 1904), var Margrét Halldóra Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 20. september 1873, d. 6. apríl 1924.
Barn þeirra í Eyjum var
1. Stefanía Gunnhildur Gunnarsdóttir, f. 23. nóvember 1902. Hún fluttist með foreldrum sínum til Vesturheims 1904, bjó í Winnipeg undir ættarnafninu O´Reilly.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.