„Brynhildur Brynjúlfsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 11: Lína 11:
7. [[Brynhildur Brynjúlfsdóttir]] húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 10. janúar 1960. <br>
7. [[Brynhildur Brynjúlfsdóttir]] húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 10. janúar 1960. <br>
Fósturdóttir hjónanna er <br>
Fósturdóttir hjónanna er <br>
8. [[Steinunn Jónatansdóttir (Hólagötu 39)|Steinunn Jónatansdóttir]] hjúkrunarfræðingur, við framhaldsnám í Kanada, f. 20. september 1973. Hún er dóttir [[Jónatan Brynjúlfsson|Jónatans Brynjúlfssonar]] og konu hans  
8. [[Steinunn Jónatansdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Steinunn Jónatansdóttir]] hjúkrunarfræðingur, við framhaldsnám í Kanada, f. 20. september 1973. Hún er dóttir [[Jónatan Brynjúlfsson|Jónatans Brynjúlfssonar]] og konu hans  
[[Árný Sigríður Baldvinsdóttir|Árnýjar Sigríðar Baldvinsdóttur]] húsfreyju, f. 29. nóvember 1955, d. 19. maí 1979.
[[Árný Sigríður Baldvinsdóttir|Árnýjar Sigríðar Baldvinsdóttur]] húsfreyju, f. 29. nóvember 1955, d. 19. maí 1979.



Útgáfa síðunnar 9. apríl 2019 kl. 18:12

Brynhildur Brynjólfsdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður í Reykjavík fæddist 10. janúar 1960.
Foreldrar hennar voru Brynjúlfur Jónatansson rafvirkjameistari, f. 23. júní 1924 og kona hans Lilja Þorleifsdóttir húsfreyja, f. 17. júní 1922, d. 4. september 2008.

Börn Lilju og Brynjúlfs:
1. Steinunn Brynjúlfsdóttir húsfreyja, lífeindafræðingur, f. 30. september 1948, d. 19. ágúst 2008.
2. Ragnheiður Brynjúlfsdóttir húsfreyja, viðskiptafræðingur, skrifstofustjóri, f. 22. febrúar 1952, d. 4. júlí 2011.
3. Hjálmar Brynjúlfsson rafvirkjameistari, f. 22. mars 1953.
4. Jónatan Brynjúlfsson rafvirkjameistari, f. 11. mars 1954, d. 17. mars 1984.
5. Anna Brynjúlfsdóttir móttökuritari, f. 13. júlí 1955.
6. Rúnar Páll Brynjúlfsson kvikmyndasýningastjóri, tæknimaður hjá Valitor, f. 9. ágúst 1958.
7. Brynhildur Brynjúlfsdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 10. janúar 1960.
Fósturdóttir hjónanna er
8. Steinunn Jónatansdóttir hjúkrunarfræðingur, við framhaldsnám í Kanada, f. 20. september 1973. Hún er dóttir Jónatans Brynjúlfssonar og konu hans Árnýjar Sigríðar Baldvinsdóttur húsfreyju, f. 29. nóvember 1955, d. 19. maí 1979.

Brynhildur var með foreldrum sínum í æsku. Hún lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskólanum.
Þau Rafn giftu sig 1979, bjuggu í fyrstu á Brekastíg 33, eignuðust Heiðarveg 20, sem var upphaflega hús föðurforeldra hans. Þar bjuggu þau í 20 ár, en fluttust þá á Álftanes og hafa búið þar síðan.
Brynhildur hefur unnið hjá fjármálastofnunum og er nú starfsmaður Arionbanka.

Maður Brynhildar, (16. nóvember 1979), er Ástþór Rafn Pálsson rafvirkjameistari, f. 26. október 1957.
Börn þeirra:
1. Páll Ívar Rafnsson, f. 1. nóvember 1983.
2. Jónatan Helgi Rafnsson, f. 30. ágúst 1987, d. 1. maí 2006 af slysförum erlendis.
3. Snorri Benedikt Rafnsson, f. 30. ágúst 1995.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Prestþjónustubækur.
  • Rafn Pálsson.
  • Rafvirkjatal. Ritstjóri: Þorsteinn Jónsson, Gunnar Guðmundsson og fleiri. Þjóðsaga hf. 1995.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.