„Sigurbjörg Sigurðardóttir (Stað)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 2: | Lína 2: | ||
---- | ---- | ||
[[Mynd:KG-mannamyndir 14491.jpg|thumb|250px|Sigurbjörg]] | [[Mynd:KG-mannamyndir 14491.jpg|thumb|250px|''Sigurbjörg Sigurðardóttir.]] | ||
'''Þorgerður ''Sigurbjörg Sigurðardóttir''''' húsfreyja á [[Staður|Stað]] fæddist 5. maí 1895 í Kirkjulandshjáleigu í Austur-Landeyjum og lést 16. mars 1969. Foreldrar hennar voru [[Guðrún Jónasdóttir]] húsfreyja og ekkja, og ráðsmaður hennar [[Sigurður Ólafsson (Bólstað)|Sigurður Ólafsson]], síðar á [[Bólstaður|Bólstað]] í Eyjum, formaður á [[Fortúna, áraskip|Fortúnu]].<br> | '''Þorgerður ''Sigurbjörg Sigurðardóttir''''' húsfreyja á [[Staður|Stað]] fæddist 5. maí 1895 í Kirkjulandshjáleigu í Austur-Landeyjum og lést 16. mars 1969. Foreldrar hennar voru [[Guðrún Jónasdóttir]] húsfreyja og ekkja, og ráðsmaður hennar [[Sigurður Ólafsson (Bólstað)|Sigurður Ólafsson]], síðar á [[Bólstaður|Bólstað]] í Eyjum, formaður á [[Fortúna, áraskip|Fortúnu]].<br> |
Útgáfa síðunnar 15. desember 2018 kl. 21:36
Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðrar sem hafa borið nafnið „Sigurbjörg Sigurðardóttir“
Þorgerður Sigurbjörg Sigurðardóttir húsfreyja á Stað fæddist 5. maí 1895 í Kirkjulandshjáleigu í Austur-Landeyjum og lést 16. mars 1969. Foreldrar hennar voru Guðrún Jónasdóttir húsfreyja og ekkja, og ráðsmaður hennar Sigurður Ólafsson, síðar á Bólstað í Eyjum, formaður á Fortúnu.
Hálfsystkini Sigurbjargar af hjónabandi Guðrúnar og búsett voru í Eyjum voru:
1. Kári bóndi í Voðmúlastaða-Suðurhjáleigu, síðar í Presthúsum í Eyjum, f. 9. júlí 1880, d. 10. ágúst 1925;
2. Bernótus útvegsmaður í Stakkagerði, f. 23. apríl 1884, drukknaði 12. febrúar 1920;
3. Sigurður járnsmiður á Hæli, f. 11. maí 1889, d. 25. apríl 1974.
Háfsystkini hennar í föðurætt voru:
4. Bára Sigurðardóttir húsfreyja að Bólstað, f. 16. desember 1925;
5. Óskar Sigurðsson endurskoðandi að Hvassafelli, f. 1. júní 1910, d. 4. júní 1969.
Eiginmaður Sigurbjargar var Kristján Egilsson. Þau byggðu húsið Stað við Helgafellsbraut 10.
Börn þeirra voru Bernótus, Símon, Egill, Guðrún og Emma.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.