„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1957/ Fáein orð“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <big><center>EIRÍKUR JÓNSSON:</center></big><br> <big><big><center>Fáein orð</center></big></big><br> Þegar Björgunarfélag Vestmannaeyja seldi ríki...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
<big><center>[[Eiríkur Jónsson|EIRÍKUR JÓNSSON]]:</center></big><br>
<big><center>[[Eiríkur Jónsson (Skýlinu)|EIRÍKUR JÓNSSON]]:</center></big><br>


<big><big><center>Fáein orð</center></big></big><br>
<big><big><center>''Fáein orð</center></big></big><br>


Þegar [[Björgunarfélag Vestmannaeyja]] seldi ríkisstjórn Íslands gamla „[[Þór]]“, fyrsta björgunarskip Íslendinga, vegna fjárhagsörðugleika á rekstri skipsins, sem litlu bæjarfélagi var ofviða að standa undir, tel ég það einhverja þá mestu gæfu, sem Vestmannaeyjum hefur hlotnazt, hvað framsýnir seljendurnir (stjórn Björgunarfélagsins með [[Jóhann Þ. Jósefsson|Jóhanni Þ. Jósefssyni]] alþingismanni í broddi fylkingar) voru með hinum góða samningi, sem þeir náðu við ríkisstjórnina, að hér skyldi ávallt vera skip á vetrarvertíð til gæzlu og björgunarstarfa, ekki lakara en gamli „Þór". Samningur þessi hefur verið svo vel haldinn af ríkisstjórnarinnar hálfu, að á betra verður ekki kosið. Má þar einu gilda, hverjir með völd hafa farið, og ber að þakka þetta sérstaklega.<br>
Þegar [[Björgunarfélag Vestmannaeyja]] seldi ríkisstjórn Íslands gamla „[[Þór]]“, fyrsta björgunarskip Íslendinga, vegna fjárhagsörðugleika á rekstri skipsins, sem litlu bæjarfélagi var ofviða að standa undir, tel ég það einhverja þá mestu gæfu, sem Vestmannaeyjum hefur hlotnazt, hvað framsýnir seljendurnir (stjórn Björgunarfélagsins með [[Jóhann Þ. Jósefsson|Jóhanni Þ. Jósefssyni]] alþingismanni í broddi fylkingar) voru með hinum góða samningi, sem þeir náðu við ríkisstjórnina, að hér skyldi ávallt vera skip á vetrarvertíð til gæzlu og björgunarstarfa, ekki lakara en gamli „Þór". Samningur þessi hefur verið svo vel haldinn af ríkisstjórnarinnar hálfu, að á betra verður ekki kosið. Má þar einu gilda, hverjir með völd hafa farið, og ber að þakka þetta sérstaklega.<br>
Þeir eru nú orðnir margir skipherrarnir og skipshafnirnar, sem innt hafa þessi störf af hendi síðan gamli „Þór" var seldur.<br>
Þeir eru nú orðnir margir skipherrarnir og skipshafnirnar, sem innt hafa þessi störf af hendi síðan gamli „Þór" var seldur.<br>
Og ótalin eru þau mannslíf, sem þeir hafa bjargað úr heljargreipum ægis, bæði hér við Vestmannaeyjar og annars staðar kringum Ísland. Og hefur hróður þeirra borizt víða um Evrópu fyrir ýms unnin hreystiverk, og hafa þeir hlotið maklegt Iof og þakkir fyrir.<br>
Og ótalin eru þau mannslíf, sem þeir hafa bjargað úr heljargreipum ægis, bæði hér við Vestmannaeyjar og annars staðar kringum Ísland. Og hefur hróður þeirra borizt víða um Evrópu fyrir ýms unnin hreystiverk, og hafa þeir hlotið maklegt lof og þakkir fyrir.<br>
Þá er ekki lítil sú fúlga veraldlegra verðmæta, sem þeir hafa bjargað — bátum, skipum og veiðarfærum — allan þennan tíma. En út í það skal ekki frekar farið, enda ég ekki fær um að skrifa um þetta eins og verðugt væri. Og hóli skal ég ekki hlaða á þessa menn, því ég veit, að þeim er það ekki að skapi.<br>
Þá er ekki lítil sú fúlga veraldlegra verðmæta, sem þeir hafa bjargað — bátum, skipum og veiðarfærum — allan þennan tíma. En út í það skal ekki frekar farið, enda ég ekki fær um að skrifa um þetta eins og verðugt væri. Og hóli skal ég ekki hlaða á þessa menn, því ég veit, að þeim er það ekki að skapi.<br>
En vel finnst mér fara á því, að [[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]] minnist þeirra á hátíðisdegi íslenzkra sjómanna, með þakklæti og virðingu fyrir þeirra gifturíku störf í þágu Vestmannaeyja og alþjóðar.<br>
En vel finnst mér fara á því, að [[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]] minnist þeirra á hátíðisdegi íslenzkra sjómanna, með þakklæti og virðingu fyrir þeirra gifturíku störf í þágu Vestmannaeyja og alþjóðar.<br>
„Skipstjórar og skipshafnir íslenzkra björgunarskipa, ég óska ykkur gleðilegrar hátíðar og blessunar í starfi.“<br>
„Skipstjórar og skipshafnir íslenzkra björgunarskipa, ég óska ykkur gleðilegrar hátíðar og blessunar í starfi.“<br>


''Á lokadag 1957.''<br>
::::::::::::::::::''Á lokadag 1957.''<br>


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 13. febrúar 2018 kl. 21:24

EIRÍKUR JÓNSSON:


Fáein orð


Þegar Björgunarfélag Vestmannaeyja seldi ríkisstjórn Íslands gamla „Þór“, fyrsta björgunarskip Íslendinga, vegna fjárhagsörðugleika á rekstri skipsins, sem litlu bæjarfélagi var ofviða að standa undir, tel ég það einhverja þá mestu gæfu, sem Vestmannaeyjum hefur hlotnazt, hvað framsýnir seljendurnir (stjórn Björgunarfélagsins með Jóhanni Þ. Jósefssyni alþingismanni í broddi fylkingar) voru með hinum góða samningi, sem þeir náðu við ríkisstjórnina, að hér skyldi ávallt vera skip á vetrarvertíð til gæzlu og björgunarstarfa, ekki lakara en gamli „Þór". Samningur þessi hefur verið svo vel haldinn af ríkisstjórnarinnar hálfu, að á betra verður ekki kosið. Má þar einu gilda, hverjir með völd hafa farið, og ber að þakka þetta sérstaklega.
Þeir eru nú orðnir margir skipherrarnir og skipshafnirnar, sem innt hafa þessi störf af hendi síðan gamli „Þór" var seldur.
Og ótalin eru þau mannslíf, sem þeir hafa bjargað úr heljargreipum ægis, bæði hér við Vestmannaeyjar og annars staðar kringum Ísland. Og hefur hróður þeirra borizt víða um Evrópu fyrir ýms unnin hreystiverk, og hafa þeir hlotið maklegt lof og þakkir fyrir.
Þá er ekki lítil sú fúlga veraldlegra verðmæta, sem þeir hafa bjargað — bátum, skipum og veiðarfærum — allan þennan tíma. En út í það skal ekki frekar farið, enda ég ekki fær um að skrifa um þetta eins og verðugt væri. Og hóli skal ég ekki hlaða á þessa menn, því ég veit, að þeim er það ekki að skapi.
En vel finnst mér fara á því, að Sjómannadagsblað Vestmannaeyja minnist þeirra á hátíðisdegi íslenzkra sjómanna, með þakklæti og virðingu fyrir þeirra gifturíku störf í þágu Vestmannaeyja og alþjóðar.
„Skipstjórar og skipshafnir íslenzkra björgunarskipa, ég óska ykkur gleðilegrar hátíðar og blessunar í starfi.“

Á lokadag 1957.