„Sigfríður Runólfsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Sigfríður Runólfsdóttir.JPG|thumb|200px|''Sigfríður Runólfsdóttir.]]
[[Mynd:Sigfríður Runólfsdóttir.JPG|thumb|200px|''Sigfríður Runólfsdóttir.]]
[[Mynd:Heiðarvegur 66.jpg|thumb|200px|''Heiðarvegur 66.]]
[[Mynd:Heiðarvegur 66.jpg|thumb|200px|''Heiðarvegur 66.]]
Sigfríður Runólfsdóttir húsfreyja fæddist 8. mars 1920 á Seyðisfirði og lést 12. nóvember 2017 á [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]].<br>
'''Sigfríður Runólfsdóttir''' húsfreyja fæddist 8. mars 1920 á Seyðisfirði og lést 12. nóvember 2017 á [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]].<br>
Foreldrar hennar voru [[Runólfur Sigfússon]] vélstjóri, skipstjóri, f. 16. febrúar 1893 á Stóru-Breiðavík í S.-Múl., d. 15. september 1936, og kona hans [[Friðrikka Ingibjörg Einarsdóttir]] húsfreyja, f. 22. febrúar 1890 á Seyðisfirði, d. 12. mars 1979.
Foreldrar hennar voru [[Runólfur Sigfússon]] vélstjóri, skipstjóri, f. 16. febrúar 1893 á Stóru-Breiðavík í S.-Múl., d. 15. september 1936, og kona hans [[Friðrikka Ingibjörg Einarsdóttir]] húsfreyja, f. 22. febrúar 1890 á Seyðisfirði, d. 12. mars 1979.



Útgáfa síðunnar 21. nóvember 2017 kl. 11:38

Sigfríður Runólfsdóttir.
Heiðarvegur 66.

Sigfríður Runólfsdóttir húsfreyja fæddist 8. mars 1920 á Seyðisfirði og lést 12. nóvember 2017 á Hraunbúðum.
Foreldrar hennar voru Runólfur Sigfússon vélstjóri, skipstjóri, f. 16. febrúar 1893 á Stóru-Breiðavík í S.-Múl., d. 15. september 1936, og kona hans Friðrikka Ingibjörg Einarsdóttir húsfreyja, f. 22. febrúar 1890 á Seyðisfirði, d. 12. mars 1979.

Börn Runólfs og Friðrikku Ingibjargar:
1. Oddný Hansína Runólfsdóttir matráðskona, f. 21. júní 1916, síðast í Reykjavík, d. 14. apríl 2005.
2. Einar Runólfsson vélstjóri, skipstjóri, f. 25. desember 1918.
3. Sigfríður Runólfsdóttir, f. 8. mars 1920, d. 12. nóvember 2017.
4. Gústaf Runólfsson vélstjóri, f. 26. maí 1922, drukknaði 7. janúar 1950.
5. Dagmar Runólfsdóttir, f. 4. nóvember 1926. Hún fór til Ameríku.
6. Sævaldur Runólfsson stýrimaður, vélstjóri, f. 10. ágúst 1930.
Börn Friðrikku Ingibjargar af fyrra hjónabandi hennar:
7. Friðrik Vigfús Ágústsson, f. 26. mars 1910, d. 17. júlí 1912.
8. Haraldur Ágústsson, f. 14. janúar 1912, d. 29. september 1914.

Sigfríður fluttist til Eyja frá Seyðisfirði með foreldrum sínum 1924 og bjó með þeim í Breiðavík, (Kirkjuvegi 82), á Sæbóli, Strandvegi 50 1934.
Faðir hennar lést 1936.
Móðir hennar bjó í Fagurlyst 1940 og þar bjó Sigfríður saumakona.
Þau Alfreð voru á Víðisvegi 9 við fæðingu Ernu 1942, giftu sig 1943 og bjuggu í Jómsborg, voru komin á Birtingarholt, Vestmannabraut 61 1947 og voru þar enn 1950, eignuðust fjögur börn.
Þau fluttu í nýtt hús sitt að Heiðarvegi 66 1957 og bjuggu þar nema í Gosinu, en fluttust að Hraunbúðum 2012.
Alfreð lést 2013 og Sigfríður 2017.

I. Maður Sigfríðar, (25. apríl 1943), var Alfreð Einarsson sjómaður, verkstjóri, f. 6. desember 1921, d. 1. október 2013.
Börn þeirra:
1. Erna Alfreðsdóttir húsfreyja, f. 22. maí 1942 í Jómsborg, Víðisvegi 9. Maður hennar er Bjögvin Guðnason.
2. Sigurlaug Alfreðsdóttir húsfreyja, f. 6. nóvember 1947 í Birtingarholt, Vestmannabraut 61. Maður hennar er Sigurjón Óskarsson.
3. Runólfur Alfreðsson, f. 25. júní 1949 Birtingarholti, Vestmannabraut 61. Kona hans er Guðrún María Gunnarsdóttir.
4. Hulda Alfreðsdóttir húsfreyja, fiskvinnslukona, f. 14. september 1950 í Birtingarholti, Vestmannabraut 61, d. 17. mars 1990. Maður hennar var Geir Haukur Sölvason.


Heimildir

Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.