„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2000/Sjómannadagurinn 1999“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <center><big><big>'''Sjómannadagurinn 1999'''</big></big></center><br> Sjómannadagurinn 1999, var svolítið óhefðbundnari en menn eiga að venjast.<br> Sjómannadagsráð hafði...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


Sjómannadagurinn 1999, var svolítið óhefðbundnari en menn eiga að venjast.<br> Sjómannadagsráð hafði samstarf við útvarpsstöðina Bylgjuna um dagskrá laugardagsins, og riðlaðist nokkuð hefðbundin dagskrá þann dag. Kappróðurinn hófst um hádegi og skemmtun á [[Stakkagerðistún|Stakkó]] upp úr kl. 1300 með Bylgjuhraðlestina og Hemma Gunn í fararbroddi. Var þar margt til gamans gert í ágætu veðri.<br>  
Sjómannadagurinn 1999, var svolítið óhefðbundnari en menn eiga að venjast.<br> Sjómannadagsráð hafði samstarf við útvarpsstöðina Bylgjuna um dagskrá laugardagsins, og riðlaðist nokkuð hefðbundin dagskrá þann dag. Kappróðurinn hófst um hádegi og skemmtun á [[Stakkagerðistún|Stakkó]] upp úr kl. 1300 með Bylgjuhraðlestina og Hemma Gunn í fararbroddi. Var þar margt til gamans gert í ágætu veðri.<br>  
Kraftajötnar tókust á og buðu hraustum Eyjapeyjum í sjómann. Í þeirri rimmu sigraði Sveinn Mattíassson eftir harða keppni við bróður sinn Björn. Fyrir bömin var ýmislegt gaman í boði, alls konar leiktæki og landsfrægir skemmtikraftar héldu uppi ágætri dagskrá lungann úr deginum. Fór dagskráin á Stakkó hið besta ffam og kann Sjómannadagsráð þeim sem að henni komu hinar bestu þakkir. Ekki má gleyma því að á föstudeginum fór fram knattspyrnukeppni á milli áhafna og mættu sex áhafnir til leiks, Knattspyrnan er alltaf að verða vinsælli keppnisgrein á Sjómannadegi og er það vel, hvað er skemmtilegra en að horfa á búttaða kokka og olíusmitaða vélstjóra sparka bolta með kallinn argandi á hliðarlínunni? Eftir hörkukeppni og nokkra vel meinta pústra, þar sem margur hásetinn og netamaðurinn fór á kostum stóð áhöfnin á [[Valdimar Sveinsson|Valdimar Sveinssyni]] uppi sem sigurvegari en einhverjir vildu nú meina að Steindór hefði boðið nokkrum atvinnumönnum pláss, túrinn fyrir sjómannadag!<br>
Kraftajötnar tókust á og buðu hraustum Eyjapeyjum í sjómann. Í þeirri rimmu sigraði Sveinn Mattíassson eftir harða keppni við bróður sinn Björn. Fyrir börnin var ýmislegt gaman í boði, alls konar leiktæki og landsfrægir skemmtikraftar héldu uppi ágætri dagskrá lungann úr deginum. Fór dagskráin á Stakkó hið besta fram og kann Sjómannadagsráð þeim sem að henni komu hinar bestu þakkir. Ekki má gleyma því að á föstudeginum fór fram knattspyrnukeppni á milli áhafna og mættu sex áhafnir til leiks, Knattspyrnan er alltaf að verða vinsælli keppnisgrein á Sjómannadegi og er það vel, hvað er skemmtilegra en að horfa á búttaða kokka og olíusmitaða vélstjóra sparka bolta með kallinn argandi á hliðarlínunni? Eftir hörkukeppni og nokkra vel meinta pústra, þar sem margur hásetinn og netamaðurinn fór á kostum stóð áhöfnin á [[Valdimar Sveinsson|Valdimar Sveinssyni]] uppi sem sigurvegari en einhverjir vildu nú meina að Steindór hefði boðið nokkrum atvinnumönnum pláss, túrinn fyrir sjómannadag!<br>
Í kappróðrinum á laugardeginum var frekar lítil þátttaka, aðeins ein áhöfn mætti til leiks, áhöfnin á Drangavík sem að sjálfsögðu sigraði í sínum riðli á tímanum 2 mín. 18 sek. Félögin sendu sveitir og Verðandimenn unnu á timanum 2 mín. 8 sek., Vélstjórafélagið varð í öðru sæti á 2 mín. 19 sek., og Jötunsmenn ráku lestina á 2 mín. 21 sek. Frá Þeir voru heiðradir á sjómannadag, f.v.: [[Gísli Grímsson]], [[Jóhann Björgvinsson]], [[Guðmundur Ingi Guðmundsson|Guðmundur I. Guðmundsson]]. [[Pétur Arnmarsson]], [[Sigmund Jóhannsson|Sigmund Jóhannsson]], [[Friðrik Vigfússon]], [[Guðmundur Guðlaugsson]].
Í kappróðrinum á laugardeginum var frekar lítil þátttaka, aðeins ein áhöfn mætti til leiks, áhöfnin á Drangavík sem að sjálfsögðu sigraði í sínum riðli á tímanum 2 mín. 18 sek. Félögin sendu sveitir og Verðandamenn unnu á timanum 2 mín. 8 sek., Vélstjórafélagið varð í öðru sæti á 2 mín. 19 sek., og Jötunsmenn ráku lestina á 2 mín. 21 sek. Lúðrasveitin hóf dagskrána að venju með nokkrum Eyjalögum. Aldnar kempur voru heiðraðar, frá [[Jötunn Jóhann Björgvinsson|Jötni Jóhann Björgvinsson]], frá [[Skipstjóra- og stýrimannafélag Verðandi|Verðandi]] [[Guðmundur Ingi Guðmundsson|Guðmundur I. Guðmundsson]], frá Vélstjórafélaginu [[Gíslí Grímsson]], [[Pétur Arnmarsson]] fékk viðurkenningu fyrir að bjarga [[Vigfús Guðlaugsson|Vigfúsi Guðlaugssyni]] úr sjávarháska. [[Sigmund Jóhannsson]] var heiðraður af Sjómannadagsráði fyrir ötult og ósérhlífið starf í þágu öryggismála sjómanna. [[Friðrik Vigfússon]] hlaut Verðandiúrið fyrir bestu einkunn á skipstjórnarbraut Framhaldsskólans og [[Guðmundur Guðlaugsson]] skipstjóri á [[Þórunn Sveinsdóttir VE|Þórunni Sveinsdóttur]] fékk verðlaun Siglingastofnunar fyrir bestu umgengni um öryggisbúnað í skipum.<br>
[[Stakkagerðistún|Stakkó]] áfram þó að nautgriparæktendur hér í bæ renni til þess hýru auga)<br>
Lúðrasveitin hóf dagskrána að venju með nokkrum Eyjalögum. Aldnar kempur voru heiðraðar, frá [[Jötunn Jóhann Björgvinsson|Jötni Jóhann Björgvinsson]], frá [[Skipstjóra- og stýrimannafélag Verðandi|Verðandi]] [[Guðmundur Ingi Guðmundsson|Guðmundur I. Guðmundsson]], frá Vélstjórafélaginu [[Gíslí Grímsson]], [[Pétur Arnmarsson]] fékk viðurkenningu fyrir að bjarga [[Vigfús Guðlaugsson|Vigfúsi Guðlaugssyni]] úr sjávarháska. [[Sigmund Jóhannsson]] var heiðraður af Sjómannadagsráði fyrir ötult og ósérhlífið starf í þágu öryggismála sjómanna. [[Friðrik Vigfússon]] hlaut Verðandiúrið fyrir bestu einkunn á skipstjórnarbraut Framhaldsskólans og [[Guðmundur Guðlaugsson]] skipstjóri á [[Þórunn Sveinsdóttir VE|Þórunni Sveinsdóttur]] fékk verðlaun Siglingastofnunar fyrir bestu umgengni um öryggisbúnað í skipum.<br>
Ræðumaður dagsins var [[Jón Bondó Pálsson]] og var gerður góður rómur að ræðu hans.<br>
Ræðumaður dagsins var [[Jón Bondó Pálsson]] og var gerður góður rómur að ræðu hans.<br>
Samkórinn söng nokkur Iög og fleíri skemmtikraftar tróðu upp. Að lokum þandi kempan [[Örvar Kristjánsson]] dragspilið og endaði dagskrána þetta árið.<br>
Samkórinn söng nokkur lög og fleíri skemmtikraftar tróðu upp. Að lokum þandi kempan [[Örvar Kristjánsson]] dragspilið og endaði dagskrána þetta árið.<br>
Með virðingu og þökk til þeirra fjölmörgu sem lögðu hönd á plóg til að dagurinn okkar yrði að veruleika.<br>
Með virðingu og þökk til þeirra fjölmörgu sem lögðu hönd á plóg til að dagurinn okkar yrði að veruleika.<br>
'''F.h. Sjómannadagsráðs, [[Valmundur Valmundsson]], formaður'''<br>
'''F.h. Sjómannadagsráðs, [[Valmundur Valmundsson]], formaður'''<br>


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Útgáfa síðunnar 2. mars 2017 kl. 11:25

Sjómannadagurinn 1999


Sjómannadagurinn 1999, var svolítið óhefðbundnari en menn eiga að venjast.
Sjómannadagsráð hafði samstarf við útvarpsstöðina Bylgjuna um dagskrá laugardagsins, og riðlaðist nokkuð hefðbundin dagskrá þann dag. Kappróðurinn hófst um hádegi og skemmtun á Stakkó upp úr kl. 1300 með Bylgjuhraðlestina og Hemma Gunn í fararbroddi. Var þar margt til gamans gert í ágætu veðri.
Kraftajötnar tókust á og buðu hraustum Eyjapeyjum í sjómann. Í þeirri rimmu sigraði Sveinn Mattíassson eftir harða keppni við bróður sinn Björn. Fyrir börnin var ýmislegt gaman í boði, alls konar leiktæki og landsfrægir skemmtikraftar héldu uppi ágætri dagskrá lungann úr deginum. Fór dagskráin á Stakkó hið besta fram og kann Sjómannadagsráð þeim sem að henni komu hinar bestu þakkir. Ekki má gleyma því að á föstudeginum fór fram knattspyrnukeppni á milli áhafna og mættu sex áhafnir til leiks, Knattspyrnan er alltaf að verða vinsælli keppnisgrein á Sjómannadegi og er það vel, hvað er skemmtilegra en að horfa á búttaða kokka og olíusmitaða vélstjóra sparka bolta með kallinn argandi á hliðarlínunni? Eftir hörkukeppni og nokkra vel meinta pústra, þar sem margur hásetinn og netamaðurinn fór á kostum stóð áhöfnin á Valdimar Sveinssyni uppi sem sigurvegari en einhverjir vildu nú meina að Steindór hefði boðið nokkrum atvinnumönnum pláss, túrinn fyrir sjómannadag!
Í kappróðrinum á laugardeginum var frekar lítil þátttaka, aðeins ein áhöfn mætti til leiks, áhöfnin á Drangavík sem að sjálfsögðu sigraði í sínum riðli á tímanum 2 mín. 18 sek. Félögin sendu sveitir og Verðandamenn unnu á timanum 2 mín. 8 sek., Vélstjórafélagið varð í öðru sæti á 2 mín. 19 sek., og Jötunsmenn ráku lestina á 2 mín. 21 sek. Lúðrasveitin hóf dagskrána að venju með nokkrum Eyjalögum. Aldnar kempur voru heiðraðar, frá Jötni Jóhann Björgvinsson, frá Verðandi Guðmundur I. Guðmundsson, frá Vélstjórafélaginu Gíslí Grímsson, Pétur Arnmarsson fékk viðurkenningu fyrir að bjarga Vigfúsi Guðlaugssyni úr sjávarháska. Sigmund Jóhannsson var heiðraður af Sjómannadagsráði fyrir ötult og ósérhlífið starf í þágu öryggismála sjómanna. Friðrik Vigfússon hlaut Verðandiúrið fyrir bestu einkunn á skipstjórnarbraut Framhaldsskólans og Guðmundur Guðlaugsson skipstjóri á Þórunni Sveinsdóttur fékk verðlaun Siglingastofnunar fyrir bestu umgengni um öryggisbúnað í skipum.
Ræðumaður dagsins var Jón Bondó Pálsson og var gerður góður rómur að ræðu hans.
Samkórinn söng nokkur lög og fleíri skemmtikraftar tróðu upp. Að lokum þandi kempan Örvar Kristjánsson dragspilið og endaði dagskrána þetta árið.
Með virðingu og þökk til þeirra fjölmörgu sem lögðu hönd á plóg til að dagurinn okkar yrði að veruleika.
F.h. Sjómannadagsráðs, Valmundur Valmundsson, formaður