„Helga Sigurlaug Ringsted“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Helga Sigurlaug Ringsted''' frá Godthaab fæddist 8. september 1840,<br> Foreldrar hennar voru Niels Stephan Ringsted venarstjóri við Godthaabsverslun, f...) |
m (Verndaði „Helga Sigurlaug Ringsted“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 13. febrúar 2016 kl. 22:02
Helga Sigurlaug Ringsted frá Godthaab fæddist 8. september 1840,
Foreldrar hennar voru Niels Stephan Ringsted venarstjóri við Godthaabsverslun, f. 1805, d. 6. september 1853, og síðari kona hans Helga Jónsdóttir húsfreyja, f. 1801.
Helga Sigurlaug var tvíburi á móti Rebekku Beate. Þær voru í Godthaab 1840 og 1841, en í Pétursborg – Steinshúsi 1842 og 1843.
Þær fóru með foreldrum sínum til Danmerkur 1844, bjuggu í Prinsensgade 377 á 1845, fluttust þaðan til Reykjavíkur, voru þar í Knudtzonshúsi síðla árs 1845.
Þau komu aftur til Eyja 1846 þar sem faðir þeirra stýrði Godthaabsverslun til 1947, en þá fluttist fjölskyldan alfarin til Danmerkur.
Þau bjuggu við Nörrebro 45 í Kaupmannahöfn 1850.
Faðir hennar lést 1853.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.