„Jess Thomsen Christensen“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Jess var líklega sá, sem var assistent við Knutzonsverslun í Reykjavík 1835.<br>
Jess var líklega sá, sem var assistent við Knutzonsverslun í Reykjavík 1835.<br>
Hann var factor við Godthaabsverslun 1840.<br>
Hann var factor við Godthaabsverslun 1840.<br>
Þau Jens fóru úr landi 1845 barnlaus, en þeim fylgdi Carolina Augusta Abel systir Jensine 11 ára. Þau komu aftur 1849 og með þeim fósturbarnið Ane Cathrine Jörgensen 6 ára.<br>
Þau Jensine fóru úr landi 1845 barnlaus, en þeim fylgdi Carolina Augusta Abel systir Jensine 11 ára. Þau komu aftur 1849 og með þeim fósturbarnið Ane Cathrine Jörgensen 6 ára.<br>
Hann var í Nöjsomhed 1852 með konu sinni og Cathrine.<br>
Hann var í Nöjsomhed 1852 með Jensine konu sinni og fósturbarninu Ane Jörgensen.<br>
Þau fóru alfarin til Kaupmannahafnar 1853 með  Cathrine Jörgensen 8 ára.<br>
Þau fóru alfarin til Kaupmannahafnar 1853 með  Ane Cathrine Jörgensen 8 ára.<br>
Cathrine (Cathinka) fósturdóttir þeirra  giftist síðar Christian Ziemsen kaupmanni í Reykjavík. Þau voru foreldrar Jes Ziemsens kaupmanns, Knud Ziemsens borgarstjóra í Reykjavík,  Christens afgreiðslumanns og konsúls og Cathinka konu Jóhannesar Sigfússonar yfirkennara.
Ane Cathrine (Anna Cathinka) fósturdóttir þeirra  giftist síðar Christian Ziemsen kaupmanni í Reykjavík. Þau voru foreldrar Jes Ziemsens kaupmanns, Knud Ziemsens borgarstjóra í Reykjavík,  Christens afgreiðslumanns og konsúls og Cathinku konu Jóhannesar Sigfússonar yfirkennara.


Jess keypti Godthaabsverslun ásamt mági sínum [[Jens Christian Thorvald  Abel]] 10. júní 1847. Kaupverðið var 13.000 ríkisbankadalir í silfri, en þeir höfðu greitt kaupverðið að fullu árið 1855.<br>
Jess keypti Godthaabsverslun ásamt mági sínum [[Jens Christian Thorvald  Abel]] 10. júní 1847. Kaupverðið var 13.000 ríkisbankadalir í silfri, en þeir höfðu greitt kaupverðið að fullu árið 1855.<br>
Lína 12: Lína 12:
Jess sat yfirleitt í Kaupmannahöfn að vetrinum.<br>
Jess sat yfirleitt í Kaupmannahöfn að vetrinum.<br>


Kona Jess, (3. desember 1841), var [[Jensine Marie Andrea Abel]], f. 1821. Hún var dóttir [[Johan Nikolai Abel|Abels]] sýslumanns og konu hans [[Diderikke Claudine Abel]] húsfreyju. <br>
Kona Jess, (3. desember 1841), var [[Jensine Marie Andrea Abel]], f. um 1821. Hún var dóttir [[Johan Nicolai Abel|Abels]] sýslumanns og konu hans [[Diderikke Claudine Abel]] húsfreyju. <br>
Fósturbarn þeirra var<br>
Fósturbarn þeirra var<br>
1. Ane Cathrine (Cathinka/Anna Cathinca Jörgensen) Jörgensen, síðar Ziemsen, f. um 1845.
1. [[Anna Cathinca Jürgensen|Ane Cathrine Jörgensen (Anna Cathinca Jürgensen)]], síðar Ziemsen, f. 1845, d. 1921.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Gamalt og nýtt. Útgefandi: Einar Sigurðsson. Vestmannaeyjum 1949-1952.
*Gamalt og nýtt. Útgefandi: Einar Sigurðsson. Vestmannaeyjum 1949-1952.
*Hver er maðurinn — Íslendingaævir. Brynleifur Tobíasson. Fagurskinna 1944.
*Hver er maðurinn — Íslendingaævir. Brynleifur Tobíasson. Fagurskinna 1944.
*Manntöl.
*Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.}}
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
*Verkfræðingatal. Ritstjóri: Þorsteinn Jónsson. Þjóðsaga ehf. 1996.}}
[[Flokkur: Kaupmenn]]
[[Flokkur: Kaupmenn]]
[[Flokkur: Verslunarstjórar]]
[[Flokkur: Verslunarstjórar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Godthaab]]
[[Flokkur: Íbúar í Godthaab]]
[[Flokkur: Íbúar í Nöjsomhed]]

Útgáfa síðunnar 3. febrúar 2016 kl. 20:20

Jess Thomsen Christensen kaupmaður og verslunarstjóri í Godthaab fæddist 1816.

Jess var líklega sá, sem var assistent við Knutzonsverslun í Reykjavík 1835.
Hann var factor við Godthaabsverslun 1840.
Þau Jensine fóru úr landi 1845 barnlaus, en þeim fylgdi Carolina Augusta Abel systir Jensine 11 ára. Þau komu aftur 1849 og með þeim fósturbarnið Ane Cathrine Jörgensen 6 ára.
Hann var í Nöjsomhed 1852 með Jensine konu sinni og fósturbarninu Ane Jörgensen.
Þau fóru alfarin til Kaupmannahafnar 1853 með Ane Cathrine Jörgensen 8 ára.
Ane Cathrine (Anna Cathinka) fósturdóttir þeirra giftist síðar Christian Ziemsen kaupmanni í Reykjavík. Þau voru foreldrar Jes Ziemsens kaupmanns, Knud Ziemsens borgarstjóra í Reykjavík, Christens afgreiðslumanns og konsúls og Cathinku konu Jóhannesar Sigfússonar yfirkennara.

Jess keypti Godthaabsverslun ásamt mági sínum Jens Christian Thorvald Abel 10. júní 1847. Kaupverðið var 13.000 ríkisbankadalir í silfri, en þeir höfðu greitt kaupverðið að fullu árið 1855.
Verslunina ráku þeir til ársins 1858, en 26. júní á því ári seldu þeir félagar hana Hans Edvard Thomsen.
Jess sat yfirleitt í Kaupmannahöfn að vetrinum.

Kona Jess, (3. desember 1841), var Jensine Marie Andrea Abel, f. um 1821. Hún var dóttir Abels sýslumanns og konu hans Diderikke Claudine Abel húsfreyju.
Fósturbarn þeirra var
1. Ane Cathrine Jörgensen (Anna Cathinca Jürgensen), síðar Ziemsen, f. 1845, d. 1921.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Gamalt og nýtt. Útgefandi: Einar Sigurðsson. Vestmannaeyjum 1949-1952.
  • Hver er maðurinn — Íslendingaævir. Brynleifur Tobíasson. Fagurskinna 1944.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
  • Prestþjónustubækur.
  • Saga Vestmannaeyja. Sigfús M. Johnsen. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
  • Verkfræðingatal. Ritstjóri: Þorsteinn Jónsson. Þjóðsaga ehf. 1996.