„Jóhanna Guðný Helga Sveinsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:


Jóhanna var með foreldrum sínum á Löndum, uns þau fluttust til Vesturheims 1878, var hjá Solveigu systur sinni á Löndum 1879, vinnukona í [[Stakkagerði]] 1880 og fór þaðan Vestur 1881.<br>
Jóhanna var með foreldrum sínum á Löndum, uns þau fluttust til Vesturheims 1878, var hjá Solveigu systur sinni á Löndum 1879, vinnukona í [[Stakkagerði]] 1880 og fór þaðan Vestur 1881.<br>
Samkv. Our Pioneer Heritage greiddi eldri maður far Jóhönnu vestur og þau giftust. á var [[Samúel Bjarnason (mormónaprestur)|Samúel Bjarnason]] mormónaprestur. Jóhanna skildi síðan við hann og giftist James Peter. Þau bjuggu í Scofield, en fluttust þaðan til Emery héraðs í Cleveland-bæ í Utah í nágrenni foreldra hennar 1902 og keyptu þar búgarð. Eldur eyðilagði hlöður og drap búpening þeirra  nokkru síðar og síðar misstu þau  3 barna sinna í barnaveikifaraldri.<br>
Samkv. Our Pioneer Heritage greiddi eldri maður far Jóhönnu vestur og þau giftust. á var [[Ritverk Árna Árnasonar/Samúel Bjarnason mormónaprestur|Samúel Bjarnason]] mormónaprestur. Jóhanna skildi síðan við hann og giftist James Peter. Þau bjuggu í Scofield, en fluttust þaðan til Emery héraðs í Cleveland-bæ í Utah í nágrenni foreldra hennar 1902 og keyptu þar búgarð. Eldur eyðilagði hlöður og drap búpening þeirra  nokkru síðar og síðar misstu þau  3 barna sinna í barnaveikifaraldri.<br>
Í styrjöldinni 1914-1918 var Jóhanna  formaður Rauða Krossnefndarinnar í héraðinu og stýrði verkum. <br>
Í styrjöldinni 1914-1918 var Jóhanna  formaður Rauða Krossnefndarinnar í héraðinu og stýrði verkum. <br>
James varð fyrir slysi, sem gerði honum vinnu erfiða síðar og að lokum varð hún að vinna fyrir heimilinu, þjónaði kostgöngurum.<br>
James varð fyrir slysi, sem gerði honum vinnu erfiða síðar og að lokum varð hún að vinna fyrir heimilinu, þjónaði kostgöngurum.<br>
Maður hennar lést 1926 og Jóhanna 1927.<br>
Maður hennar lést 1926 og Jóhanna 1927.<br>


I. Fyrri maður Jóhönnu, (1. desember 1881), var [[Samúel Bjarnason (mormónaprestur)|Samúel Bjarnason]] mormónaprestur.  Hún var 4. kona hans. Hún skildi við hann.  
I. Fyrri maður Jóhönnu, (1. desember 1881), var [[Ritverk Árna Árnasonar/Samúel Bjarnason mormónaprestur|Samúel Bjarnason]] mormónaprestur.  Hún var 4. kona hans. Hún skildi við hann.  


II. James Peter Johnson smiður af dönskum ættum, d. 7. nóvember 1926.  <br>
II. James Peter Johnson smiður af dönskum ættum, d. 7. nóvember 1926.  <br>

Útgáfa síðunnar 27. janúar 2016 kl. 12:12

Jóhanna Guðný Helga Sveinsdóttir frá Löndum, síðar húsfreyja í Utah fæddist 9. febrúar 1861 á Löndum og lést 27. maí 1927.
Foreldrar hennar voru Sveinn Þórðarson beykir á Löndum, f. 18. febrúar 1827, d. 4. nóvember 1901 Vestanhafs, og kona hans Helga Árnadóttir húsfreyja, f. 6. júlí 1833, d. 15. febrúar 1907 í Vesturheimi.

Systkini hennar, sem lifðu, voru
1. Solveig Þórdís Jórunn Sveinsdóttir, f. 24. apríl 1858, d. 6. apríl 1920 Vestanhafs. Hún var kona Árna Árnasonar yngri frá Vilborgarstöðum, sem fór Vestur.
2. Jón Júlíus Sveinsson, bar eftirnafnið Thorderson Vestanhafs, f. 1. desember 1872, d. 24. maí 1951. Hann fór til Utah með foreldrum sínum 1878.

Jóhanna var með foreldrum sínum á Löndum, uns þau fluttust til Vesturheims 1878, var hjá Solveigu systur sinni á Löndum 1879, vinnukona í Stakkagerði 1880 og fór þaðan Vestur 1881.
Samkv. Our Pioneer Heritage greiddi eldri maður far Jóhönnu vestur og þau giftust. á var Samúel Bjarnason mormónaprestur. Jóhanna skildi síðan við hann og giftist James Peter. Þau bjuggu í Scofield, en fluttust þaðan til Emery héraðs í Cleveland-bæ í Utah í nágrenni foreldra hennar 1902 og keyptu þar búgarð. Eldur eyðilagði hlöður og drap búpening þeirra nokkru síðar og síðar misstu þau 3 barna sinna í barnaveikifaraldri.
Í styrjöldinni 1914-1918 var Jóhanna formaður Rauða Krossnefndarinnar í héraðinu og stýrði verkum.
James varð fyrir slysi, sem gerði honum vinnu erfiða síðar og að lokum varð hún að vinna fyrir heimilinu, þjónaði kostgöngurum.
Maður hennar lést 1926 og Jóhanna 1927.

I. Fyrri maður Jóhönnu, (1. desember 1881), var Samúel Bjarnason mormónaprestur. Hún var 4. kona hans. Hún skildi við hann.

II. James Peter Johnson smiður af dönskum ættum, d. 7. nóvember 1926.
Meðal barna þeirra voru:
1. Lawrence, d. úr barnaveiki 14 ára.
2. Perley, d. úr barnaveiki 9 ára.
3. Eunice, d. úr barnaveiki 3 ára.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Manntöl.
  • Our Pioneer Heritage Vol. 7. Kate B. Carter. Daughters of Utah Pioneers. Salt Lake City 1964.
  • Prestþjónustubækur.
  • References-Helga og Sveinn.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
  • The Icelanders in Utah. La Nora Allred.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.