„Tómas Tómasson (Nýjabæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Tómas Tómasson (Nýjabæ)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Tómas var bróðir<br>
Tómas var bróðir<br>
1.  [[Snorri Tómasson (Hlíðarenda)|Snorra Tómassonar]] skósmiðs og útgerðarmanns á [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]], f. 11. október 1867, d. 28. nóvember 1936.<br>
1.  [[Snorri Tómasson (Hlíðarenda)|Snorra Tómassonar]] skósmiðs og útgerðarmanns á [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]], f. 11. október 1867, d. 28. nóvember 1936.<br>
2. [[Guðný Einarsdóttir (Arnarhóli)|Guðnýjar Einarsdóttur]] húsfreyju á [[Arnarhóll|Arnarhóli]]. Þau voru af sömu móður.
2. [[Guðný Einarsdóttir (Arnarhóli)|Guðnýjar Einarsdóttur]] húsfreyju á [[Arnarhóll|Arnarhóli]]. Þau voru sammædd.
   
   
Tómas var með foreldrum sínum í bernsku. Faðir hans lést, er hann var 14 ára og hann var með ekkjunni móður sinni á Arnarhóli 1880.<br>
Tómas var með foreldrum sínum í bernsku. Faðir hans lést, er hann var 14 ára og hann var með ekkjunni móður sinni á Arnarhóli 1880.<br>
Lína 19: Lína 19:
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Vinnumenn]]
[[Flokkur: Vinnumenn]]
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Sjómenn]]

Útgáfa síðunnar 25. ágúst 2015 kl. 18:33

Tómas Tómasson vinnumaður í Nýjabæ fæddist 22. apríl 1865 og drukknaði 12. janúar 1887.
Foreldrar hans voru Tómas Jónsson bóndi á Arnarhóli í V-Landeyjum, f. 21. júlí 1836, d. 28. maí 1879, og kona hans Salvör Snorradóttir húsfreyja, f. 25. september 1840, d. 4. mars 1917.

Tómas var bróðir
1. Snorra Tómassonar skósmiðs og útgerðarmanns á Hlíðarenda, f. 11. október 1867, d. 28. nóvember 1936.
2. Guðnýjar Einarsdóttur húsfreyju á Arnarhóli. Þau voru sammædd.

Tómas var með foreldrum sínum í bernsku. Faðir hans lést, er hann var 14 ára og hann var með ekkjunni móður sinni á Arnarhóli 1880.
Hann fluttist til Eyja úr Krosssókn 1885, var vinnumaður í Nýjabæ til dd.
Hann drukknaðir af juli við Bjarnarey 1887 ásamt Jósef Valdasyni skipstjóra og tveim öðrum, en tveim var bjargað.
Þeir, sem fórust, voru:
1. Jósef Valdason í Fagurlyst.
2. Árni Árnason snikkari í Frydendal, 33 ára.
3. Tómas Tómasson vinnumaður í Nýjabæ, 21 árs.
4. Erlendur Ingjaldsson, þá vinnumaður á Búastöðum, 58 ára.
Tómas var ókvæntur og barnlaus í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.