„Sveinn Guðmundsson (Þorlaugargerði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 15: Lína 15:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]

Núverandi breyting frá og með 14. ágúst 2015 kl. 21:54

Sveinn Guðmundsson bóndi og sáttasemjari í Þorlaugargerði og á Oddsstöðum fæddist 1764 í Þorlaugargerði og lést 5. nóvember 1832 á Oddsstöðum.
Foreldrar hans voru Guðmundur Eyjólfsson bóndi, kirkjusmiður og kóngssmiður í Þorlaugargerði, f. 1723, og fyrri kona hans Þorgerður Einarsdóttir húsfreyja, f. (1723).
Systkini Sveins hér:
1. Brynhildur Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 1752, d. 1. nóvember 1809.
2. Sr. Bjarnhéðinn Guðmundsson prestur á Kirkjubæ, f. um 1754, d. 20. október 1821.
3. Sr. Einar Guðmundsson prestur í Noregi, f. 1758, d. 2. desember 1817.
Hálfsystir, (samfeðra) var
4. Helga Guðmundsdóttir húsfreyja á Vesturhúsum, f. 1767, d. 30. desember 1846.

Kona Sveins, (2. október 1795), var Málhildur Jónsdóttir, f. 1766, d. 6. júní 1843.
Barn þeirra hér:
1. Jón Sveinsson, f. 29. maí 1797, d. 7. júní 1797 úr ginklofa.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.