„Brynjólfur Brynjólfsson (Gjábakka)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
Hann fluttist til Eyja 1852 og var vinnumaður á [[Gjábakki|Gjábakka]] til 1853, fyrirvinna hjá [[Ingveldur Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Ingveldi Guðmundsdóttur]] ekkju á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] 1854, vinnumaður á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] 1855 og 1856, í [[Háigarður|Háagarði]] 1857-1860, á [[Vesturhús]]um 1861-1863, í [[Presthús]]um 1864, niðursetningur í [[Stakkagerði]] 1865.<br>
Hann fluttist til Eyja 1852 og var vinnumaður á [[Gjábakki|Gjábakka]] til 1853, fyrirvinna hjá [[Ingveldur Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Ingveldi Guðmundsdóttur]] ekkju á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] 1854, vinnumaður á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] 1855 og 1856, í [[Háigarður|Háagarði]] 1857-1860, á [[Vesturhús]]um 1861-1863, í [[Presthús]]um 1864, niðursetningur í [[Stakkagerði]] 1865.<br>
Brynjólfur lést á Kirkjubæ 1866, niðursetningur, „úr kvefsótt“.<br>
Brynjólfur lést á Kirkjubæ 1866, niðursetningur, „úr kvefsótt“.<br>
Hann var ókvæntur og barnlaus.
Hann var ókvæntur.
 
I. Barnsmóðir hans var [[Dýrfinna Guðnadóttir (Dölum)|Dýrfinna Guðnadóttir]], síðar húsfreyja í Dölum, f. 2. september 1823, d. 31. maí 1866.<br>
Barn þeirra var <br>
1. Einar Brynjólfsson, f.  6. febrúar 1859, d. 12. febrúar 1859 úr ginklofa.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Útgáfa síðunnar 17. júní 2015 kl. 10:59

Brynjólfur Brynjólfsson vinnumaður fæddist 24. nóvember 1825 í Miðskála u. Eyjafjöllum og lést 27. maí 1866 á Kirkjubæ.
Foreldrar hans voru Brynjólfur Brynjólfsson vinnumaður á Ofanleiti, síðar bóndi undir Eyjafjöllum, f. 21. febrúar 1791 í Skipagerði í V-Landeyjum, d. 26. maí 1866 á Kirkjulæk í Fljótshlíð, og kona hans Guðný Erlendsdóttir húsfreyja, f. 3. desember 1788 á Hrútafelli u. Eyjafjöllum, d. 18. júní 1844.

Brynjólfur var bróðir Sigríðar Brynjólfsdóttur í Hólshúsi, f. 28. apríl 1822, d. 4. júlí 1888 í Utah.

Brynjólfur var með foreldrum sínum í Miðskála 1835, með þeim í Efstakoti 1840 og 1845, vinnumaður í Miðskála 1850.
Hann fluttist til Eyja 1852 og var vinnumaður á Gjábakka til 1853, fyrirvinna hjá Ingveldi Guðmundsdóttur ekkju á Kirkjubæ 1854, vinnumaður á Vilborgarstöðum 1855 og 1856, í Háagarði 1857-1860, á Vesturhúsum 1861-1863, í Presthúsum 1864, niðursetningur í Stakkagerði 1865.
Brynjólfur lést á Kirkjubæ 1866, niðursetningur, „úr kvefsótt“.
Hann var ókvæntur.

I. Barnsmóðir hans var Dýrfinna Guðnadóttir, síðar húsfreyja í Dölum, f. 2. september 1823, d. 31. maí 1866.
Barn þeirra var
1. Einar Brynjólfsson, f. 6. febrúar 1859, d. 12. febrúar 1859 úr ginklofa.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.