„Tómas Ólafsson (Nýborg)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Tómas Ólafsson''' í [[Nýborg]], frá Leirum u. Eyjafjöllum, síðar á Seyðisfirði, fæddist 1. marz 1869 í Varmahlíð u. Eyjafjöllum.<br> | '''Tómas Ólafsson''' í [[Nýborg]], frá Leirum u. Eyjafjöllum, síðar á Seyðisfirði, fæddist 1. marz 1869 í Varmahlíð u. Eyjafjöllum.<br> | ||
=Ætt og uppruni= | |||
Foreldrar hans voru Ólafur bóndi í Varmahlíð u. Eyjafjöllum, flutti 1872 að Leirum í Steinasókn og er þar 1880 og 1890, f. um 1827, Ólafsson bónda í Hlíð u. Eyjafjöllum, Sigurðssonar og konu Ólafs í Hlíð, Helgu húsfreyju, f. 1791 í Stóra-Dalssókn, Eiríksdóttur. Móðir Tómasar og kona Ólafs í Varmahlíð var Guðrún húsfreyja, f. um 1828, Tómasar smiðs og bónda í Varmahlíð, Þórðarsonar og konu Tómasar, Margrétar húsfreyju, f. 1796, Jónsdóttur.<br> | Foreldrar hans voru Ólafur bóndi í Varmahlíð u. Eyjafjöllum, flutti 1872 að Leirum í Steinasókn og er þar 1880 og 1890, f. um 1827, Ólafsson bónda í Hlíð u. Eyjafjöllum, Sigurðssonar og konu Ólafs í Hlíð, Helgu húsfreyju, f. 1791 í Stóra-Dalssókn, Eiríksdóttur. Móðir Tómasar og kona Ólafs í Varmahlíð var Guðrún húsfreyja, f. um 1828, Tómasar smiðs og bónda í Varmahlíð, Þórðarsonar og konu Tómasar, Margrétar húsfreyju, f. 1796, Jónsdóttur.<br> | ||
Guðrún var systir Þórðar föður [[Ágústína Þórðardóttir|Ágústínu]] konu [[Loftur Jónsson|Lofts Jónssonar]] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. | Guðrún var systir Þórðar föður [[Ágústína Þórðardóttir|Ágústínu]] konu [[Loftur Jónsson|Lofts Jónssonar]] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. | ||
=Æviferill= | |||
Tómas var lengi vinnumaður í [[Nýborg]] hjá [[Sigurður Sveinsson í Nýborg|Sigurði Sveinssyni]] snikkara. Þar var hann 1890 og 1901. Á árinu 1898 var hann í Nýborg, við fæðingu Jóns [[Magnús Tómasson (Hrafnabjörgum)|Magnúsar]] var hann til heimilis í [[Hlíðarhús|Hlíðarhúsi]], en á [[Gjábakki|Gjábakka]] við fæðingu Jóhanns Ólafs. Tómas fluttist síðar til Seyðisfjarðar, lenti í skipshrakningum og lézt af völdum þeirra. | Tómas var lengi vinnumaður í [[Nýborg]] hjá [[Sigurður Sveinsson í Nýborg|Sigurði Sveinssyni]] snikkara. Þar var hann 1890 og 1901. Á árinu 1898 var hann í Nýborg, við fæðingu Jóns [[Magnús Tómasson (Hrafnabjörgum)|Magnúsar]] var hann til heimilis í [[Hlíðarhús|Hlíðarhúsi]], en á [[Gjábakki|Gjábakka]] við fæðingu Jóhanns Ólafs. Tómas fluttist síðar til Seyðisfjarðar, lenti í skipshrakningum og lézt af völdum þeirra. | ||
Tómas var asalaus. Um hann var kveðið: | Tómas var asalaus. Um hann var kveðið: |
Útgáfa síðunnar 26. apríl 2015 kl. 17:51
Tómas Ólafsson í Nýborg, frá Leirum u. Eyjafjöllum, síðar á Seyðisfirði, fæddist 1. marz 1869 í Varmahlíð u. Eyjafjöllum.
Ætt og uppruni
Foreldrar hans voru Ólafur bóndi í Varmahlíð u. Eyjafjöllum, flutti 1872 að Leirum í Steinasókn og er þar 1880 og 1890, f. um 1827, Ólafsson bónda í Hlíð u. Eyjafjöllum, Sigurðssonar og konu Ólafs í Hlíð, Helgu húsfreyju, f. 1791 í Stóra-Dalssókn, Eiríksdóttur. Móðir Tómasar og kona Ólafs í Varmahlíð var Guðrún húsfreyja, f. um 1828, Tómasar smiðs og bónda í Varmahlíð, Þórðarsonar og konu Tómasar, Margrétar húsfreyju, f. 1796, Jónsdóttur.
Guðrún var systir Þórðar föður Ágústínu konu Lofts Jónssonar á Vilborgarstöðum.
Æviferill
Tómas var lengi vinnumaður í Nýborg hjá Sigurði Sveinssyni snikkara. Þar var hann 1890 og 1901. Á árinu 1898 var hann í Nýborg, við fæðingu Jóns Magnúsar var hann til heimilis í Hlíðarhúsi, en á Gjábakka við fæðingu Jóhanns Ólafs. Tómas fluttist síðar til Seyðisfjarðar, lenti í skipshrakningum og lézt af völdum þeirra. Tómas var asalaus. Um hann var kveðið:
- Tómas aldrei hefur hátt,
- hátt þó aðrir masi,
- situr, brosir, segir fátt
- Sigurðar við þrasi.
Maki I, barnsmóðir: Magnúsína Magnúsdóttir, f. 1867, d. 1953.
Barn: Jón Magnús, f. 11. september 1896 í Frydendal, d. 1. mars 1977.
Maki II, barnsmóðir: Steinunn Ísaksdóttir frá Seljalandi, þá í Nýborg, f. 1856, d. 1920.
Barn þeirra var Jóhann Ólafur, f. 13. febr. 1893. Hann var á mt. 1901 í Kúfungum, en hjá móður sinni í Reykjavík 1910. Síðar fluttist hann til Spánar, kvæntist þarlendri konu og var skipstjóri á fiskiskipi. Fórst þar með e/s Áslaugu frá Haugasundi 24. desember 1929.
Maki III, barnsmóðir: Jóhanna Ólafsdóttir, þá ógift í Nýborg. Ef til vill sú, sem fluttist vinnukona til Njarðvíkur 1912.
Barn: Davíð, f. 8. október 1898, d. 8. febrúar 1899 í Frydendal.
Heimildir
- Upphaflega grein skrifaði Víglundur Þór Þorsteinsson
- Árni Árnason (símritari): Gengið á reka. Blik, 1960.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Sigfús M. Johnsen. Saga Vestmannaeyja. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja H.F., 1946.
- Þorsteinn Þ. Víglundsson: Sína á Vesturhúsum. Blik, 1965.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.