„Sighvatur Þóroddsson (Helgahjalli)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Sighvatur Þóroddsson (Helgahjalli)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Sighvatur Þóroddsson''' tómthúsmaður í [[Helgahjallur|Helgahjalli]] fæddist 27. febrúar 1796 í Aurgötu u. Eyjafjöllum og lést 30. ágúst 1850 á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]].<br> | '''Sighvatur Þóroddsson''' tómthúsmaður í [[Helgahjallur|Helgahjalli]] fæddist 27. febrúar 1796 í Aurgötu u. Eyjafjöllum og lést 30. ágúst 1850 á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]].<br> | ||
Sighvatur var vinnumaður í Neðri-Dal 1816, kom frá Seljalandsseli 1817, vinnumaður að [[Gjábakki|Gjábakka]], fór þaðan undir Fjöllin 1821, var kvæntur vinnumaður á Núpi u. Eyjafjöllum 1835 með Elínu og börnunum Þóroddi 10 ára og Elínu 6 ára. Hann fór þaðan að Steinmóðarbæ u. Eyjafjöllum á því ári.<br> | Sighvatur var vinnumaður í Neðri-Dal 1816, kom frá Seljalandsseli 1817, vinnumaður að [[Gjábakki|Gjábakka]], fór þaðan undir Fjöllin 1821, kom aftur til Eyja 1822, fór 1823 ásamt Elínu Þorkelsdóttur vinnukonu, var kvæntur vinnumaður á Núpi u. Eyjafjöllum 1835 með Elínu og börnunum Þóroddi 10 ára og Elínu 6 ára. Hann fór þaðan að Steinmóðarbæ u. Eyjafjöllum á því ári.<br> | ||
Hann var vinnumaður í [[Godthaab]] 1836, í [[Hólmfríðarhjallur|Hólmfríðarhjalli]] 1837 og 1838, fyrirvinna hjá [[Oddrún Sigurðardóttir (Brekkuhúsi)|Oddrúnu Sigurðardóttur]] ekkju í [[Brekkuhús]]i 1839, skráður ekkill og vinnumaður í Brekkuhúsi 1840, ekkill, tómthúsmaður í Helgahjalli 1845 með bústýrunni [[Guðrún Guðmundsdóttir (Kastala)|Guðrúnu Guðmundsdóttur]] og syni hennar [[Jón Guðrúnarson|Jóni Guðrúnarsyni]], var „proprietarius“, (jarðeigandi), í [[Fredensbolig]] 1846, 54 ára fyrirvinna hjá [[Helga Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Helgu Jónsdóttur]] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] 1850. | Hann var vinnumaður í [[Godthaab]] 1836, í [[Hólmfríðarhjallur|Hólmfríðarhjalli]] 1837 og 1838, fyrirvinna hjá [[Oddrún Sigurðardóttir (Brekkuhúsi)|Oddrúnu Sigurðardóttur]] ekkju í [[Brekkuhús]]i 1839, skráður ekkill og vinnumaður í Brekkuhúsi 1840, ekkill, tómthúsmaður í Helgahjalli 1845 með bústýrunni [[Guðrún Guðmundsdóttir (Kastala)|Guðrúnu Guðmundsdóttur]] og syni hennar [[Jón Guðrúnarson|Jóni Guðrúnarsyni]], var „proprietarius“, (jarðeigandi), í [[Fredensbolig]] 1846, 54 ára fyrirvinna hjá [[Helga Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Helgu Jónsdóttur]] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] 1850. | ||
Hann lést þar 1850. | Hann lést þar 1850. |
Útgáfa síðunnar 30. maí 2015 kl. 18:00
Sighvatur Þóroddsson tómthúsmaður í Helgahjalli fæddist 27. febrúar 1796 í Aurgötu u. Eyjafjöllum og lést 30. ágúst 1850 á Vilborgarstöðum.
Sighvatur var vinnumaður í Neðri-Dal 1816, kom frá Seljalandsseli 1817, vinnumaður að Gjábakka, fór þaðan undir Fjöllin 1821, kom aftur til Eyja 1822, fór 1823 ásamt Elínu Þorkelsdóttur vinnukonu, var kvæntur vinnumaður á Núpi u. Eyjafjöllum 1835 með Elínu og börnunum Þóroddi 10 ára og Elínu 6 ára. Hann fór þaðan að Steinmóðarbæ u. Eyjafjöllum á því ári.
Hann var vinnumaður í Godthaab 1836, í Hólmfríðarhjalli 1837 og 1838, fyrirvinna hjá Oddrúnu Sigurðardóttur ekkju í Brekkuhúsi 1839, skráður ekkill og vinnumaður í Brekkuhúsi 1840, ekkill, tómthúsmaður í Helgahjalli 1845 með bústýrunni Guðrúnu Guðmundsdóttur og syni hennar Jóni Guðrúnarsyni, var „proprietarius“, (jarðeigandi), í Fredensbolig 1846, 54 ára fyrirvinna hjá Helgu Jónsdóttur á Vilborgarstöðum 1850.
Hann lést þar 1850.
I. Kona Sighvatar, (skildu), var Elín Þorkelsdóttir vinnukona, f. 1789, d. 25. apríl 1859. Sögð ekkja á Núpi 1845.
Börn þeirra hér:
1. Þóroddur Sighvatsson, f. 1. ágúst 1825, d. 2. janúar 1886.
2. Elín Sighvatsdóttir vinnukona, f. 1829, á lífi 1880 á Neðri-Þverá í Fljótshlíð.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur..