„Guðbjörg Jónsdóttir (Dölum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Guðbjörg Jónsdóttir (Dölum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
Hún fór  að Sólheimum í Mýrdal 1841 og þaðan síðar á Suðurnes. Þar var hún vinnukona á Hrauni í Grindavík 1845.<br>   
Hún fór  að Sólheimum í Mýrdal 1841 og þaðan síðar á Suðurnes. Þar var hún vinnukona á Hrauni í Grindavík 1845.<br>   
Hún giftist Þorsteini Jónssyni og þau bjuggu á hjáleigunni Einlandi þar 1850, -  og 1855 með dæturnar tvær. <br>
Hún giftist Þorsteini Jónssyni og þau bjuggu á hjáleigunni Einlandi þar 1850, -  og 1855 með dæturnar tvær. <br>
Þau voru í Garðhúsi í Útskálasókn 1860 með Rannveigu.
Þau voru í Garðhúsi í Útskálasókn 1860 með Rannveigu.<br>
Þorsteinn lést 1868 í Nýjabæ og Guðbjörg 1870 í Akurhúsum í Útskálasókn.  


I. Barnsfaðir Guðbjargar var „Jón Jónsson ógiftur í [[Stakkagerði]]“, líklega sá, sem var þar 21 árs 1837.<br>
I. Barnsfaðir Guðbjargar var „Jón Jónsson ógiftur í [[Stakkagerði]]“, líklega sá, sem var vinnumaður þar 1837-1839, ættaður undan Fjöllunum. Hann lést þar 1839, 23 ára.<br>
Barnið var <br>
Barnið var <br>
1. Gísli Jónsson, f. 28. júlí 1838, d. 8. ágúst 1838 úr ginklofa.<br>
1. Gísli Jónsson, f. 28. júlí 1838, d. 8. ágúst 1838 úr ginklofa.<br>
Lína 24: Lína 25:
2. Jón Einarsson, f. 19. október 1840, d. 28. október 1840 úr ginklofa.<br>
2. Jón Einarsson, f. 19. október 1840, d. 28. október 1840 úr ginklofa.<br>


III. Maður Guðbjargar var Þorsteinn Jónsson bóndi á Einlandi í Grindavík, f. 1817.<br>
III. Maður Guðbjargar var Þorsteinn Jónsson bóndi á Einlandi í Grindavík, f. 1817, d. 14. mars 1868.<br>
Börn þeirra hér <br>
Börn þeirra hér <br>
1.  Guðríður Þorsteinsdóttir húsfreyja á Akureyri, f. 14. febrúar 1847, d. 23. ágúst 1907.<br>
1.  Guðríður Þorsteinsdóttir húsfreyja á Akureyri, f. 14. febrúar 1847, d. 23. ágúst 1907.<br>

Leiðsagnarval