„Sigríður Jónsdóttir (Hólnum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


Sigríður var vinnukona í Steinmóðarbæ u. Eyjafjöllum 1850,  fluttist að [[Móhús]]um 1851 undan Eyjafjöllum, var vinnukona á [[Búastaðir|Búastöðum]] 1852 og enn 1855.<br>  
Sigríður var vinnukona í Steinmóðarbæ u. Eyjafjöllum 1850,  fluttist að [[Móhús]]um 1851 undan Eyjafjöllum, var vinnukona á [[Búastaðir|Búastöðum]] 1852 og enn 1855.<br>  
Hún var bústýra  Guðmundar Guðmundssonar á [[Hóllinn|Hólnum]] 1856 og 1857, var með Sigurð son þeirra Guðmundar  á fyrsta ári í [[Ottahús]]i 1858, vinnuhjú í [[Nöjsomhed]] 1859, en Sigurður var þá hjá föður sínum á Hólnum. <br>
Hún var bústýra  Guðmundar Guðmundssonar á [[Hóllinn|Hólnum]] 1856 og 1857, var með Sigurð son þeirra Guðmundar  á fyrsta ári í [[Ottahús]]i 1858, vinnuhjú í [[Nöjsomhed]] 1859, er hún ól andvana barn, en Sigurður var þá hjá föður sínum á Hólnum. <br>
Sigríður var vinnukona í Nöjsomhed 1860, í Ottahúsi 1861-1866, í [[Sjólyst]] 1867, á Búastöðum 1868 og 1869, í [[Garðurinn|Garðinum]] 1870-1873, í [[Stakkagerði]] 1874.<br>
Sigríður var vinnukona í Nöjsomhed 1860, í Ottahúsi 1861-1866, í [[Sjólyst]] 1867, á Búastöðum 1868 og 1869, í [[Garðurinn|Garðinum]] 1870-1873, í [[Stakkagerði]] 1874.<br>
Hún var  bústýra hjá [[Þorsteinn Jónsson (Oddsstöðum)|Þorsteini Jónssyni]] ekkli á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1875 og  enn 1890, en á því ári lést Þorsteinn bóndi.<br>
Hún var  bústýra hjá [[Þorsteinn Jónsson (Oddsstöðum)|Þorsteini Jónssyni]] ekkli á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1875 og  enn 1890, en á því ári lést Þorsteinn bóndi.<br>
Lína 10: Lína 10:
Barn þeirra var<br>
Barn þeirra var<br>
1. [[Sigurður Guðmundsson (bonn)|Sigurður Guðmundsson]], kallaður Siggi bonn, f. 10. apríl 1858, d. 27. júní 1911.<br>
1. [[Sigurður Guðmundsson (bonn)|Sigurður Guðmundsson]], kallaður Siggi bonn, f. 10. apríl 1858, d. 27. júní 1911.<br>
II. Barnsfaðir Sigríðar var [[Björn Kristjánsson (Dölum)|Björn Kristjánsson]] vinnumaður í Dölum, f. 1825, d. 19. maí 1891.<br>
Barn þeirra var<br>
2. Andvana fætt meybarn 6. desember 1859.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Útgáfa síðunnar 22. mars 2015 kl. 19:49

Sigríður Jónsdóttir bústýra á Oddsstöðum fæddist um 1828 í Breiðabólstaðarsókn og lést 6. mars 1900.

Sigríður var vinnukona í Steinmóðarbæ u. Eyjafjöllum 1850, fluttist að Móhúsum 1851 undan Eyjafjöllum, var vinnukona á Búastöðum 1852 og enn 1855.
Hún var bústýra Guðmundar Guðmundssonar á Hólnum 1856 og 1857, var með Sigurð son þeirra Guðmundar á fyrsta ári í Ottahúsi 1858, vinnuhjú í Nöjsomhed 1859, er hún ól andvana barn, en Sigurður var þá hjá föður sínum á Hólnum.
Sigríður var vinnukona í Nöjsomhed 1860, í Ottahúsi 1861-1866, í Sjólyst 1867, á Búastöðum 1868 og 1869, í Garðinum 1870-1873, í Stakkagerði 1874.
Hún var bústýra hjá Þorsteini Jónssyni ekkli á Oddsstöðum 1875 og enn 1890, en á því ári lést Þorsteinn bóndi.
Sigríður var 66 ára vinnukona í Klöpp 1895. Hún var blind síðustu ár sín, lést á sveit á Kirkjubæ 1900.

I. Barnsfaðir Sigríðar var Guðmundur Guðmundsson smiður, f. 1828, d. 26. september 1890.
Barn þeirra var
1. Sigurður Guðmundsson, kallaður Siggi bonn, f. 10. apríl 1858, d. 27. júní 1911.

II. Barnsfaðir Sigríðar var Björn Kristjánsson vinnumaður í Dölum, f. 1825, d. 19. maí 1891.
Barn þeirra var
2. Andvana fætt meybarn 6. desember 1859.


Heimildir