„Hans Peter Vilhelm Möller“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Hans Peter Vilhelm Möller“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Hans Peter Vilhelm Möller''' vinnumaður á [[Ofanleiti]] fæddist  30. júní 1856 og fórst 21. desember 1877.<br>
'''Hans Peter Vilhelm Möller''' vinnumaður á [[Ofanleiti]] fæddist  30. júní 1856 og fórst 21. desember 1877.<br>
Foreldrar hans voru [[Carl Ludvig Möller]] verslunarstjóri í [[Juliushaab]], f. 1816, d. 7. júlí 1861, og kona hans [[Ingibjörg Þorvarðsdóttir Möller|Ingibjörg Þorvarðsdóttir]] húsfreyja, f. 28. oktober 1821, d. 7. september 1899. <br>
Foreldrar hans voru [[Carl Ludvig Möller]] verslunarstjóri í [[Juliushaab]], f. 1816, d. 7. júlí 1861, og kona hans [[Ingibjörg Þorvarðsdóttir Möller|Ingibjörg Þorvarðsdóttir]] húsfreyja, f. 28. október 1821, d. 7. september 1899. <br>


Hans Peter Vilhelm var með foreldrum sínum meðan beggja naut við.<br>
Hans Peter Vilhelm var með foreldrum sínum meðan beggja naut við.<br>

Útgáfa síðunnar 11. september 2014 kl. 13:54

Hans Peter Vilhelm Möller vinnumaður á Ofanleiti fæddist 30. júní 1856 og fórst 21. desember 1877.
Foreldrar hans voru Carl Ludvig Möller verslunarstjóri í Juliushaab, f. 1816, d. 7. júlí 1861, og kona hans Ingibjörg Þorvarðsdóttir húsfreyja, f. 28. október 1821, d. 7. september 1899.

Hans Peter Vilhelm var með foreldrum sínum meðan beggja naut við.
Hann var tökudrengur á Ofanleiti hjá séra Brynjólfi Jónssyni og Ragnheiði Jónsdóttur húsfreyju 1863 og enn 1869, 14 ára fósturbarn þar 1870, léttadrengur 1871 og enn 1873, vinnudrengur þar 1874-1876, skráður látinn í lok árs 1877.
Hann „tók út af brimi og drukknaði í Þorlaugargerðisgrjótum, er hann vildi bjarga tré“ 21. desember 1877.


Heimildir