„Sigurður Sigurðsson (Vesturhúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigurður Sigurðsson''' vinnumaður frá Vesturhúsum fæddist 23. janúar 1809 og lést 19. mars 1845.<br> Foreldrar hans voru [[Sigurður Árnason (Ólafshúsum)|Sigurður ...)
 
m (Verndaði „Sigurður Sigurðsson (Vesturhúsum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 19. júní 2014 kl. 18:03

Sigurður Sigurðsson vinnumaður frá Vesturhúsum fæddist 23. janúar 1809 og lést 19. mars 1845.
Foreldrar hans voru Sigurður Árnason bóndi, f. 1774, d. 10. febrúar 1820, og kona hans Guðríður Einarsdóttir húsfreyja, f. 1778, d. 5. ágúst 1846.

Sigurður var vinnumaður hjá Hólmfríði Erlendsdóttur í Grímshjalli 1835, en hjá Úlfheiði Jónsdóttur í Sæmundarhjalli 1840.
Sigurður lést 1845, þá vinnumaður í Tómthúsi hjá Margréti Jónsdóttur og Jóni Gíslasyni.


Heimildir