„Klara Friðriksdóttir (Látrum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Klara Friðriksdóttir (Látrum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Íslendingabók.is.}}
*Íslendingabók.is.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]

Útgáfa síðunnar 18. ágúst 2015 kl. 11:56

Klara Friðriksdóttir húsfreyja á Látrum fæddist 26. september 1916 og lést 30. desember 2008.
Foreldrar hennar voru Friðrik útvegsbóndi og formaður á Látrum, f. 7. desember 1868 í Dyrhólahjáleigu í Mýrdal, d. 29. október 1940 og kona hans Sigurína Katrín húsfreyja, f. 7. maí 1884 í Grindavíkursókn, d. 26. desember 1922.

Maður Klöru húsfreyju á Látrum var Jón Ísak Sigurðsson lóðs, f. 7. nóvember 1911, d. 28. júní 2000.

Börn Klöru og Jóns Ísaks:
1. Friðrik, f. 18. september 1939.
2. Svava , f. 30. september 1942.
3. Guðjón Þórarinn, f. 29. júní 1949.
4. Ragnar, f. 14. október 1952.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.