„Drífa Björnsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 2: Lína 2:


==Ætt og uppruni==
==Ætt og uppruni==
Foreldrar hennar eru Björn Halldórs hafnsögumaður og lögregluþjónn á Akranesi, en síðustu starfsárin húsvörður við Háskóla Íslands í Reykjavík, f. á Smáhömrum í Kirkjubólshreppi í Strandasýslu 9. maí 1932, sonur Björns Halldórssonar bónda á Smáhömrum, f. 22. sept. 1903, d. 20. sept. 1932, Hávarðssonar og konu Björns bónda, Elínborgar Steinunnar húsfreyju og verkakonu, f. í Þrúðardal í Fellshreppi í Strandasýslu 16. sept. 1896, d. 28. maí 1980, Benedikts, f. í Fellssókn 1868, Guðbrandssonar og barnsmóður Benedikts, Oddfríðar, f. 4. ágúst 1874, d. 15. marz 1948, Gísladóttur. Móðir Drífu og barnsmóðir Björns Halldórs er Guðrún sjúkraliði, f. á Akranesi 5. jan. 1930, Guðlaugs ''Daníels'' kaupmanns, útgerðarmanns, smiðs og byggingafulltrúa, f. 16. nóv. 1903, d. 11. maí 1964, Vigfúsar, f. 1869, Magnússonar. Móðir Guðrúnar var Sigrún húsfreyja á Akranesi, f. í Ási í Garðahreppi í Gullbringusýslu 2. okt. 1907, d. 21. maí 1942, Sigurðar, f. 1863, Jónssonar og konu Sigurðar, Guðrúnar Árnadóttur, f. 1879.<br>
Foreldrar hennar eru Björn Halldórs hafnsögumaður og lögregluþjónn á Akranesi, en síðustu starfsárin húsvörður við Háskóla Íslands í Reykjavík, f. á Smáhömrum í Kirkjubólshreppi í Strandasýslu 9. maí 1932, sonur Björns Halldórssonar bónda á Smáhömrum, f. 22. sept. 1903, d. 20. sept. 1932, Hávarðssonar og konu Björns bónda, Elínborgar Steinunnar húsfreyju og verkakonu, f. í Þrúðardal í Fellshreppi í Strandasýslu 16. sept. 1896, d. 28. maí 1980, Benedikts, f. í Fellssókn 1868, Guðbrandssonar og barnsmóður Benedikts, Oddfríðar, f. 4. ágúst 1874, d. 15. marz 1948, Gísladóttur. <br>
Móðir Drífu og barnsmóðir Björns Halldórs er Guðrún sjúkraliði, f. á Akranesi 5. jan. 1930, Guðlaugs ''Daníels'' kaupmanns, útgerðarmanns, smiðs og byggingafulltrúa, f. 16. nóv. 1903, d. 11. maí 1964, Vigfúsar, f. 1869, Magnússonar. Móðir Guðrúnar var Sigrún húsfreyja á Akranesi, f. í Ási í Garðahreppi í Gullbringusýslu 2. okt. 1907, d. 21. maí 1942, Sigurðar, f. 1863, Jónssonar og konu Sigurðar, Guðrúnar Árnadóttur, f. 1879.<br>
Halldór bóndi á Smáhömrum var bróðir Hávarðínu ættmóður [[Jóna Dóra Kristinsdóttir|Jónu Dóru Kristinsdóttur]] ljósmóður, þau komin af Þiðriki bónda Ólafssyni í Geirshlíð í Flókadal í Borgarfirði. Hann var líka ættfaðir [[Guðný Bjarnadóttir|Guðnýjar Bjarnadóttur]] frá Kjalvararstöðum í Reykholtsdal, ljósmóður í Eyjum og [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þorsteins Víglundssonar]] skólastjóra og sparisjóðsstjóra. <br>
Halldór bóndi á Smáhömrum var bróðir Hávarðínu ættmóður [[Jóna Dóra Kristinsdóttir|Jónu Dóru Kristinsdóttur]] ljósmóður, þau komin af Þiðriki bónda Ólafssyni í Geirshlíð í Flókadal í Borgarfirði. Hann var líka ættfaðir [[Guðný Bjarnadóttir|Guðnýjar Bjarnadóttur]] frá Kjalvararstöðum í Reykholtsdal, ljósmóður í Eyjum og [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þorsteins Víglundssonar]] skólastjóra og sparisjóðsstjóra. <br>


Maki, skildu: Sigurður Karl blikksmiður, f. 15. des. 1960, Ragnarsson bifreiðastjóra á Akranesi, Felixsonar og Elísabetar sjúkraliða Karlsdóttur frá Akranesi.<br>
Maki, skildu: Sigurður Karl blikksmiður, f. 15. des. 1960, Ragnarsson bifreiðastjóra á Akranesi, Felixsonar og Elísabetar sjúkraliða Karlsdóttur frá Akranesi.<br>
Barn: Hildur Sólveig, f. á Akranesi 20. marz 1983, nemi í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands. Hún er í sambúð með Sindra Ólafssyni hagfræðinema við HÍ, f. í Eyjum 19. maí 1983.
Barn: [[Hildur Sólveig Sigurðardóttir|Hildur Sólveig]], f. á Akranesi 20. marz 1983, sjúkraþjálfari frá Háskóla Íslands, húsfreyja, bæjarfulltrúi (2018). Maður hennar er [[Sindri Ólafsson]] hagfræðingur, f. í Eyjum 19. maí 1983.


== Nám og störf ==
== Nám og störf ==
Lína 17: Lína 18:
* ''Upphaflegur höfundur var [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]''.
* ''Upphaflegur höfundur var [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]''.
* ''Borgfirzkar æviskrár''.
* ''Borgfirzkar æviskrár''.
* ''Eyjafréttir'' 2018.
* Drífa Björnsdóttir.   
* Drífa Björnsdóttir.   
* Gils Guðmundsson. ''Frá yztu nesjum, vestfirzkir sagnaþættir V.'' Reykjavík: 1949.  
* Gils Guðmundsson. ''Frá yztu nesjum, vestfirzkir sagnaþættir V.'' Reykjavík: 1949.  

Núverandi breyting frá og með 11. júlí 2018 kl. 20:07

Drífa Björnsdóttir ljósmóðir fæddist á Akranesi 2. nóvember 1953.

Ætt og uppruni

Foreldrar hennar eru Björn Halldórs hafnsögumaður og lögregluþjónn á Akranesi, en síðustu starfsárin húsvörður við Háskóla Íslands í Reykjavík, f. á Smáhömrum í Kirkjubólshreppi í Strandasýslu 9. maí 1932, sonur Björns Halldórssonar bónda á Smáhömrum, f. 22. sept. 1903, d. 20. sept. 1932, Hávarðssonar og konu Björns bónda, Elínborgar Steinunnar húsfreyju og verkakonu, f. í Þrúðardal í Fellshreppi í Strandasýslu 16. sept. 1896, d. 28. maí 1980, Benedikts, f. í Fellssókn 1868, Guðbrandssonar og barnsmóður Benedikts, Oddfríðar, f. 4. ágúst 1874, d. 15. marz 1948, Gísladóttur.
Móðir Drífu og barnsmóðir Björns Halldórs er Guðrún sjúkraliði, f. á Akranesi 5. jan. 1930, Guðlaugs Daníels kaupmanns, útgerðarmanns, smiðs og byggingafulltrúa, f. 16. nóv. 1903, d. 11. maí 1964, Vigfúsar, f. 1869, Magnússonar. Móðir Guðrúnar var Sigrún húsfreyja á Akranesi, f. í Ási í Garðahreppi í Gullbringusýslu 2. okt. 1907, d. 21. maí 1942, Sigurðar, f. 1863, Jónssonar og konu Sigurðar, Guðrúnar Árnadóttur, f. 1879.
Halldór bóndi á Smáhömrum var bróðir Hávarðínu ættmóður Jónu Dóru Kristinsdóttur ljósmóður, þau komin af Þiðriki bónda Ólafssyni í Geirshlíð í Flókadal í Borgarfirði. Hann var líka ættfaðir Guðnýjar Bjarnadóttur frá Kjalvararstöðum í Reykholtsdal, ljósmóður í Eyjum og Þorsteins Víglundssonar skólastjóra og sparisjóðsstjóra.

Maki, skildu: Sigurður Karl blikksmiður, f. 15. des. 1960, Ragnarsson bifreiðastjóra á Akranesi, Felixsonar og Elísabetar sjúkraliða Karlsdóttur frá Akranesi.
Barn: Hildur Sólveig, f. á Akranesi 20. marz 1983, sjúkraþjálfari frá Háskóla Íslands, húsfreyja, bæjarfulltrúi (2018). Maður hennar er Sindri Ólafsson hagfræðingur, f. í Eyjum 19. maí 1983.

Nám og störf

Drífa lauk gagnfræðaprófi á Akranesi 1970 og viðbótarári við Gagnfræðaskólann þar 1977, ljósmæðraprófi við Ljósmæðraskóla Íslands lauk hún 29. september 1979 og BSc.- prófi í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands 26. júní 2005.
Hún var ljósmóðir á Akranesi frá 10. okt. 1979 - ágúst 1994, leysti af í Eyjum 1. júlí 1993 - 1. ágúst 1993 og hefur verið ljósmóðir í Eyjum frá 10. ágúst 1994, en hefur einnig unnið lítillega sem hjúkrunarfræðingur á Hraunbúðum þar.
Formaður Vesturlandsdeildar Ljósmæðrafélags Íslands var hún um árabil frá 1982.



Heimildir

  • Upphaflegur höfundur var Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Borgfirzkar æviskrár.
  • Eyjafréttir 2018.
  • Drífa Björnsdóttir.
  • Gils Guðmundsson. Frá yztu nesjum, vestfirzkir sagnaþættir V. Reykjavík: 1949.
  • Ljósmæður á Íslandi. Reykjavík: 1984.
  • Vestfirzkar ættir IV. Reykjavík: 1968.