„Guðrún Höskuldsdóttir (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Guðrún Höskuldsdóttir (Kirkjubæ)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
Foreldrar hennar voru Höskuldur Höskuldsson bóndi, f. 1744, á lífi 1807 í Hvalsnessókn á Reykjanesi, og kona hans Emerentíana Örnólfsdóttir húsfreyja, f. 17. september 1777 á Skækli í Landeyjum, d. 3. apríl 1837 í Hvalsnessókn. <br>
Foreldrar hennar voru Höskuldur Höskuldsson bóndi, f. 1744, á lífi 1807 í Hvalsnessókn á Reykjanesi, og kona hans Emerentíana Örnólfsdóttir húsfreyja, f. 17. september 1777 á Skækli í Landeyjum, d. 3. apríl 1837 í Hvalsnessókn. <br>


Guðrún var systir [[Guðríður Höskuldsdóttir (Kirkjubæ)|Guðríðar Höskuldsdóttur]] húsfreyju á Kirkjubæ, konu [[Andrés Sigurðsson (Kirkjubæ)|Andrésar Sigurðssonar]] sjómanns í [[Garðar við Kirkjubæ|Görðum við Kirkjubæ]].<br>
Guðrún var systir [[Guðríður Höskuldsdóttir (Búastöðum)|Guðríðar Höskuldsdóttur]] húsfreyju á Kirkjubæ, konu [[Andrés Sigurðsson (Kirkjubæ)|Andrésar Sigurðssonar]] sjómanns í [[Garðar við Kirkjubæ|Görðum við Kirkjubæ]].<br>


Guðrún var niðursetningur í Stóru-Hildisey í A-Landeyjum 1816,  vinnukona í Presthúsum hjá Hans Guðmundssyni og Önnu Eiríksdóttur 1835,  á Kirkjubæ 1840 hjá Ingveldi  Magnúsdóttur 45 ára ekkju, og þar var Magnús Oddsson sonur hennar 18 ára og systur hans Þuríður og Ingveldur og móðir húsfreyjunnar Sesselja Árnadóttir 72 ára.<br>
Guðrún var niðursetningur í Stóru-Hildisey í A-Landeyjum 1816,  vinnukona í Presthúsum hjá Hans Guðmundssyni og Önnu Eiríksdóttur 1835,  á Kirkjubæ 1840 hjá Ingveldi  Magnúsdóttur 45 ára ekkju, og þar var Magnús Oddsson sonur hennar 18 ára og systur hans Þuríður og Ingveldur og móðir húsfreyjunnar Sesselja Árnadóttir 72 ára.<br>
Lína 18: Lína 18:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Útgáfa síðunnar 14. ágúst 2015 kl. 19:53

Guðrún Höskuldsdóttir húsfreyja á Kirkjubæ fæddist 27. apríl 1801 í Gularáshjáleigu í A-Landeyjum og lést 9. september 1860.
Foreldrar hennar voru Höskuldur Höskuldsson bóndi, f. 1744, á lífi 1807 í Hvalsnessókn á Reykjanesi, og kona hans Emerentíana Örnólfsdóttir húsfreyja, f. 17. september 1777 á Skækli í Landeyjum, d. 3. apríl 1837 í Hvalsnessókn.

Guðrún var systir Guðríðar Höskuldsdóttur húsfreyju á Kirkjubæ, konu Andrésar Sigurðssonar sjómanns í Görðum við Kirkjubæ.

Guðrún var niðursetningur í Stóru-Hildisey í A-Landeyjum 1816, vinnukona í Presthúsum hjá Hans Guðmundssyni og Önnu Eiríksdóttur 1835, á Kirkjubæ 1840 hjá Ingveldi Magnúsdóttur 45 ára ekkju, og þar var Magnús Oddsson sonur hennar 18 ára og systur hans Þuríður og Ingveldur og móðir húsfreyjunnar Sesselja Árnadóttir 72 ára.
Guðún varð kona Magnúsar, en var rúmlega tvöfalt eldri en hann.

I. Maður Guðrúnar, (21. janúar 1842), var Magnús Oddsson formaður og lóðs á Kirkjubæ, f. 24. október 1822, drukknaði í apríl 1867.
Þau voru barnlaus.

II. Barnsfaðir Guðrúnar var Páll Þorsteinsson sjómaður á Miðhúsum, f. 1800, drukknaði 5. mars 1834.
Barnið var
1. Vilborg Pálsdóttir, f. 20. mars 1825, d. 14. apríl 1825 úr „Barnaveiki“.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.