„Guðbjörg Daníelsdóttir (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 12: | Lína 12: | ||
2. Magnús Magnússon, f. 7. maí 1831.<br> | 2. Magnús Magnússon, f. 7. maí 1831.<br> | ||
3. Guðrún Magnúsdóttir, f. 5. desember 1832.<br> | 3. Guðrún Magnúsdóttir, f. 5. desember 1832.<br> | ||
4. Guðfinna Magnúsdóttir, f. 14. nóvember 1835.<br> | 4. Vilborg Magnúsdóttir, f. 8. júlí 1834.<br> | ||
5. Guðfinna Magnúsdóttir, f. 14. nóvember 1835.<br> | |||
6. [[Bergur Magnússon (Vilborgarstöðum)|Bergur Magnússon]] sjómaður, f. 1837, hrapaði í [[Dufþekja|Dufþekju]] 23. ágúst 1866.<br> | |||
7. [[Ólafur Magnússon í Nýborg|Ólafur Magnússon]] formaður og hagyrðingur, f. 15. apríl 1845, d. 4. október 1927.<br> | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Útgáfa síðunnar 4. nóvember 2013 kl. 19:47
Guðbjörg Daníelsdóttir húsfreyja á Vilborgarstöðum fæddist 28. febrúar 1801 á Skúmsstöðum í V-Landeyjum og lést 27. desember 1888.
Foreldrar hennar voru Daníel Bjarnason tómthúsmaður í Saurbæ, f. 1777 í Varmadal á Rangárvöllum, d. 22. apríl 1845 á Vilborgarstöðum og barnsmóðir hans Þuríður Árnadóttir vinnukona á Skúmsstöðum í V-Landeyjum, f. um 1770, d. 25. ágúst 1821.
Guðbjörg var vinnukona á Eystri-Klasbarða í V-Landeyjum 1816, húsfreyja á Vilborgarstöðum 1835, 1845 og 1850, húsfreyja og ekkja þar 1855 með sonum sínum Bergi 19 ára og Ólafi 11 ára.
Við manntal 1860 eru hjá henni synirnir Bergur og Ólafur, vinnukonan Sigþrúður Ormsdóttir, ógift með barnið (sagt „barn hennar“) Elíabetu Bergsdóttur 3 ára og þar er niðursetningurinn Jón Einarsson 4 ára.
Við manntal 1870 er Guðbjörg 70 ára niðursetningur á Gjábakka.
Maður Guðbjargar var Magnús Ólafsson sjómaður á Vilborgarstöðum, f. 1801, d. 9. júlí 1851.
Börn þeirra Guðbjargar og Magnúsar hér:
1. Rannveig Magnúsdóttir, f. 30. júlí 1828.
2. Magnús Magnússon, f. 7. maí 1831.
3. Guðrún Magnúsdóttir, f. 5. desember 1832.
4. Vilborg Magnúsdóttir, f. 8. júlí 1834.
5. Guðfinna Magnúsdóttir, f. 14. nóvember 1835.
6. Bergur Magnússon sjómaður, f. 1837, hrapaði í Dufþekju 23. ágúst 1866.
7. Ólafur Magnússon formaður og hagyrðingur, f. 15. apríl 1845, d. 4. október 1927.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.