„Brynjúlfur Sigfússon“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
Sjá greinar um hann í [[Blik 1967|Bliki 1967]], -  [[Blik 1967|Brynjólfur Sigfússon, organisti og söngstjóri]]. Þar er eiginhandarrit af laginu Yndislega eyjan mín.  
Sjá greinar um hann í [[Blik 1967|Bliki 1967]], -  [[Blik 1967|Brynjólfur Sigfússon, organisti og söngstjóri]]. Þar er eiginhandarrit af laginu Yndislega eyjan mín.  


=Frekari umfjöllun=
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Ritverk Árna Árnasonar/Brynjúlfur Sigfússon]]
'''Brynjólfur Sigfússon''' kaupmaður og tónlistarfrömuður fæddist 1. mars 1885 og lést 27. febrúar 1951.<br>
Foreldrar hans voru [[Sigfús Árnason|Sigfús Árnason]] á [[Lönd]]um, f. 10. september 1856, d. 5. júní 1922,  og kona hans [[Jónína K.N. Brynjólfsdóttir (Löndum)|Jónína Kristín Nikólína Brynjólfsdóttir]], f. 14. ágúst 1856, d. 16. nóvember 1906.<br>


Brynjólfur var tvíkvæntur:<br>
I. Fyrri kona hans var [[Guðrún S. Þorgrímsdóttir]], f. 28. maí 1882, d. 22. september 1927. Hún var áður gift Edward Frederiksen bakarameistara, en þau skildu. Sömuleiðis skildu þau Guðrún og Brynjólfur, barnlaus.<br>


II. Síðari kona Brynjólfs var [[Ingrid Guðmannsdóttir Sigfússon (húsfreyja)|Ingrid Sigfússon]] frá Danmörku af íslensk-dönskum foreldrum, f. 8. ágúst 1909.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Aðalsteinn Brynjólfsson|Aðalsteinn]], f. 1. nóvember 1936.<br>
2. [[Bryndís Brynjólfsdóttir|Bryndís]], f. 26. apríl 1941.<br>
3. [[Hersteinn Brynjólfsson|Hersteinn]], f. 22. júní 1945.<br>
4. [[Þorsteinn Brynjólfsson|Þorsteinn]], f. 3. desember 1947, d. 10. júlí 2000.
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Ritverk Árna Árnasonar/Brynjólfur Sigfússon]]
{{Heimildir|
*[[Hersteinn Brynjólfsson]].
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.}}
[[Flokkur: Kaupmenn]]
[[Flokkur: Kaupmenn]]
[[Flokkur:Tónlistarmenn]]
[[Flokkur:Tónlistarmenn]]

Útgáfa síðunnar 14. ágúst 2013 kl. 11:04

Brynjólfur og Ingrid og elsti sonurinn Aðalsteinn.
Systkinin frá Vestri-Löndum. Standandi frá vinstri: Brynjúlfur og Árni. Sitjandi: Leifur og Ragnheiður Stefanía.

Brynjúlfur Sigfússon, tónskáld, fæddist 1. mars 1885 og lést 27. febrúar 1951. Hann var mjög virkur í tónlistarlífinu í Vestmannaeyjum á fyrri hluta 20. aldar sem organisti í Landakirkju, stjórnandi og stofnandi fyrstu lúðrasveitar í Vestmannaeyjum og síðan kórstjóri Vestmannakórs, sem svo var nefndur, en kórinn var blandaður kór úr Eyjum og starfaði á þessum árum. Brynjúlfur var stjórnandi lúðrasveitarinnar frá stofnun hennar árið 1904 til ársins 1916.

Sjá greinar um hann í Bliki 1967, - Brynjólfur Sigfússon, organisti og söngstjóri. Þar er eiginhandarrit af laginu Yndislega eyjan mín.

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Brynjúlfur Sigfússon