Jóel var með bestu bjargfuglaveiðimönnum Vestmannaeyja og einnig góður sigmaður.
Jóel var með bestu bjargfuglaveiðimönnum Vestmannaeyja og einnig góður sigmaður.
== Fjölskylda ==
= Fjölskylda =
Fyrri kona Jóels var [[Þórdís Guðmundsdóttir (Sælundi)|Þórdís Guðmundsdóttir]] frá [[Vesturhús|Vesturhúsum]] (f. 28/8 1877, d. 4/6 1908). Synir þeirra voru [[Þorgeir Jóelsson|Þorgeir]] og [[Guðmundur Jóelsson|Guðmundur]].
Fyrri kona Jóels var [[Þórdís Guðmundsdóttir (Sælundi)|Þórdís Guðmundsdóttir]] frá [[Vesturhús|Vesturhúsum]] (f. 28/8 1877, d. 4/6 1908). Synir þeirra voru [[Þorgeir Jóelsson|Þorgeir]] og [[Guðmundur Jóelsson|Guðmundur]].
Seinni kona Jóels var Oktavía Einarsdóttir (f. 22/10 1880, d. 31/12 1929). Börn þeirra voru [[Einar Jóelsson|Einar]], [[Edvin Jóelsson|Edvin]], [[Jóel Jóelsson|Jóel]] og [[Þórdís Jóelsdóttir|Þórdís]].
Seinni kona Jóels var Oktavía Einarsdóttir (f. 22/10 1880, d. 31/12 1929). Börn þeirra voru [[Einar Jóelsson|Einar]], [[Edvin Jóelsson|Edvin]], [[Jóel Jóelsson|Jóel]] og [[Þórdís Jóelsdóttir|Þórdís]].
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Ritverk Árna Árnasonar/Jóel Eyjólfson]]
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
* Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum}}
* Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum}}
=Frekari umfjöllun=
'''Jóel Eyjólfsson''' útgerðarmaður og formaður á [[Sælundur|Sælundi]] fæddist 3. nóvember 1878 og lést 28. desember 1944.<br>
Foreldrar hans voru [[Eyjólfur Eiríksson]] bóndi í [[Kirkjubær|Norðurbænum (áður Norður-Hlaðbær)]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 6. ágúst 1835, d. 2. febrúar 1897, og kona hans
[[Jórunn Skúladóttir (Kirkjubæ)|Jórunn Skúladóttir]] húsfreyja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 26. nóvember 1835 á Skeiðflöt í Mýrdal, d. 3. júlí 1909. <br>
Jóel var tvíkvæntur.<br>
I. Fyrri kona hans var [[Þórdís Guðmundsdóttir (Sælundi)|Þórdís]], f. 29. ágúst 1887, d. 4. júní 1908, [[Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)|Guðmundsdóttir]] bónda á [[Vesturhús]]um [[Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)|Þórarinssonar]] og konu hans [[Guðrún Erlendsdóttir (Vesturhúsum)|Guðrúnar Erlendsdóttur]].<br>
Börn þeirra voru:<br>
1. [[Þorgeir Jóelsson |Þorgeir]], f. 15. júní 1903, d. 13. febrúar 1983.<br>
2. [[Guðmundur Jóelsson|Guðmundur Eyjólfur]], f. 5. janúar 1907, d. 14. september 1965.<br>
II. Síðari kona Jóels var [[Oktavía Einarsdóttir (Sælundi)|Oktavía Einarsdóttir]] frá Steinum u. Eyjafjöllum, f. 22. október 1880, d. 31. desember 1929.<br>
Börn þeirra voru:<br>
3. [[Einar Jóelsson (Sælundi)|Einar]], f. 18. apríl 1912, d. 13. janúar 1962. Ókvæntur.<br>
4. [[Jóel Jóelsson (Sælundi)|Jóel]], f. 28. apríl 1914, d. 23. desember 1973. Kvæntur á Eyrarbakka.<br>
5. [[Þórdís Jóelsdóttir (Sælundi)|Þórdís]], f. 15. febrúar 1916, d. 7. júlí 1916. Maður hennar var [[Emil Andersen]].<br>
6. [[Sigurður Jóelsson|Sigurður]], f. 1. ágúst 1917, d. 29. apríl 1991. Hann var kvæntur [[Fanney Ármannsdóttir|Fanneyju Ármannsdóttur]].<br>
7. [[Edvin Jóelsson|Edvin]], f. 2. júní 1922, d. 25. mars 1971.<br>
Jóel Eyjólfsson var maður rúmlega meðalhár vexti, þrekinn og vel vaxinn, svo að glögglega sást, að þar var frábært lipurmenni, enda munu Suðureyjar hafa alið fáa hans líka á því sviði.<br>
Í fjallgöngum, laus og bundinn, var hann eins og loftandi og flestum öðrum fremri. Fór hann um flestallar úteyjar og víða um [[Heimaland]]ið við rómaðan orðstír að verðleikum. <br>
Hann var snar og kattliðugur, vel sterkur, dökkur á brún og brá, síkátur og undra skapléttur, orðheppinn og greindur vel svo sem hann átti ættir til.<br>
Jóel var alla tíð talinn til hinna stóru í fuglaveiðum og fjallaferðum, enda var hann við þau störf frá barnæsku til síðustu lífsdaga sinna.<br>
Jóel var og góður formaður og stundaði sjóinn lengstum, bæði á opnu skipunum og vélbátunum. <br>
Hann var við veiðar í [[Suðurey]], [[Ystiklettur|Ysta-Kletti]], [[Bjarnarey]], [[Elliðaey]], alls staðar jafnvígur til bjargveiði.<br>
Jóel hafði mesta yndi af söng, söng sjálfur prýðilega, mesti fjörkálfur, leikari ágætur og drengur hinn besti í félagi.<br>
Síðast dvaldi hann í Bjarnarey og naut þar vinhylli allra, enda var hann ávallt hrókur alls fagnaðar.<br>
{{Árni Árnason}}
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.