„Ritverk Árna Árnasonar/Guðni Hjörtur Johnsen“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Guðni J. Johnsen''' útgerðarmaður og kaupmaður frá Frydendal, síðar í Ásbyrgi, fæddist 15. júní 1888 og lést 18. janúar 1921.<br> Foreldrar hans voru [[Jóha...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Guðni J. Johnsen''' útgerðarmaður og kaupmaður frá [[Frydendal]], síðar í [[Ásbyrgi]], fæddist 15. júní 1888 og lést 18. janúar 1921.<br> | '''Guðni J. Johnsen''' útgerðarmaður og kaupmaður frá [[Frydendal]], síðar í [[Ásbyrgi]], fæddist 15. júní 1888 og lést 18. janúar 1921.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Jóhann J. Johnsen|Jóhann Johnsen]] veitingamaður í [[Frydendal]], f. 9. október 1847, d. 11. maí 1893, sonur [[Johan Jörgen Johnsen|Jóhanns Jörgens Johnsen]], þá faktors við [[Garðurinn|Garðsverslun]], síðar í Hafnarfirði, og kona Jóhanns J. Johnsen [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Önnu Sigríðar Johnsen]] [[Árni Þórarinsson (bóndi)|Árnadóttur]] bónda á [[ | Foreldrar hans voru [[Jóhann J. Johnsen|Jóhann Johnsen]] veitingamaður í [[Frydendal]], f. 9. október 1847, d. 11. maí 1893, sonur [[Johan Jörgen Johnsen|Jóhanns Jörgens Johnsen]], þá faktors við [[Garðurinn|Garðsverslun]], síðar í Hafnarfirði, og kona Jóhanns J. Johnsen [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Önnu Sigríðar Johnsen]] [[Árni Þórarinsson (bóndi)|Árnadóttur]] bónda á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] Þórarinssonar.<br> | ||
Kona Guðna var [[Jóhanna Jósefína Erlendsdóttir (Ásbyrgi)|Jóhanna Erlendsdóttir]] húsfreyja í Ásbyrgi, f. 5. júlí 1888, d. 3. september 1970. Guðni var fyrri maður hennar.<br> | Kona Guðna var [[Jóhanna Jósefína Erlendsdóttir (Ásbyrgi)|Jóhanna Erlendsdóttir]] húsfreyja í Ásbyrgi, f. 5. júlí 1888, d. 3. september 1970. Guðni var fyrri maður hennar.<br> | ||
<center>[[Mynd:KG-mannamyndir 3639.jpg|ctr|350px]]</center> | |||
<center>''Guðni J. Johnsen og Jóhanna með börnin Friðþjóf Inga og Ágústu Sigríði.</center> | |||
Börn Guðna og Jóhönnu voru:<br> | Börn Guðna og Jóhönnu voru:<br> | ||
1. [[Friðþjófur G. Johnsen| Friðþjófur Ingi Guðnason Johnsen]] lögfræðingur, f. 21. júlí 1911, d. 20. apríl 1963. <br> | 1. [[Friðþjófur G. Johnsen| Friðþjófur Ingi Guðnason Johnsen]] lögfræðingur, f. 21. júlí 1911, d. 20. apríl 1963. <br> |
Útgáfa síðunnar 8. ágúst 2013 kl. 20:42
Guðni J. Johnsen útgerðarmaður og kaupmaður frá Frydendal, síðar í Ásbyrgi, fæddist 15. júní 1888 og lést 18. janúar 1921.
Foreldrar hans voru Jóhann Johnsen veitingamaður í Frydendal, f. 9. október 1847, d. 11. maí 1893, sonur Jóhanns Jörgens Johnsen, þá faktors við Garðsverslun, síðar í Hafnarfirði, og kona Jóhanns J. Johnsen Önnu Sigríðar Johnsen Árnadóttur bónda á Oddsstöðum Þórarinssonar.
Kona Guðna var Jóhanna Erlendsdóttir húsfreyja í Ásbyrgi, f. 5. júlí 1888, d. 3. september 1970. Guðni var fyrri maður hennar.
Börn Guðna og Jóhönnu voru:
1. Friðþjófur Ingi Guðnason Johnsen lögfræðingur, f. 21. júlí 1911, d. 20. apríl 1963.
2. Ágústa Sigríður Möller húsfreyja í Reykjavík, f. 26. júní 1913, d. 29. október 2007.
3. Rögnvaldur Johnsen húsameistari, f. 5. apríl 1920, d. 26. febrúar 2008.
Heimildir
- Garður.is.
- Hver er maðurinn. Brynleifur Tobíasson. Fagurskinna 1944.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Saga Vestmannaeyja. Sigfús M. Johnsen. Ísafoldarprentsmiðja 1946.