„Sigurður Torfason (hreppstjóri)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Sigurður Torfason''' sjávarbóndi og hreppstjóri á Búastöðum fæddist 14. febrúar 1822 og lést 18. apríl 1870.<br> Faðir hans var Torfi bóndi á Efri-Br...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 13: | Lína 13: | ||
Börn Sigurðar og Guðríðar hér:<br> | Börn Sigurðar og Guðríðar hér:<br> | ||
1. [[Guðrún Sigurðardóttir (Búastöðum)|Guðrún Sigurðardóttir]], f. 18. september 1852, d. 21. mars 1939, vinnukona í [[Godthaab]] 1870 og í Reykjavík 1910.<br> | 1. [[Guðrún Sigurðardóttir (Búastöðum)|Guðrún Sigurðardóttir]], f. 18. september 1852, d. 21. mars 1939, vinnukona í [[Godthaab]] 1870 og í Reykjavík 1910.<br> | ||
2. [[Einar Sigurðsson (Búastöðum)|Einar Sigurðsson]], f. 25. febrúar 1856, drukknaði 31. mars 1889. Hann var stýrimaður og skipstjóri, fórst með hákarla- og handfæraveiðskipinu Reykjavík. <br> | 2. Hjálmar Sigurðsson, f. 17. ágúst 1853, d. 30. október 1853.<br> | ||
3. [[Einar Sigurðsson (Búastöðum)|Einar Sigurðsson]], f. 25. febrúar 1856, drukknaði 31. mars 1889. Hann var stýrimaður og skipstjóri, fórst með hákarla- og handfæraveiðskipinu Reykjavík. <br> | |||
4. [[Tómas Sigurðsson (Búastöðum)|Tómas Sigurðsson]], f. 1857, d. 1857.<br> | |||
5. [[Sigríður Sigurðardóttir (Búastöðum)|Sigríður Sigurðardóttir]], f. 24. júní 1859, niðursetningur í [[París]] 1870, húskona í Reykjavík 1910.<br> | |||
6. [[Vilborg Sigurðardóttir (Búastöðum)|Vilborg Sigurðardóttir]], f. 1858.<br> | |||
7. [[Vilhjálmur Sigurðsson (Búastöðum)|Vilhjálmur Sigurðsson]], f. 1859. Hann var 1 árs með foreldrum sínum 1860.<br> | |||
8. [[Torfi Sigurðsson (Búastöðum)|Torfi Sigurðsson]] skipasmiður í Norðurbæ á Eyrarbakka 1930, f. 11. nóvember 1861, d. 19. september 1950.<br> | |||
9. [[Gróa Björg Sigurðardóttir (Búastöðum)|Gróa Björg Sigurðardóttir]], f. 1865. Hún var 5 ára niðursetningur í [[Garðurinn|Garðinum]] 1870.<br> | |||
10. [[Guðríður Sigurðardóttir (Búastöðum)|Guðríður Sigurðardóttir]], f. 13. ágúst 1867, d. 1918, niðursetningur á [[Lönd]]um 1870, léttastúlka í [[Jómsborg]] 1880, vinnukona í [[Batavía|Batavíu]] 1890.<br> | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Útgáfa síðunnar 2. nóvember 2013 kl. 21:26
Sigurður Torfason sjávarbóndi og hreppstjóri á Búastöðum fæddist 14. febrúar 1822 og lést 18. apríl 1870.
Faðir hans var Torfi bóndi á Efri-Brúnavöllum á Skeiðum og á Árbæ í Ölfusi, f. 25. febrúar 1794, d. 19. október 1881, Jónsson bónda í Hábæ í Þykkvabæ, síðast bónda á Merkihvoli á Landi, skírður 21. maí 1759, d. 15. mars 1805, Oddssonar bónda í Ketilhúshaga á Rangárvöllum, f. 1720, á lífi 1766, Guðmundssonar, og konu Odds, Steinvarar húsfreyju, f. 1715, Jónsdóttur.
Móðir Torfa bónda var Þóra húsfreyja, f. 1762, d. 8. desember 1846, Þórðardóttir bónda og hreppstjóra á Voðmúlastöðum í A-Landeyjum, f. 1734 á Sauðhúsvelli u. Eyjafjöllum, d. 4. apríl 1829 á Reyni í Mýrdal, Gíslasonar, og konu Þórðar hreppstjóra, Kristborgar húsfreyju, f. 1720, d. 21. apríl 1800, Þorsteinsdóttur.
Móðir Sigurðar hreppstjóra og kona Torfa bónda var Vilborg húsfreyja, f. 16. október 1796, d. 28. september 1858, Þóroddsdóttir bónda í Dalseli u. Eyjafjöllum, f. 1762, d. 12. október 1826, Gissurarsonar bónda í Dalseli og Seljalandi þar, f. 1715, d. 1782, Ísleifssonar, og konu Gissurar, Steinunnar húsfreyju, f. 1719, d. 1801, Filippusdóttur.
Móðir Vilborgar húsfreyju og kona Þórodds var Guðrún húsfreyja, f. 1769, d. 26. apríl 1827, Sigurðardóttir bónda í Nesi í Selvogi og í Vorsabæ í Flóa, f. 1733, d. 25. júlí 1823, Péturssonar, og konu Sigurðar í Nesi, Járngerðar húsfreyju, f. 1728, d. 11. september 1811, Hjartardóttur.
Sigurður hreppstjóri á Búastöðum var 13 ára fósturbarn í Dalseli u. Eyjafjöllum hjá Magnúsi móðurbróður sínum 1835, 19 ára vinnupiltur þar 1840.
Hann var vinnumaður í Stakkagerði 1845, ráðsmaður hjá ekkjunni Margréti Einarsdóttur á Gjábakka 1850, hreppstjóri og sjávarbóndi á Búastöðum 1855 og 1860.
Hann lést 1870.
Kona Sigurðar var Guðríður Jónsdóttir húsfreyja, f. 6. ágúst 1829, d. 15. ágúst 1867.
Börn Sigurðar og Guðríðar hér:
1. Guðrún Sigurðardóttir, f. 18. september 1852, d. 21. mars 1939, vinnukona í Godthaab 1870 og í Reykjavík 1910.
2. Hjálmar Sigurðsson, f. 17. ágúst 1853, d. 30. október 1853.
3. Einar Sigurðsson, f. 25. febrúar 1856, drukknaði 31. mars 1889. Hann var stýrimaður og skipstjóri, fórst með hákarla- og handfæraveiðskipinu Reykjavík.
4. Tómas Sigurðsson, f. 1857, d. 1857.
5. Sigríður Sigurðardóttir, f. 24. júní 1859, niðursetningur í París 1870, húskona í Reykjavík 1910.
6. Vilborg Sigurðardóttir, f. 1858.
7. Vilhjálmur Sigurðsson, f. 1859. Hann var 1 árs með foreldrum sínum 1860.
8. Torfi Sigurðsson skipasmiður í Norðurbæ á Eyrarbakka 1930, f. 11. nóvember 1861, d. 19. september 1950.
9. Gróa Björg Sigurðardóttir, f. 1865. Hún var 5 ára niðursetningur í Garðinum 1870.
10. Guðríður Sigurðardóttir, f. 13. ágúst 1867, d. 1918, niðursetningur á Löndum 1870, léttastúlka í Jómsborg 1880, vinnukona í Batavíu 1890.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Landmannabók – Landsveit. Valgeir Sigurðsson, Ragnar Böðvarsson og fleiri. Rangárþing ytra, Hellu 2003.
- Manntöl.
- Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.