„Sigurfinna Þórðardóttir (Litla-Gerði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigurfinna Þórðardóttir''' húsfreyja í Litla-Gerði fæddist 21. nóvember 1883 að Hellum í Mýrdal og lést 13. nóvember 1968.<br> Faðir hennar var Þór...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:
Sigurfinna var bústýra í Gerði 1910, síðan húsfreyja þar frá 1910.<br>
Sigurfinna var bústýra í Gerði 1910, síðan húsfreyja þar frá 1910.<br>


Sigurfinna var systir [[Jón Þórðarson (Nýlendu)|Jóns Þórðarsonar]] sjómanns og útgerðarmanns á [[Nýlenda|Nýlendu]], síðar í [[Hólar| Hólum, Hásteinsvegi 14]], f. 24. júlí 1887, d. 16. júní 1948, kvæntur [[Guðbjörg Ágústa Sigurðardóttir (Nýlendu)|Guðbjörgu Ágústu Sigurðardóttur]] húsfreyju, f. 23. ágúst 1887, d. 21. apríl 1974, en þau voru foreldrar [[Óskar Jónsson (Hólum)|Óskars Jónssonar]] sjómanns, f. 8. maí 1919, en tók út af [[Lundinn VE-|Lundanum]]  15. september 1940 og drukknaði.<br>
Sigurfinna var systir [[Jón Þórðarson (Nýlendu)|Jóns Þórðarsonar]] sjómanns og útgerðarmanns á [[Nýlenda|Nýlendu]], síðar í [[Hólar| Hólum, Hásteinsvegi 14]], f. 24. júlí 1887, d. 16. júní 1948, kvæntur [[Guðbjörg Ágústa Sigurðardóttir (Nýlendu)|Guðbjörgu Ágústu Sigurðardóttur]] húsfreyju, f. 23. ágúst 1887, d. 21. apríl 1974, en þau voru foreldrar [[Óskar Jónsson (Hólum)|Óskars Jónssonar]] sjómanns, f. 8. maí 1919, en tók út af [[Lundi VE-141|Lundanum]]  15. september 1940 og drukknaði.<br>


Maður Sigurfinnu í Gerði (1910) var [[Stefán Guðlaugsson|Stefán Sigfús Guðlaugsson]] skipstjóri og útgerðarmaður í [[Gerði-litla|Litla-Gerði]], f. 6. desember 1888, d. 13. febrúar 1965.<br>
Maður Sigurfinnu í Gerði (1910) var [[Stefán Guðlaugsson|Stefán Sigfús Guðlaugsson]] skipstjóri og útgerðarmaður í [[Gerði-litla|Litla-Gerði]], f. 6. desember 1888, d. 13. febrúar 1965.<br>

Útgáfa síðunnar 26. mars 2013 kl. 15:17

Sigurfinna Þórðardóttir húsfreyja í Litla-Gerði fæddist 21. nóvember 1883 að Hellum í Mýrdal og lést 13. nóvember 1968.

Faðir hennar var Þórður bóndi á Hellum, f. 3. september 1848 í Skammadal í Mýrdal, d. 17. maí 1891 á Hellum, Jónsson bónda í Skammadal, f. 9. nóvember 1801 í Fjósum þar, d. 22. desember 1879 í Skammadal, Þórðarsonar bónda síðast í Skammadal, f. 1770, d. 22. júlí 1842 í Skammadal, Einarssonar, og konu Þórðar, Emerentíönu húsfreyju, f. 1769 á Kaldrananesi í Mýrdal, d. 27. apríl 1845 í Skammadal, Árnadóttur.
Móðir Þórðar á Hellum og kona Jóns í Skammadal var (23. júlí 1835) Guðrún húsfreyja, f. 18. janúar 1817 á Brekkum í Mýrdal, d. 29. júlí 1892 í Reynishólum þar, Jakobsdóttir bónda á Brekkum og Litlu-Hólum í Mýrdal, f. 1777, d. 2. febrúar 1851 í Fjósum þar, og konu Jakobs, Karítasar húsfreyju, f. 1788 á Vatnsskarðshólum í Mýrdal, d. 4. apríl 1844 í Fjósum, Þorsteinsdóttur.

Móðir Sigurfinnu í Gerði og kona Þórðar á Hellum var, (1878), Ragnhildur húsfreyja; var hjá Jóni Þórðarsyni syni sínum á Nýlendu í Eyjum 1910, f. 30. janúar 1854 á Núpi undir Eyjafjöllum, d. 4. desember 1938 í Eyjum, Jónsdóttir bónda á Núpi, f. 1829, Hannessonar bónda í Vallatúni undir Eyjafjöllum 1835, f. í september 1797 á Brekkum í Mýrdal, og konu Hannesar, Hildar húsfreyju, f. um 1793 að Steinum undir Eyjafjöllum, Eiríksdóttur.
Móðir Ragnhildar og barnsmóðir Jóns á Núpi var Sigríður, vinnukona, f. 1829 í Jórvík í Álftaveri, Gunnsteinsdóttir bónda lengst í Kerlingardal, f. 22. október 1800 í Hörgsdal á Síðu, d. 8. nóvember 1881 í Hvammi í Skaftártungu, Runólfssonar, og konu Gunnsteins, (11. september 1823), Ragnhildar húsfreyju, f. 24. október 1802 á Undirhrauni í Meðallandi, d. 2. júlí 1879 í Kerlingardal, Jónsdóttur.

Sigurfinna var með foreldrum sínum á Hellum 1894, tökubarn þar 1894-1896, léttastúlka á Haugnum (Dyrhólahjáleigu) í Mýrdal 1896-1898, vinnukona í Gerðakoti þar 1898-1899. Hún fór til Eyja 1899, var vinnukona á Kirkjubæ 1901, kom frá Reykjavík til Eyja 1907.
Sigurfinna var bústýra í Gerði 1910, síðan húsfreyja þar frá 1910.

Sigurfinna var systir Jóns Þórðarsonar sjómanns og útgerðarmanns á Nýlendu, síðar í Hólum, Hásteinsvegi 14, f. 24. júlí 1887, d. 16. júní 1948, kvæntur Guðbjörgu Ágústu Sigurðardóttur húsfreyju, f. 23. ágúst 1887, d. 21. apríl 1974, en þau voru foreldrar Óskars Jónssonar sjómanns, f. 8. maí 1919, en tók út af Lundanum 15. september 1940 og drukknaði.

Maður Sigurfinnu í Gerði (1910) var Stefán Sigfús Guðlaugsson skipstjóri og útgerðarmaður í Litla-Gerði, f. 6. desember 1888, d. 13. febrúar 1965.

Börn Sigurfinnu og Stefáns:
1. Guðlaugur Martel Stefánsson, f. 22. febrúar 1910, d. 13. febrúar 1911.
2. Óskar Stefánsson, f. 31. maí 1912, d. 14. nóvember 1916.
3. Guðlaugur Óskar Stefánsson kaupmaður, forstjóri, f. 12. ágúst 1916, d. 22. júlí 1989, kvæntur Laufeyju Eyvindsdóttur húsfreyju, f. 19. desember 1917, d. 1. desember 1987.
4. Þórhildur Stefánsdóttir húsfreyja, f. 19. marz 1921, d. 20. september 2011, gift Tryggva Ólafssyni málarameistara, f. 8. ágúst 1911, d. 9. apríl 1985.
5. Gunnar Björn Stefánsson húsasmíðameistari, vélstjóri, útgerðarmaður, heildsali, f. 16. desember 1922, d. 27. desember 2010, kvæntur Elínu Árnadóttur húsfreyju, f. 18. september 1917, d. 7. október 2003.
6. Stefán Sigfús Stefánsson skipstjóri, útgerðarmaður, framkvæmdastjóri, f. 16. september 1930, kvæntur Vilborgu Ragnhildi Brynjólfsdóttur frá Dyrhólum í Mýrdal, húsfreyju, f. 27. desember 1930.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.is.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
  • Íslenskir málarar - Saga og málaratal. Kristján Guðlaugsson. Málarameistarafélag Reykjavíkur 1982.
  • Minningarrit. Páll Oddgeirsson. Vestmannaeyjum 1952.
  • Manntöl.
  • Íslendingabók.is.
  • Garður.is.