„Magnús Magnússon (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


Faðir Magnúsar var Magnús bóndi í Syðri-Vatnahjáleigu í A-Landeyjum, Fagurhól og Kálfsstöðum, f. 20. september 1805, d. 10. júní 1862, Guðlaugsson bónda og hreppstjóra á Búðarhóli í A-Landeyjum Bergþórssonar.<br>
Faðir Magnúsar var Magnús bóndi í Syðri-Vatnahjáleigu í A-Landeyjum, Fagurhól og Kálfsstöðum, f. 20. september 1805, d. 10. júní 1862, Guðlaugsson bónda og hreppstjóra á Búðarhóli í A-Landeyjum Bergþórssonar.<br>
Móðir Magnúsar á Vilborgarstöðum og kona Magnúsar Guðlaugssonar var Þuríður húsfreyja, skírð 18. mars 1801, d. 7. nóvember 1888, Ólafsdóttir bónda á Kirkjulandi í A-Landeyjum 1763-1778, Ólafssonar bónda þar Ólafssonar. Móðir Þuríðar og seinni kona (2. júlí 1796) Ólafs á Kirkjulandi var Guðrún húsfreyja , f. 1767, Diðriksdóttir  bónda í Fíflholtshjáleigu Þórðarsonar.<br>
Móðir Magnúsar á Vilborgarstöðum og kona Magnúsar Guðlaugssonar var Þuríður húsfreyja, skírð 18. mars 1801, d. 7. nóvember 1888, Ólafsdóttir bónda á Kirkjulandi í A-Landeyjum 1763-1778, Ólafssonar bónda þar Ólafssonar. Móðir Þuríðar og seinni kona (2. júlí 1796) Ólafs á Kirkjulandi var Guðrún húsfreyja , f. 1767, Diðriksdóttir  bónda í Fíflholtshjáleigu Þórðarsonar.<br>
Kona Magnúsar á Vilborgarstöðum var [[Arnbjörg Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Arnbjörg Árnadóttir]], („Ampa“), f. 23. júlí 1836.<br>  
Kona Magnúsar á Vilborgarstöðum var [[Arnbjörg Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Arnbjörg Árnadóttir]], („Ampa“), f. 23. júlí 1836.<br>  
Barn þeirra Magnúsar og Arnbjargar var [[Árni Magnús Magnússon]], f. 1863, drukknaði á Austurlandi.<br>
Barn þeirra Magnúsar og Arnbjargar var [[Árni Magnús Magnússon (Vilborgarstöðum)|Árni Magnús Magnússon]], f. 1863, drukknaði á Austurlandi.<br>
Magnús var með foreldrum sínum í Syðri-Vatnahjáleigu 1835, hjá þeim í Fagurhól í Landeyjum 1850 og í Kálfholti 1855. Á mt. 1870 er hann skráður sjóarbóndi (svo í afriti) á Vilborgarstöðum, kvæntur Arnbjörgu.<br>  
Magnús var með foreldrum sínum í Syðri-Vatnahjáleigu 1835, hjá þeim í Fagurhól í Landeyjum 1850 og í Kálfholti 1855. Á mt. 1870 er hann skráður sjóarbóndi (svo í afriti) á Vilborgarstöðum, kvæntur Arnbjörgu.<br>  
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 29. september 2013 kl. 11:45

Magnús Magnússon bóndi á Vilborgarstöðum fæddist 18. júlí 1830 og lést 5. júlí 1879.

Faðir Magnúsar var Magnús bóndi í Syðri-Vatnahjáleigu í A-Landeyjum, Fagurhól og Kálfsstöðum, f. 20. september 1805, d. 10. júní 1862, Guðlaugsson bónda og hreppstjóra á Búðarhóli í A-Landeyjum Bergþórssonar.

Móðir Magnúsar á Vilborgarstöðum og kona Magnúsar Guðlaugssonar var Þuríður húsfreyja, skírð 18. mars 1801, d. 7. nóvember 1888, Ólafsdóttir bónda á Kirkjulandi í A-Landeyjum 1763-1778, Ólafssonar bónda þar Ólafssonar. Móðir Þuríðar og seinni kona (2. júlí 1796) Ólafs á Kirkjulandi var Guðrún húsfreyja , f. 1767, Diðriksdóttir bónda í Fíflholtshjáleigu Þórðarsonar.

Kona Magnúsar á Vilborgarstöðum var Arnbjörg Árnadóttir, („Ampa“), f. 23. júlí 1836.
Barn þeirra Magnúsar og Arnbjargar var Árni Magnús Magnússon, f. 1863, drukknaði á Austurlandi.
Magnús var með foreldrum sínum í Syðri-Vatnahjáleigu 1835, hjá þeim í Fagurhól í Landeyjum 1850 og í Kálfholti 1855. Á mt. 1870 er hann skráður sjóarbóndi (svo í afriti) á Vilborgarstöðum, kvæntur Arnbjörgu.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Landeyingabók – Austur Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Íslendingabók.is.