„Gísli Friðrik Johnsen“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 13: | Lína 13: | ||
Gísli Friðrik og Friðbjörg fluttust til Hafnarfjarðar í Eyjagosinu 1973 þar sem þau áttu heima síðan. | Gísli Friðrik og Friðbjörg fluttust til Hafnarfjarðar í Eyjagosinu 1973 þar sem þau áttu heima síðan. | ||
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara:<br> Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br> | |||
Gísli er rúmlega meðalmaður að hæð, nokkuð lotinn í herðum, ljósskolhærður, breiðleitur nokkuð og með fremur stórt andlit, ennishár, svipléttur, kátur í lund og skemmtilegur meðal vina sinna.<br> | |||
Gísli er allgóður veiðimaður, þótt nokkuð hafi honum farið aftur hin síðari ár vegna lítillar þátttöku í veiðum.<br> | |||
Viðlegufélagi er Gísli ágætur, enda vellátinn af öllum. Hann hefir verið í flestum úteyjum til veiða, fugls og eggja og getið sér hið besta dugnaðarorð.<br>Amatör ljósmyndari er Gísli með afbrigðum og hefur farið um alla [[Heimaey]], úteyjarnar, byggðir og óbyggðir meginlandsins til myndatöku, sérstaklega af fuglalífi og af sérstæðum atburðum og náttúrufyrirbrigðum og m. fl. <br> | |||
{{Árni Árnason}} | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* Minningargrein um Gísla Friðrik Johnsen í ''Morgunblaðinu'', 15. október 2000. | *Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012. | ||
}} | * Minningargrein um Gísla Friðrik Johnsen í ''Morgunblaðinu'', 15. október 2000.}} | ||
[[Flokkur: | |||
[[Flokkur:Fólk | [[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: | [[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar á Breiðabliki]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Faxastíg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Brekku]] | |||
[[Flokkur: Útgerðarmenn]] | |||
[[Flokkur: Ljósmyndarar]] |
Útgáfa síðunnar 9. ágúst 2013 kl. 17:46
Sjá greinina um Gísla J. Johnsen fyrir kaupmanninn og athafnamann
Gísli Friðrik Johnsen fæddist 11. janúar 1906 og lést 8. október 2000. Foreldrar hans voru Gísli J. Johnsen, stórkaupmaður og útgerðarmaður og Anna Ásdís Gísladóttir Johnsen. Gísli átti tvær systur, Sigríði og Soffíu.
Hinn 23. október 1943 kvæntist Gísli, Friðbjörgu Tryggvadóttur, hjúkrunarkonu frá Jórunnarstöðum í Eyjafirði. Hún lést í sjúkrahúsinu Sólvangi 2. maí 1996. Börn þeirra eru: 1) Hrafn Johnsen, tannlæknir , f. 6. janúar 1938, 2) Örn Tryggvi Johnsen, f. 30 maí 1944, d. 9. október 1960. 3) Ásdís Anna Johnsen, skurðhjúkrunarfræðingur, f. 6. febrúar 1949.
Gísli lauk gagnfræðaprófi í Reykjavík og hóf síðan útgerð í Vestmannaeyjum með mági sínum Ástþóri Matthíassyni. Þeir gerðu út fimm báta í Eyjum fram að stríði og síðan einn bát um árabil eftir það. Gísli Friðrik gerði síðan einn út bátinn Þrist en hætti útgerð eftir það.
Hans aðal áhugamál var ljósmyndun og er hann hvað þekktastur fyrir ljósmyndir sínar en hann hélt nokkrar sýningar.
Gísli Friðrik og Friðbjörg fluttust til Hafnarfjarðar í Eyjagosinu 1973 þar sem þau áttu heima síðan.
Úr fórum Árna Árnasonar símritara:
Bjargveiðimannatal.
Gísli er rúmlega meðalmaður að hæð, nokkuð lotinn í herðum, ljósskolhærður, breiðleitur nokkuð og með fremur stórt andlit, ennishár, svipléttur, kátur í lund og skemmtilegur meðal vina sinna.
Gísli er allgóður veiðimaður, þótt nokkuð hafi honum farið aftur hin síðari ár vegna lítillar þátttöku í veiðum.
Viðlegufélagi er Gísli ágætur, enda vellátinn af öllum. Hann hefir verið í flestum úteyjum til veiða, fugls og eggja og getið sér hið besta dugnaðarorð.
Amatör ljósmyndari er Gísli með afbrigðum og hefur farið um alla Heimaey, úteyjarnar, byggðir og óbyggðir meginlandsins til myndatöku, sérstaklega af fuglalífi og af sérstæðum atburðum og náttúrufyrirbrigðum og m. fl.
Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit
Heimildir
- Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka Árna Árnasonar símritara frá Grund. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
- Minningargrein um Gísla Friðrik Johnsen í Morgunblaðinu, 15. október 2000.