„Sveinbjörn Á. Benónýsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
'''Sveinbjörn Ágúst Benónýsson''' fæddist 8. ágúst 1892 og lést 31. maí 1965. Hann var sonur Benónýs Jónssonar bónda á Torfustöðum V-Húnasýslu og Jóhönnu Guðmundsdóttur.  
'''Sveinbjörn Ágúst Benónýsson''' fæddist 8. ágúst 1892 og lést 31. maí 1965. Hann var sonur Benónýs Jónssonar bónda á Torfustöðum V-Húnasýslu og Jóhönnu Guðmundsdóttur.  


Kona hans var [[Hinrika Helgadóttir]]. Börn þeirra voru [[Sigurður Sveinbjörnsson|Sigurður]] múrari, [[Jóhanna H. Sveinbjörnsdóttir|Jóhanna H.]] og [[Herbert Sveinbjörnsson|Herbert]]. Þau bjuggu í [[Núpsdalur|Núpsdal]], [[Brekastígur|Brekastíg]] 18.
Kona hans var [[Hindrika Júlía  Helgadóttir]]. Börn þeirra voru [[Sigurður Sveinbjörnsson|Sigurður]] múrari, [[Jóhanna H. Sveinbjörnsdóttir|Jóhanna H.]] og [[Herbert Sveinbjörnsson|Herbert]]. Þau bjuggu í [[Núpsdalur|Núpsdal]], [[Brekastígur|Brekastíg]] 18.


Sveinbjörn var múrarameistari. Sveinbjörn var einnig ljóðskáld og samdi meðal annars ljóð um [[Heimaklettur|Heimaklett]]:
Sveinbjörn var múrarameistari. Sveinbjörn var einnig ljóðskáld og samdi meðal annars ljóð um [[Heimaklettur|Heimaklett]]:

Útgáfa síðunnar 26. júlí 2022 kl. 17:43

Sveinbjörn
Börn Sveinbjarnar: Sigurður múrari, Jóhanna H. og Herbert.

Sveinbjörn Ágúst Benónýsson fæddist 8. ágúst 1892 og lést 31. maí 1965. Hann var sonur Benónýs Jónssonar bónda á Torfustöðum V-Húnasýslu og Jóhönnu Guðmundsdóttur.

Kona hans var Hindrika Júlía Helgadóttir. Börn þeirra voru Sigurður múrari, Jóhanna H. og Herbert. Þau bjuggu í Núpsdal, Brekastíg 18.

Sveinbjörn var múrarameistari. Sveinbjörn var einnig ljóðskáld og samdi meðal annars ljóð um Heimaklett:

Tenglar


Heimaklettur

Heimaklettur, hátt þú rís
hrauns með gretta dranga.
Högg þér réttir hrannadís,
hörð og þétt á vanga.
Þú mátt brjóta storma stál
straumum móti gnafinn,
spyrna fótum Atlants-ál,
ölduróti kafinn.
Margra alda rún við rún
ristur gjaldamegin.
Upp í kaldan beitir brún,
bárufaldi þveginn.
Þegar hrína hret á kinn,
hreggið hvín á skalla.
Norðri krýnir konunginn
köldu líni mjalla

[...]

- Sveinbjörn Á. Benónýsson