Núpsdalur
Jump to navigation
Jump to search
Húsið Núpsdalur við Brekastíg 18 var byggt árið 1924.
Eigendur og íbúar
- Sveinbjörn Ágúst Benónýsson og Hindrika Júlía Helgadóttir
- Friðrik, Herbert Sveinbjörnsson
- Guðmundur Tómasson og Rebekka Björgvinsdóttir
- Hafdís Óskarsdóttir og börn
Heimildir
- Brekastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.