„Útvegsbændafélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 9: Lína 9:
==Formenn félagsins ==
==Formenn félagsins ==
* [[Viggó Björnsson]]
* [[Viggó Björnsson]]
* [[Jónas Jónsson]] til 1954 eftir að Viggó lét af formennsku
* [[Jónas Jónsson (Tanganum)|Jónas Jónsson]] til 1954 eftir að Viggó lét af formennsku
* [[Björn Guðmundsson]] 1954-1962, 1966-1979
* [[Björn Guðmundsson]] 1954-1962, 1966-1979
* [[Jóhann Pálsson]] 1962-1966
* [[Jóhann Pálsson (skipstjóri)|Jóhann Pálsson]] 1962-1966
* [[Kristinn Pálsson]] 1979-1986
* [[Kristinn Pálsson]] 1979-1986
* [[Hilmar Rósmundsson]]
* [[Hilmar Rósmundsson]]

Núverandi breyting frá og með 11. apríl 2017 kl. 18:05

Útvegsbændafélag Vestmannaeyja var stofnað 20. október 1920. Á þeim tíma sem félagið hóf göngu sína voru 70 vélbátar í eigu félagsmanna og eignaraðild var mjög dreifð. Árið 1929 taldi flotinn 97 báta.

Félagið hét um árabil Útvegs- og atvinnurekendafélag Vestmannaeyja.

Fyrsti formaður var Viggó Björnsson bankastjóri en félagið var fyrsta félag útvegsmanna á landinu. Árið 1927 voru 153 í félaginu og greiddu þá 5 krónur í árgjald. Sama árgjald var 1937 en þá voru 153 í félaginu. Hlutverk félagsins hefur alla tíð verið að gæta hagsmuna og hagræðingar í útgerð í Vestmannaeyjum.

Árið 1990 voru í félaginu 60 bátar og 56 útgerðarmenn sem áttu flota upp á alls 12.198 tonn á móti nokkrum hundruð tonnum í upphafi félagsins. Það ár voru Vestmannaeyjar óumdeilanlega stærsta verstöð landsins með 10,43% af öllum kvóta landsins. Næst stærsta verstöðin, Reykjavík, var með 8,15%.

Formenn félagsins


Heimildir

  • ,,Útvegsbændafélag Vestmannaeyja 70 ára." Morgunblaðið, 20. október 1990.