„Blik 1962/Skýrsla skólans, síðari hluti“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Blik 1962/Skýrsla skólans, síðari hluti“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:




=Skýrsla skólans=
<center>[[Mynd: 1955 b 12 A.jpg|400px|ctr]]</center>
:(síðari hluti)
 
 
<big><big><center>Skýrsla um Gagnfrœðaskólann í Vestmannaeyjum</center>
<big><big><center>1960—1961</center></big></big></big></big>
<center>(síðari hluti)</center>
<br>
<br>
<br>
<br>
'''Gagnfræðadeildin.''' <br>
<big>'''Gagnfræðadeildin.''' <br>
Próf í gagnfræðadeild stóðu yfir frá 24. jan. til 8. febr. Deildinni var slitið 12. febr. með samsæti í skólanum. <br>
Próf í gagnfræðadeild stóðu yfir frá 24. jan. til 8. febr. Deildinni var slitið 12. febr. með samsæti í skólanum. <br>
Alls þreyttu gagnfræðaprófið að þessu sinni 24 nemendur og stóðust það allir. Alls hlutu 9 nemendur 1. einkunn. Þeir voru þessir: <br>
Alls þreyttu gagnfræðaprófið að þessu sinni 24 nemendur og stóðust það allir. Alls hlutu 9 nemendur 1. einkunn. Þeir voru þessir: <br>
Lína 18: Lína 24:
Alls þreyttu 90 nemendur unglingapróf og stóðust það allir nema 2. <br>
Alls þreyttu 90 nemendur unglingapróf og stóðust það allir nema 2. <br>
Upp úr 3. bekk verknáms þreyttu 19 nem. próf og stóðust það 17. Upp úr 3. bekk bóknáms þreyttu 15 nem. próf og stóðust það allir. <br>
Upp úr 3. bekk verknáms þreyttu 19 nem. próf og stóðust það 17. Upp úr 3. bekk bóknáms þreyttu 15 nem. próf og stóðust það allir. <br>
'''Landsprófi''' luku 12 nemendur og stóðust 11, þar af 8 nem yfir 6 í aðaleinkunn Þeir voru þessir: <br>
'''Landsprófi''' luku 12 nemendur og stóðust 11, þar af 8 nem yfir 6 í aðaleinkunn. Þeir voru þessir: <br>
{|{{Prettytable}}
{|{{Prettytable}}
|-
|-
Lína 27: Lína 33:
|2.|| Árni B. Johnsen||   6,67
|2.|| Árni B. Johnsen||   6,67
|-
|-
|3.|| Árni Ó Ólafsson||   6,56
|3.|| Árni Ó. Ólafsson||   6,56
|-
|-
|4.|| Björg Sigurðardóttir||   7,12
|4.|| Björg Sigurðardóttir||   7,12
Lína 68: Lína 74:
|H.Á.||Hafdís Árnadóttir, fastur kennari<br>að hálfu<br> leyti||14
|H.Á.||Hafdís Árnadóttir, fastur kennari<br>að hálfu<br> leyti||14
|-
|-
|J.H.||Séra Jóhann Hlíðar, stk||13
|J.H.||Séra Jóhann Hlíðar, stk.||13
|-
|-
|S.F.||Sigurður Finnsson, skólastjóri, stk||1
|S.F.||Sigurður Finnsson, skólastjóri, stk.||1
|-
|-
|||Samtals||359 stundir
|||Samtals||359 stundir
|}
|}
Í ýmsum kennslugreinum og deildum voru kennslustundir sameinaðar svo sem tök þóttu á. T.d. voru 6 stundir í viku í íslenzku sameiginlegar í landsprófsdeild og alm. bóknámsdeild. Kennsla var sameiginleg í ísl., Íslandssögu, bókfærslu, vélritun, handav. og fimleikum í báðum deildum 4. bekkjar. Tvær stundir á viku sam. í landsprófsdeild og alm. bóknámsd. í náttúrufræði og landafræði. Þá voru bekkir einnig sameinaðir í fimleikatímum eftir þroska og aldri. <br>
Í ýmsum kennslugreinum og deildum voru kennslustundir sameinaðar svo sem tök þóttu á. T.d. voru 6 stundir í viku í íslenzku sameiginlegar í landsprófsdeild og alm. bóknámsdeild. Kennsla var sameiginleg í ísl., Íslandssögu, bókfærslu, vélritun, handav. og fimleikum í báðum deildum 4. bekkjar. Tvær stundir á viku sam. í landsprófsdeild og alm. bóknámsd., í náttúrufræði og landafræði. Þá voru bekkir einnig sameinaðir í fimleikatímum eftir þroska og aldri. <br>
Auk þess kenndi Oddgeir Kristjánsson, hljómsveitarstjóri, lúðrasveit skólans til jafnaðar 3 stundir á viku. <br>
Auk þess kenndi Oddgeir Kristjánsson, hljómsveitarstjóri, lúðrasveit skólans til jafnaðar 3 stundir á viku. <br>
Kennslustundafjöldinn er miðaður við fyrri hluta skólaársins, meðan gagnfræðadeildin var starfrækt.
Kennslustundafjöldinn er miðaður við fyrri hluta skólaársins, meðan gagnfræðadeildin var starfrækt.
Lína 83: Lína 89:
!            !!            !!              !!        !!        !!          !!        !!        !!        !!        !!          !!          !!          !!            !!              !!              !!              !!                !!                !!            !!            !!          !!                                             
!            !!            !!              !!        !!        !!          !!        !!        !!        !!        !!          !!          !!          !!            !!              !!              !!              !!                !!                !!            !!            !!          !!                                             
|-
|-
|||Ís-<br>lenzk<br>a||Ís-<br>lands<br>sag<br>a||Dansk<br>a||Ensk<br>a||Reikn<br>ing<br>ur||Land<br>a<br>fræð<br>i||Nátt<br>úru<br>fræð<br>i||Mann<br>kyns<br>sag<br>a||Eðl<br>is<br>fræð<br>i||Al<br>gebr<br>a||Krist<br>in<br>fræð<br>i||Fé<br>lags<br>fræð<br>i||Heils<br>u<br>fræð<br>i||Skrift||Bók<br>færsl<br>a||Vél-<br>rit<br>un||Hand<br>av.<br> st.||Hand<br>av.<br> dr.||Teikn<br>un||Fim-<br>leik<br>ar st.||Fim-<br>leik<br>ar dr.|| Stund<br>afj.<br>á hvern<br> nem-<br>and<br>a  
|||Ís-<br>lenzk<br>a||Ís-<br>lands<br>sag<br>a||Dansk<br>a||Ensk<br>a||Reikn<br>ing<br>ur||Land<br>a<br>fræð<br>i||Nátt<br>úru<br>fræð<br>i||Mann<br>kyns<br>sag<br>a||Eðl<br>is<br>fræð<br>i||Al<br>gebr<br>a||Krist<br>in<br>fræð<br>i||Fé<br>lags<br>fræð<br>i||Heils<br>u<br>fræð<br>i||Skrift||Bók<br>færsl<br>a||Vél<br>rit<br>un||Hand<br>av.<br> st.||Hand<br>av.<br> dr.||Teikn<br>un||Fim-<br>leik<br>ar st.||Fim<br>leik<br>ar dr.|| Stund<br>afj.<br>á hvern<br> nem-<br>and<br>a  
|-
|-
|Gagn<br>fræða<br>deild<br>bók<br>náms||Þ.V.<br>4||E.P.<br>3||V.Ó.<br>3||U.J.<br>4||Þ.V.<br>4||E.P.||J.H.||U.J.||S.J.||S.J.||J.H.||Þ.V.||S.F.||U.J.||S.J.<br>3||S.J.<br>4||H.J.<br>4||V.K.<br>4||P.S.||H.Á.<br>2||F.J.<br>2||32   
|Gagn<br>fræða<br>deild<br>bók<br>náms||Þ.V.<br>4||E.P.<br>3||V.Ó.<br>3||U.J.<br>4||Þ.V.<br>4||E.P.||J.H.||U.J.||S.J.||S.J.||J.H.||Þ.V.||S.F.||U.J.||S.J.<br>3||S.J.<br>4||H.J.<br>4||V.K.<br>4||P.S.||H.Á.<br>2||F.J.<br>2||32   
Lína 116: Lína 122:
1. b. B. Ágústa Þórarinsdóttir, <br>
1. b. B. Ágústa Þórarinsdóttir, <br>
1. b. C. Gísli Már Gíslason, <br>
1. b. C. Gísli Már Gíslason, <br>
1. b. A Valur Andrésson, <br>
1. b. A. Valur Andrésson, <br>
1. b. B. Marý Sigurjónsdóttir, <br>
1. b. B. Marý Sigurjónsdóttir, <br>
2. b. C. Ólafía Andersdóttir, <br>
2. b. C. Ólafía Andersdóttir, <br>

Útgáfa síðunnar 28. ágúst 2010 kl. 14:15

Efnisyfirlit 1962



ctr


Skýrsla um Gagnfrœðaskólann í Vestmannaeyjum
1960—1961
(síðari hluti)




Gagnfræðadeildin.
Próf í gagnfræðadeild stóðu yfir frá 24. jan. til 8. febr. Deildinni var slitið 12. febr. með samsæti í skólanum.
Alls þreyttu gagnfræðaprófið að þessu sinni 24 nemendur og stóðust það allir. Alls hlutu 9 nemendur 1. einkunn. Þeir voru þessir:
Ágústa Högnadóttir, 8,78, Vigdís M. Bjarnadóttir frá Eyrarbakka, 8.06, Lilja H. Baldursdóttir, 7,99, Emma Pálsdóttir, 7,96, Atli Aðalsteinss., 7,27, Skæringur Georgsson, 7,68, Aðalbjörg Bernódusdóttir, 7,43 og Ágústa Friðriksdóttir, 7,41.
Prófdómendur voru Jón Hjaltason, lögfræðingur, Torfi Jóhannsson, bæjarfógeti og Einar H. Eiríksson, bæjarritari. Einnig þeir dæmdu unglingaprófið og íslenzku og reikning í 3. bekkjard. verknáms og bókn. svo og landsprófið.

Almenn próf hófust í skólanum 19. apríl. Þeim lauk 17 maí. Skólaslit fóru fram laugardaginn 20. maí kl. 5 e.h.
Alls þreyttu 77 nemendur 1. bekkjarpróf og stóðust það allir nema 3.
Alls þreyttu 90 nemendur unglingapróf og stóðust það allir nema 2.
Upp úr 3. bekk verknáms þreyttu 19 nem. próf og stóðust það 17. Upp úr 3. bekk bóknáms þreyttu 15 nem. próf og stóðust það allir.
Landsprófi luku 12 nemendur og stóðust 11, þar af 8 nem yfir 6 í aðaleinkunn. Þeir voru þessir:

Nafn Einkunn
1. Arnar Einarsson 6,72
2. Árni B. Johnsen 6,67
3. Árni Ó. Ólafsson 6,56
4. Björg Sigurðardóttir 7,12
5. Helgi Kristinsson 6,62
7. Jóhann E. Stefánsson 6,24
8. Sigríður Sigurðardóttir 8,00
9. Vernharður Linnet 6,14

Skýringar við skýrslu:
F.: Fastakennari, stk.: Stundakennari.
Kennslustundafjöldi hvers kennara á viku.

Kennari
skammst.
Nafn Klst
Þ.V. Þorsteinn Þ. Víglundsson,
skólastjóri
20
S.J. Sigfús J. Johnsen, F. 38
E.P. Eyjólfur Pálsson, F. 42
P.S. Páll Steingrímsson, F. 40
B.S. Bragi Straumfjörð, F. 37
H.J. Hildur Jónsdóttir, F. 31
V.Kr. Valdimar Kristjánsson, F. 31
U.J. Unnur Jónsdóttir, F. 33
V.Ó. Vésteinn Ólason, F. 45
F.J. Friðrik Jesson,
fastur kennari
að hálfu
leyti
14
H.Á. Hafdís Árnadóttir, fastur kennari
að hálfu
leyti
14
J.H. Séra Jóhann Hlíðar, stk. 13
S.F. Sigurður Finnsson, skólastjóri, stk. 1
Samtals 359 stundir

Í ýmsum kennslugreinum og deildum voru kennslustundir sameinaðar svo sem tök þóttu á. T.d. voru 6 stundir í viku í íslenzku sameiginlegar í landsprófsdeild og alm. bóknámsdeild. Kennsla var sameiginleg í ísl., Íslandssögu, bókfærslu, vélritun, handav. og fimleikum í báðum deildum 4. bekkjar. Tvær stundir á viku sam. í landsprófsdeild og alm. bóknámsd., í náttúrufræði og landafræði. Þá voru bekkir einnig sameinaðir í fimleikatímum eftir þroska og aldri.
Auk þess kenndi Oddgeir Kristjánsson, hljómsveitarstjóri, lúðrasveit skólans til jafnaðar 3 stundir á viku.
Kennslustundafjöldinn er miðaður við fyrri hluta skólaársins, meðan gagnfræðadeildin var starfrækt.

Kennarar, námsgreinar og kennslustundir á viku í hverri deild og á hvern nemanda.

Ís-
lenzk
a
Ís-
lands
sag
a
Dansk
a
Ensk
a
Reikn
ing
ur
Land
a
fræð
i
Nátt
úru
fræð
i
Mann
kyns
sag
a
Eðl
is
fræð
i
Al
gebr
a
Krist
in
fræð
i

lags
fræð
i
Heils
u
fræð
i
Skrift Bók
færsl
a
Vél
rit
un
Hand
av.
st.
Hand
av.
dr.
Teikn
un
Fim-
leik
ar st.
Fim
leik
ar dr.
Stund
afj.
á hvern
nem-
and
a
Gagn
fræða
deild
bók
náms
Þ.V.
4
E.P.
3
V.Ó.
3
U.J.
4
Þ.V.
4
E.P. J.H. U.J. S.J. S.J. J.H. Þ.V. S.F. U.J. S.J.
3
S.J.
4
H.J.
4
V.K.
4
P.S. H.Á.
2
F.J.
2
32
Gagnfr.
deild
verkn.
með bókn.
d.
4
með bókn.
d.
3
B.S.
3
V.Ó.
3
E.P.
4
með b.n
3
með b.n.
4
með b.n.
4
með b.n.
4
með b.n
2
með b.n.
2
31
Lands
prófs
deild
Þ.V.
8
V.Ó.
5
B.S.
5
S.J.
4
3 3 3 3 3 1 3 3 41
3.
bekk
ur
alm.
bók
náms
Þ.V.
8
U.J.
2
V.Ó.
4
B.S.
3
S.J.
3
2 2 2 1 2 2 2 2 3 3 36
3.
bekk
ur
verk
náms
V.Ó.
6
U.J.
2
V.Ó.
4
B.S.
3
E.P.
4
2 1 2 2 6 6 3 3 35
2.
bekk
ur
A
V.Ó.
5
U.J.
3
P.S..
4
2 P.S.
2
6 6 2 3 3 27
2.
bekk
ur
B
V.Ó.
5
V.Ó.
4
U.J..
3
E.P.
5
2 2 2 2 2 2 2 2 3 3 34
2.
bekk
ur
C
U.J.
5
B.S
4
B.S.
4
E.P.
5
2 2 2 2 2 2 2 1 3 3 34
1.
bekk
ur
A
V.Ó.
6
B.S.
3
P.S.
4
2 2 2 1 5 5 1 3 3 29
1.
bekk
ur
B
P.S.
6
B.S.
3
B.S.
3
E.P.
4
2 2 2 2 1 2 2 1 3 3 31
1.
bekk
ur
C
P.S.
6
B.S.
3
B.S.
3
J.H.
4
2 2 2 2 1 2 2 1 3 3 31

Unnið í þágu skólans og byggðarsafnsins.
Eins og venja hefur verið mörg undanfarin ár, þá unnu nemendur ýmislegt í þágu skólans og byggðarsafns kaupstaðarins, áður en skóla lauk. Fyrir byggðarsafnið unnu nemendur við ljósmyndaplötusafnið, sameinuðu plötur og myndalappa, límdu myndir á umslög og vélrituðu skýringar á umslögin. Sérstaklega inna stúlkur flest þessi störf af hendi. Piltarnir grófu fyrir undirstöðu girðingar vestan og austan við skólabygginguna og fylltu þá skurði af grjóti, sem þeir sóttu á bifreiðum vestur í Hraun. Skólinn færir öllum þessum iðjuhöndum beztu þakkir fyrr vel unnin störf. Einnig kennurunum, sem stjórnuðu framkvæmdunum.

Starfslið úr hópi nemenda.
Hringjari skólans allt skólaárið var Sigríður Jakobsdóttir, nem. í 3. bekk bóknáms.
Umsjónarmenn deilda voru þessir:
1. b. A. Ásta M. Jónasdóttir,
1. b. B. Ágústa Þórarinsdóttir,
1. b. C. Gísli Már Gíslason,
1. b. A. Valur Andrésson,
1. b. B. Marý Sigurjónsdóttir,
2. b. C. Ólafía Andersdóttir,
3. b verknáms, Rósa Helgadóttir,
3. b. bóknáms, Stefanía Þorsteinsdóttir,
4. b. Lilja Hanna Baldursdóttir.

Vinnuhlé til starfa á vertíð var aldrei gefið sökum þess, hve lítið aflaðist.
Félagslíf nemenda var með líku sniði og jafnan áður. Félagsáhugi var mikill og góður andi í félagslífinu. Kennarar skólans skiptust á að annast umsjón með félagsfundum, sem voru annað hvort laugardagskvöld allan veturinn.
Þessir nemendur skipuðu stjórn Málfundafélagsins:
Lilja Hanna Baldursdóttir form. og Stefanía Þorsteinsdóttir varaform., báðar skipaðar af skólanum.
Aðrir í stjórn kosnir af nemendum: Sonja Hansen, Arnar Einarsson, Helgafellsbraut, og Kristmann Karlsson.
Vorsýning skólans fór fram sem áður, að þessu sinni sunnudaginn 7. maí. Sýning þessi var skipulögð á svipaða hátt og árið áður og greint er frá í skýrslu um skólann og birt í Bliki 1960. Auk þess sem þar er greint frá um deildir sýningarinnar og muni, var nú sýnt skeljasafn skólans. Sú sýning virtist vekja óskipta athygli sýningargesta, sem voru mjög margir allan sýningardaginn. Aðgangseyrir að sýningunni var 5 kr. fyrir börn og 15 kr. fyrir fullorðna.
Tekjur af sýningunni urðu kr. 10.500,00. sem runnu allar til Byggðarsafns bæjarins. Keypt voru málverk af Engilbert Gíslasyni fyrir peninga þessa, og verða þau til sýnis almenningi nú í vor. Hefur þá sýning skólans aflað tekna alls kr. 31.500,00 á s.l. 4 árum. Af þessum tekjum hafa kr. 27.500 runnið til Byggðarsafnsins og verið notaðir til þess að greiða band á Eyjablöð og bæklinga og svo til að greiða andvirði málverka, sem Engilbert Gíslason, listmálari, hefur málað fyrir Byggðarsafnið undanfarin 4 ár.
Um uppsögn gagnfræðadeildar vísast að öðru leyti til Bliks 1961, bls. 211.

Vestmannaeyjum, okt. 1961.
Þorsteinn Þ. Víglundsson.

Fyrri hluti





FRÁ SKÓLASTARFINU.
Niður lengst til vinstri: 1. Í vélritun hjá Sigfúsi J. Johnsen, yfirkennara skólans. 2. Kennslustund í handavinnu hjá Hildi Jónsdóttur handavinnukennara. 3. Piltar við matreiðslunám.
Miðröð niður: 1. Vélritun í 3. b. verknáms. 2. Við smíðanám hjá Valdimar Kristjánssyni, smíðakennara. 3. Piltar í skólaeldhúsinu hlusta á fyrirlestur í næringarefnafræði hjá Dagrúnu Kristjánsdóttur, matreiðslukennara. 4. Í saumatíma.
Niður lengst t.h.: 1. Vélritun. 2. Séð frá Gagnfræðaskólabyggingunni norður yfir Eiðið til Landeyja og Suðurlandsfjalla, upp til jökla. Nær á myndinni sést Landakirkja og Barnaskólabyggingin. 3. Gagnfrœðaskólabyggingin séð að sunnan. 4. Í kennslustund hjá Sigurði I. Ólafssyni, sem situr við gluggann.
— (S.J.J. tók myndirnar).