„Sniðaspjall:Grein vikunnar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
*[[Taflfélag Vestmannaeyja]]
*[[Taflfélag Vestmannaeyja]]
*[[Landakirkja]]
*[[Landakirkja]]
*[[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum]]
*[[Heilbrigðissaga Vestmannaeyja]]
-----
-----
'''Næst'''
'''Næst'''


*[[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum]]
*[[Sigurður Sigurfinnsson (hreppstjóri)]]
Þann 22. júní árið 1880 var kosið í sýslunefnd Vestmannaeyja um það að koma á fót fastri barnakennslu í Vestmannaeyjum. Eftir kosningarnar var efnt til almenns borgarafundar þar sem almenningur samþykkti einum rómi að stofna barnaskóla í Vestmannaeyjum og að kennslu skyldi hefjast sama haust. Jafnframt var um það samið á fundinum byggja skyldi húsnæði fyrir þennan nýja barnaskóla. Séra Brynjólfi Jónssyni, að Ofanleiti, var falið gera kostnaðaráætlun, og áætlaði hann að kostnaður við húsnæðið væri 2000 krónur.
Sigurður Sigurfinnsson var fæddur 6. nóvember 1851 í Yzta-Bæliskoti undir Eyjafjöllum, og lést 8. september 1916.<br>
Sigurður fluttist til Eyja árið 1872, bjó í Görðum við  Kirkjubæi og hóf sjómennsku.<br>
Sigurður varð oddviti 1902, þegar Þorsteinn Jónsson læknir hætti, og gegndi því starfi meðan hann lifði.  
 
Hann var bindindismaður og starfaði mikið í Góðtemplarareglunni, stóð m.a. stofnun Góðtemplarastúku í Eyjum 1888.<br>
Hann var vel skáldmæltur og vel ritfær.<br>
Ráðríkur þótti hann enda mun hann oft hafa þurft taka ákvarðanir, þegar hinir linari stóðu ráðþrota og klumsa.


Nemendafjöldinn fyrsta veturinn var 12–15 börn á aldrinum 10–15 ára. Heldur fleiri voru annað árið, eða 23 nemendur. Sumir úr þeim hópi áttu eftir að verða langlífir og merkir í samfélaginu, t.d. Friðrik og Jes Gíslasynir og Árni Árnason eldri.  
Synir Sigurðs voru Högni og Einar. Þeir voru ekki sammæðra. Högni var mikill athafnamaður, ættfaðir þeirra sem kenndir eru við Vatnsdal. Einar varð seinna þekktur undir nafninu Einar ríki og var útgerðarmaður með meiru.  


*[[Heilbrigðissaga Vestmannaeyja]]
*[[Stórhöfði]]
Íbúar Vestmannaeyja sendu beiðni til yfirvalda árið 1820 um að þeim væri sendur læknir og var íslenskur læknir, Ólafur Thorarensen, sendur. Hann vildi hins vegar ekki setjast að í Vestmannaeyjum en skrifaði skýrslu til yfirvalda um hvað bæri að gera til að bæta ástandið. Tillögur hans voru á sömu nótum og tillögur Klogs en sem fyrr var ekki farið eftir þeim. Landlæknir, Jón Thorstensen og stiftamtmaður Hoppe, gerðu þá tillögu til yfirvalda um stofnað yrði sérstakt læknisembætti í Vestmannaeyjum og var það samþykkt af konungi 6. júní 1827. Þar sem erfiðlega gekk að fá lækni var ákveðið að ef danskur læknir fengist til starfans og sæti í sex ár fengi hann embætti í Danmörku því loknu. Fyrsti héraðslæknirinn, Carl Ferdinand Lund, kom til starfa árið 1828 en síðan komu þeir hver af öðrum.
Stórhöfði er 122 metra hár og er syðsti hlutinn á Heimaey. Höfðinn myndaðist í gosi í sjó fyrir um 6 þúsund árum, og er samtengdur Heimaey um mjóa flá sem heitir Aur, en hann gengur til norðurs frá Stórhöfða og myndar þar Brimurð austan og Vík og Klauf vestan.


Árið 1911 voru helstu dánarorsakir drukknun, berklar og lungnabólga. Fæða var einhæf því nýmeti og fiskur var ekki alltaf fáanlegt og því skortur, bæði á B og C vítamíni. Vestmannaeyjar voru Klondyke Islands og þar var ausið milljónaverðmætum úr hafi. Fólk fluttist úr nærsveitum og víðar og nokkur hundruð aðkomumenn voru í bænum á vertíðum. Húsnæðisskortur og þröngbýli var gífurlegt. Var barátta við óþrif og skortur á vatni alvarlegt vandamál.
Á Stórhöfða er veðurstöð sem fræg er fyrir afleit veðurskilyrði, enda er stöðin sú vindasamasta á Íslandi og almennt talin ein sú vindasamasta í Evrópu. Veðurstöðin er í 120 m hæð yfir sjávarmáli og opin fyrir öllum vindáttum. Þar hefur vindur mælst allt 130 hnútar, eða um 67 metrar á sekúndu, og ölduhæð hefur mælst allt að 30 metrar. Meðalvindhraði yfir allt árið er 11 m/s.


*[[Sigurður Sigurfinnsson (hreppstjóri)]]
*[[Stórhöfði]]
*[[Heimaklettur]]
*[[Heimaklettur]]
*[[Elliðaey]]
*[[Elliðaey]]

Útgáfa síðunnar 16. ágúst 2007 kl. 10:39

Búnar


Næst

Sigurður Sigurfinnsson var fæddur 6. nóvember 1851 í Yzta-Bæliskoti undir Eyjafjöllum, og lést 8. september 1916.
Sigurður fluttist til Eyja árið 1872, bjó í Görðum við Kirkjubæi og hóf sjómennsku.
Sigurður varð oddviti 1902, þegar Þorsteinn Jónsson læknir hætti, og gegndi því starfi meðan hann lifði.

Hann var bindindismaður og starfaði mikið í Góðtemplarareglunni, stóð m.a. að stofnun Góðtemplarastúku í Eyjum 1888.
Hann var vel skáldmæltur og vel ritfær.
Ráðríkur þótti hann enda mun hann oft hafa þurft að taka ákvarðanir, þegar hinir linari stóðu ráðþrota og klumsa.

Synir Sigurðs voru Högni og Einar. Þeir voru ekki sammæðra. Högni var mikill athafnamaður, ættfaðir þeirra sem kenndir eru við Vatnsdal. Einar varð seinna þekktur undir nafninu Einar ríki og var útgerðarmaður með meiru.

Stórhöfði er 122 metra hár og er syðsti hlutinn á Heimaey. Höfðinn myndaðist í gosi í sjó fyrir um 6 þúsund árum, og er samtengdur Heimaey um mjóa flá sem heitir Aur, en hann gengur til norðurs frá Stórhöfða og myndar þar Brimurð að austan og Vík og Klauf að vestan.

Á Stórhöfða er veðurstöð sem fræg er fyrir afleit veðurskilyrði, enda er stöðin sú vindasamasta á Íslandi og almennt talin ein sú vindasamasta í Evrópu. Veðurstöðin er í 120 m hæð yfir sjávarmáli og opin fyrir öllum vindáttum. Þar hefur vindur mælst allt að 130 hnútar, eða um 67 metrar á sekúndu, og ölduhæð hefur mælst allt að 30 metrar. Meðalvindhraði yfir allt árið er 11 m/s.